Laugardagur , 22. september 2018

Aðsent efni

Ungir Hólmarar nær og fjær.

Nú styttist í að bæjarstjórnarkosningar fari fram. Ég er, ásamt 13 öðrum einstaklingum, í framboði fyrir D-lista sjálfstæðismanna og óháðra og tilheyri yngri hópnum á listanum.

Meira..»

Vorið í loftinu

Það er vor í lofti,  – og fer ekki fram hjá neinum. Farfuglarnir eru komnir og vekja okkur með morgunsöng. Grasflatirnar fá á sig græna slikju, sem eykst ásmegin, svo grasið verður fagurgrænt, frá rótinni og upp.

Meira..»

Sveitarstjórnarkosningar 2006

Ágætu lesendur Stykkishólms-Póstsins.Ég þakka kærlega fyrir frábærar móttökur og stuðning sem ég hef hlotið frá íbúum bæjarins frá því ég tók við starfi bæjarstjóra síðast liðið sumar. 

Meira..»

Getum við gert allt sem við viljum?

Draumur allra frambjóðenda er að geta komið allri starfsemi bæjarins í viðunandi húsnæði og helst sem glæsilegast þannig að eftir sé tekið.  Í því sambandi skiptir máli fjárhagsleg geta bæjarsjóðs. 

Meira..»

Framtíð Amtsbókasafnsins í Stykkishólmi

Þann 16. febrúar síðastliðinn tók bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar ákvörðun um framtíðarhúsnæði Amtsbókasafnsins. Samkvæmt henni fer það í bráðabirgðahúsnæði næstu tvö árin og síðan í nýtt húsnæði einhversstaðar að þeim tíma liðnum. Tekið skal fram að bæjarstjórn var einhuga í þessu máli. Um það var sem sagt algjör pólitísk samstaða. Þess vegna …

Meira..»

Breytingar breytinganna vegna?

Helstu áherslur L lista manna eru  þær að þörf sé á breytingum við stjórnun bæjarfélagsins.  Í síðustu kosningum 2002 ákváðu framsóknarflokkurinn og S listinn sem var bræðingur vinstri aflanna að bjóða sameiginlega fram undir listabókstafnum L , úrslit þeirra kosninga urðu þannig að D listinn vann nauman meirihluta. 

Meira..»

Er framtíð í útgerð frá Stykkishólmi?

Saga sjávarútvegs í Stykkishólmi er samtvinnuð sögu bæjarins. Þannig hafa uppgangstímar í bænum gjarnan tengst afkomu greinarinnar. Á áttunda áratug síðustu aldar hófst síðasta slíka uppgangstímabil þegar skelveiðar og vinnsla hófust.

Meira..»

Starfsemi Umhverfishóps Stykkishólms

Nú hefur Umhverfishópur Stykkishólms verið starfræktur í tvö ár með góðum árangri en þegar þetta er skrifað eru skráðir félagar 58 talsins. Þar sem nýtt starfsár er að taka við finnst mér við hæfi að líta um öxl og gefa ykkur smá yfirlit um það sem fram hefur farið á …

Meira..»