Miðvikudagur , 23. janúar 2019

Aðsent efni

Afsökunarbeiðni

Mig langar til byrja á því að biðja hlutaðeigandi fyrirgefningar á grein minni um daginn sem ég kallaði leiklistargagnrýni, en hún virðist hafa lagst illa í suma, þó flestir sem ég hef rætt við hafi þótt hún ágæt.

Meira..»

Menningarsamfélagið Stykkishólmur

Hér viljum við hafa hin ýmsu söfn til að stuðla að bættri menningu og gera þetta að virtu menningarsamfélagi svo að heimsbyggðin flykkist hingað til að njóta þess sem við höfum upp á að bjóða t.d. byggðasafn, vatnasafn, eldfjallasafn , sýsluskjalasafn, bátasafn og Amtbókasafn

Meira..»

Að fara í leikhús

Nú undanfarið hefur Leikfélagið Grímnir sýnt leikritið Brúðkaup Tony og Tinu.  Get ég bara ekki orða bundist lengur.  Aðsókn á verkið hefur verið mjög léleg.

Meira..»

Leiklistargagnrýni

Sigurður Páll skellti sér, sem sérlegur leiklistar gagnrýnandi Stykkishólms-Póstsins, á leiksýningu hjá leikfélaginu Grímni.  Það sýnir um þessar mundir Brúðkaup Toni og Tinu. 

Meira..»