Aðsent efni

Athugasemd við grein Lárusar Hannessonar

Í síðasta Stykkishólmspósti svaraði Lárus Ástmar Hannesson, formaður Vinstri grænna í Stykkishólmi, spurningu blaðsins um bæjarstjóraefni síns framboðs.  Þar ræðir hann um fyrri bæjarstjóraráðningar í Stykkishólmi og segir m.a.:

Meira..»

Bæjarstjóraefni félagshyggjuframboðsins? Lárus Ástmar svarar Sth.-Póstinum

Það vakti athygli þegar D-lista framboðið birti framboðslista sinn fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í maí að Erla Friðriksdóttir bæjarstjóri er þar í 4 sæti, sjálfu baráttusætinu.   Fram að því hefði maður getað talið að bæði framboðin gætu hugsað sér hana áfram sem bæjarstjóra.  Því var eftir farandi spurningu varpað til Félagshyggjuframboðsins: 

Meira..»