Fimmtudagur , 15. nóvember 2018

Aðsent efni

Töfrar Íslands

Síðustu tvö ár hefur Snæfellsnesið verið kynnt undir slagorðinu Töfrar Íslands og er þar vísað til hins dulmagnaða og fjölbreytta landslags og náttúru sem þar er að finna. Í nýútkomnum kynningarbæklingi fyrir ferðamenn er Snæfellsnesi skipt upp í þrjú mismunandi svæði, nesið sunnan- og norðanvert og Útnesið þar sem Þjóðgarðurinn …

Meira..»

Framþróun

Margir kunna að velta því fyrir sér hvað sveitarfélagið getur gert í atvinnumálum.  Í sannleika sagt þá stjórnast atvinnumál af þáttum sem sveitastjórnir ráða lítið eða ekki við. 

Meira..»

Ráðning bæjarstjóra

Í Stykkishólms-Póstinum 11.05.06 talar bæjarstjórinn um að fulltrúar L-lista hafi setið hjá þegar hún var ráðin.  Eins og sést hér fyrir neðan greiddum við atkvæði með ráðningu hennar:

Meira..»

Ungir Hólmarar nær og fjær.

Nú styttist í að bæjarstjórnarkosningar fari fram. Ég er, ásamt 13 öðrum einstaklingum, í framboði fyrir D-lista sjálfstæðismanna og óháðra og tilheyri yngri hópnum á listanum.

Meira..»

Vorið í loftinu

Það er vor í lofti,  – og fer ekki fram hjá neinum. Farfuglarnir eru komnir og vekja okkur með morgunsöng. Grasflatirnar fá á sig græna slikju, sem eykst ásmegin, svo grasið verður fagurgrænt, frá rótinni og upp.

Meira..»

Sveitarstjórnarkosningar 2006

Ágætu lesendur Stykkishólms-Póstsins.Ég þakka kærlega fyrir frábærar móttökur og stuðning sem ég hef hlotið frá íbúum bæjarins frá því ég tók við starfi bæjarstjóra síðast liðið sumar. 

Meira..»

Getum við gert allt sem við viljum?

Draumur allra frambjóðenda er að geta komið allri starfsemi bæjarins í viðunandi húsnæði og helst sem glæsilegast þannig að eftir sé tekið.  Í því sambandi skiptir máli fjárhagsleg geta bæjarsjóðs. 

Meira..»