Aðsent efni

Framtíð st.Franciskusspítala

St.Franciskusspítali er meðal þeirra stofnana, sem tengdar eru við Stykkishólm í hugum landsmanna, ekki hvað sízt Háls- og bakdeild, sem frá upphafi hefur greint og meðhöndlað á 6. þúsund Íslendinga. Spítalinn var sameinaður 7 öðrum stofnunum í Heilbrigðisstofnun Vesturlands í janúar, 2010. Samskiptum við stjórn þeirrar stofnunar hefur verið lýst …

Meira..»

Okkar Stykkishólmur – Stykkishólmur okkar allra

Á laugardaginn fara fram kosningar til bæjarstjórnar. Kosningarnar snúast fyrst og fremst um það hverjum íbúar treysta best fyrir hagsmunum okkar Hólmara, að þjónusta íbúana, viðhafa heiðarleg vinnubrögð og ábyrga fjármálastjórn. Þegar fyrir lá að Okkar Stykkishólmur byði fram lista einsettum við okkur að hafa gleðina að leiðarljósi, leita eftir …

Meira..»

Val þitt skiptir máli

Laugardaginn 26. maí fara fram sveitarstjórnarkosningar um land allt. Í flestum sveitarfélögum eru framboðslistar að kynna sín kosningamál og áherslur fyrir næstu fjögur ár. Í því samhengi er nauðsynlegt að huga að því að meta fyrir hvað þessi framboð standa, hver eru þeirra gildi og sýn á samfélagið sitt. Á …

Meira..»

Pönnukökur með kjúklingabringu

2 kjúklingabringur 150 gr sveppir 150 gr rifinn ostur 1 laukur 3 egg 3 msk kartöflumjöl Salt, pipar og krydd eftir smekk Skera bringur og laukinn í  litla teninga, sveppir á rifjárni, setja í skál. Bæta eggjarauðum, kryddum, osti og kartöflumjöli í skálina, blanda saman. Stífþeyta eggjahvítur og bæta þeim …

Meira..»

Bætt þjónusta heilsugæslustöðvar

Vegna breytinga á högum lífeindafræðings hefur nýrri stöðu hjúkrunarfræðings verið bætt við heilsugæsluna og  hafa Hrafnhildur Jónsdóttir og Heiða María Elfarsdóttir verið ráðnar í starfið en þær skipta með sér einu stöðugildi. Auk þess að sinna blóðtökum koma þær meðal annars til með að sjá um röntgenmyndatökur á dagvinnutíma, en …

Meira..»