Aðsent efni

Látum Jarðarstund vera gæðastund

Þann 24. mars næstkomandi verður hinn árlegi og alþjóðlegi viðburður Earth Hour, eða Jarðarstund, haldinn í 11. skipti. Þá munu milljónir jarðarbúa koma saman í fjölmörgum löndum, til þess að vekja athygli á loftslagsbreytingum af mannavöldum. Í tilefni Jarðarstundar munu merk mannvirki víðs vegar um heim standa óupplýst og í …

Meira..»

Guð blessi ríkisstjórnina – aftur

Mikið var Sigga ánægð með að vera komin í umhyggjuna og félagsskapinn á dvalarheimilinu. Þetta var allt annað líf og öryggi. Allir svo yndislegir. Gott ef það jók bara ekki á vellíðanina að greiða 55.272,- krónur á mánuði, minna gat það varla verið. Sigga taldi best úr því sem komið …

Meira..»

Miðvikudagar eru rekstrardagar

Miðvikudagar eru rekstrardagar hjá Hesteigendafélagi Stykkishólms – fyrsti rekstur miðvikudaginn 7. mars kl. 18.00 Hesteigendafélag Stykkishólms hefur mörg sl. ár staðið fyrir „rekstrarhring“ fyrir hross í eigu félaga HEFST en þá hlaupa hrossin frjáls frá félagssvæðinu að Fákaborg, sem leið liggur upp reiðveg, alla leið upp að Ögurshliði og svo …

Meira..»

Gjafir til Ásbyrgis

Við í Ásbyrgi höfum svo sannarlega kynnst  göfugu starfi kvenfélagsins.  Það félag hefur  styrkt okkar starf myndarlega öðru hvoru þau fimm ár sem við höfum nú starfað. Kristborg Haraldsdóttir og Alma Diego  komu  sem fulltrúar kvenfélagsins og færðu okkur þessi flottu áhöld í saumadeildina.  Það er að segja sníðamottu, stiku,sníðaskæri, …

Meira..»

Ályktanir til þingmanna NV-kjördæmis

Á fundi  bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar sem haldinn var 27.febrúar 2018 voru eftirfarandi tvær ályktanir samþykktar. Er þess óskað að alþingismenn Norðvesturkjördæmis taki þessi málefni til skoðunar og beiti sér fyrir þeim hagsbótum sem felast í tillögunum. Til alþingismanna Norðvesturkjördæmis „Á undanförnum árum hafa fjölmörg opinber störf hjá ríkisstofnunum í Stykkishólmi verið …

Meira..»

Guð blessi ríkisstjórnina

Þær tvíburasystur Sigga og Gunna prísuðu sig sælar að fá báðar og það samtímis inni á dvalarheimilinu í sinni heimabyggð. Það eru ekki allir svona lánsamir. Báðar áttu þær góða æfidaga. Báðar höfðu þær gifst og eignast börn. Báðar voru þær orðnar ekkjur. En þær systur þó tvíburar væru höfðu …

Meira..»

Að glæða kristni og kirkjulíf

Ég hef lengi haft brennandi áhuga á því að efla kirkjuna okkar. Margir af gömlu prestunum töluðu um nauðsyn þess að glæða kristni og kirkjulíf. Við þurfum ekki að efast um kristna trú en við þurfum að hlú alveg sérstaklega vel að kirkjulífinu í hverri sókn. Í kirkjunni þurfum við …

Meira..»

Okkar Stykkishólmur – samtal fyrir kosningar

Eins og fram kom í síðasta Stykkishólmspósti er Okkar Stykkishólmur vaxandi hópur fólks sem hefur það sameiginlegt að vera mjög umhugað um framtíð fallega bæjarins okkar. Þar kom einnig fram að heimasíðan okkar væri væntanleg. Síðan okkarstykkisholmur.is er orðin virk og á Facebook hefur síðan Okkar Stykkishólmur verið opnuð. Helstu …

Meira..»