Föstudagur , 16. nóvember 2018

Aðsent efni

Söfnun

Stjórn Aftanskins ýtti duglega við mér í síðasta tölublaði Stykkishólms-Póstsins.  Eftir lestur niðurlagsorða greinarinnar sé ég að mér hefur orðið verulega á. Úr því vil ég bæta hér og nú því ekki má minna vera en að þakka opinberlega fyrir stuðning Aftanskins við það góða máli sem um var rætt.

Meira..»

Treystum á hugvitið

Mikil fjölgun nemenda á efri stigum skólakerfisins hefur átt sér stað undanfarin ár. Það eru gleðitíðindi að fólk vilji sækja sér frekari menntun og í mörgum starfsgreinum er nauðsynlegt að mennta starfsfólk vegna nýrra áherslna í síbreytilegum heimi.

Meira..»

Hvað viljum við

Alveg frá því að ég fyrst man eftir mér hefur áhugi minn á öllu því sem knúið er áfram af vélum eða mótorum verið mikill, þá kannski helst bílar og bátar.

Meira..»

Ferð Írisar til Slóvakíu

S.l. sumar fór Íris Fönn Pálsdóttir til Slóvakíu með aðstoð Lionsklúbbsins Hörpu í Stykkishólmi.  Lionsklúbbar víðsvegar um heiminn standa fyrir unglingskiptum þar sem krakkar á aldrinum 17-20 ára stendur til boða að fara í unglingabúðir á vegum Lions.  Hér í bæ var það Lions-klúbburinn Harpa sem stóð fyrir þessu og …

Meira..»

Afsökunarbeiðni, síðari hluti.

Undirritaðan langar til að biðjast afsökunar á því hvað það er langt síðan hann bað afsökunar síðast, en skýringin á því er sú að áðurnefnt iðrunarstykki hefur ekki drepið niður penna um alllangt skeið.

Meira..»

Ýtuævintýrið á golfvellinum

Nú í sumar hafa verið miklar framkvæmdir við Golfvöllinn hér í Stykkishólmi. Framkvæmdir hafa þurft að aðlaga sig ýmsum þáttum sem hafa breyst eða ekki verið eins og gert var ráð fyrir í upphafi, t.d. veðráttu og undirlagi.

Meira..»

Opinn skógur á Tröð

Laugardaginn 15. júlí sl. var Tröð á Hellissandi, svæði Skógræktar- og landverndar-félagsins undir Jökli, opnað formlega undir merkjum „Opins skógar“ skógræktar-félaganna með hátíðlegri athöfn.

Meira..»

Huldukonan í Bíldsey

Sumarið 1974 var mjög gott og sólríkt og ferðamenn að koma í bæinn rétt eins og núna.  Farið var að fara með ferðamenn í skoðunarferðir út á sjó.  Fyrstur til að fara slíkar ferðir var Eggert Björnsson frá Arney. 

Meira..»