Miðvikudagur , 14. nóvember 2018

Aðsent efni

Framtíð Amtsbókasafnsins í Stykkishólmi

Þann 16. febrúar síðastliðinn tók bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar ákvörðun um framtíðarhúsnæði Amtsbókasafnsins. Samkvæmt henni fer það í bráðabirgðahúsnæði næstu tvö árin og síðan í nýtt húsnæði einhversstaðar að þeim tíma liðnum. Tekið skal fram að bæjarstjórn var einhuga í þessu máli. Um það var sem sagt algjör pólitísk samstaða. Þess vegna …

Meira..»

Breytingar breytinganna vegna?

Helstu áherslur L lista manna eru  þær að þörf sé á breytingum við stjórnun bæjarfélagsins.  Í síðustu kosningum 2002 ákváðu framsóknarflokkurinn og S listinn sem var bræðingur vinstri aflanna að bjóða sameiginlega fram undir listabókstafnum L , úrslit þeirra kosninga urðu þannig að D listinn vann nauman meirihluta. 

Meira..»

Er framtíð í útgerð frá Stykkishólmi?

Saga sjávarútvegs í Stykkishólmi er samtvinnuð sögu bæjarins. Þannig hafa uppgangstímar í bænum gjarnan tengst afkomu greinarinnar. Á áttunda áratug síðustu aldar hófst síðasta slíka uppgangstímabil þegar skelveiðar og vinnsla hófust.

Meira..»

Starfsemi Umhverfishóps Stykkishólms

Nú hefur Umhverfishópur Stykkishólms verið starfræktur í tvö ár með góðum árangri en þegar þetta er skrifað eru skráðir félagar 58 talsins. Þar sem nýtt starfsár er að taka við finnst mér við hæfi að líta um öxl og gefa ykkur smá yfirlit um það sem fram hefur farið á …

Meira..»

Málefnaleg umræða eða ekki

Tæplega er hægt að segja að fólk hafi verið málefnalegt í skrifum sínum til þessa vegna komandi kosninga. Réttast væri að láta þessi skrif og annað um-tal sem vind um eyrun þjóta en í mínum huga eru þessi mál huga bara alltof alvarleg til að svo megi verða.

Meira..»

Bæjarstjórnarkosningar

Stefnuskrá D-listans í Stykkishólmi hefur verið borin út til kjósenda. Hólmurum gefst nú tækifæri til að kynna sér fyrir hvað D-listinn stendur. Við sem að framboðinu stöndum höfum verulegan metnað fyrir hönd allra bæjarbúa og viljum veg sveitarfélagsins sem mestan.

Meira..»

Orð í belg

Lesendur Stykkishólmspóstsins hafa undanfarna mánuði fengið að fylgjast með því hvernig Elínu Bergmann hefur gengið að velja á milli þeirra sem bjóða sig fram til starfa í sveitarstjórn nú í vor.

Meira..»

D-listinn hefur metnað fyrir hönd skólanna

Mikið uppbyggingarskeið er nú hafið í byggingu skólamannvirkja hér í Stykkishólmi. Leikskólabyggingin er vel á veg komin og við stefnum að því að innan skamms muni rísa við Borgarbrautina viðbygging við Grunnskólann, sem einnig mun hýsa tónlistarskólann.

Meira..»