Miðvikudagur , 23. janúar 2019

Aðsent efni

Málefnaleg umræða eða ekki

Tæplega er hægt að segja að fólk hafi verið málefnalegt í skrifum sínum til þessa vegna komandi kosninga. Réttast væri að láta þessi skrif og annað um-tal sem vind um eyrun þjóta en í mínum huga eru þessi mál huga bara alltof alvarleg til að svo megi verða.

Meira..»

Bæjarstjórnarkosningar

Stefnuskrá D-listans í Stykkishólmi hefur verið borin út til kjósenda. Hólmurum gefst nú tækifæri til að kynna sér fyrir hvað D-listinn stendur. Við sem að framboðinu stöndum höfum verulegan metnað fyrir hönd allra bæjarbúa og viljum veg sveitarfélagsins sem mestan.

Meira..»

Orð í belg

Lesendur Stykkishólmspóstsins hafa undanfarna mánuði fengið að fylgjast með því hvernig Elínu Bergmann hefur gengið að velja á milli þeirra sem bjóða sig fram til starfa í sveitarstjórn nú í vor.

Meira..»

D-listinn hefur metnað fyrir hönd skólanna

Mikið uppbyggingarskeið er nú hafið í byggingu skólamannvirkja hér í Stykkishólmi. Leikskólabyggingin er vel á veg komin og við stefnum að því að innan skamms muni rísa við Borgarbrautina viðbygging við Grunnskólann, sem einnig mun hýsa tónlistarskólann.

Meira..»

Til ritstjóra

Vegna skrifa ritstjóra Stykkishólmspóstsins í síðasta tölublaði viljum við undirrituð koma því á framfæri að í málefnavinnu D-listans höfum við mikið rætt um aldurshópinn 16 – 25 ára.

Meira..»