Föstudagur , 16. nóvember 2018

Aðsent efni

40 ára afmæli endurhæfingardeildar og 25 ára afmæli Háls- og bakdeildar St.Franciskusspítala

Það er gaman að segja frá því að um þessar mundir eru 40 ár frá því endurhæfingadeild var fyrst sett á laggirnar hér á St.Franciskusspítalanum í Stykkishólmi. Kom það til vegna áhuga Str. Lidwinu á að hjálpa sjúklingum enn betur að eflast og styrkjast eftir veikindi eða slys en einnig …

Meira..»

Sjónvarp í bókasafnið

Meðfylgjandi mynd var tekin þegar Lionsklúbbur Stykkishólms afhenti Bókasafninu sjónvarp að gjöf. Lionsmenn unnu við að flytja bókasafnið í nýtt hústnæði í vetur og vaknaði þá sú hugmynd að færa Safninu gjöf í tilefni tímamótana þegar flutt var í nýtt húsnæði. Sjónvarpið nýtist m.a. við fræðslu og fyrirlestrahald og er …

Meira..»

Tagliatelle með ofnbökuðu grænmeti og hráskinku

Ég þakka henni Ellu vinkonu minni fyrir að bjóða mér að taka við pennanum, geri það með glöðu geði. Mér þætti reyndar eðlilegt að hún Ella hefði bara spes hollustu-matardálk í Póstinum þar sem hún er alltaf að prufa eitthvað nýtt og spennandi í heimi lág-kolvetna mataræðis. Þetta er frábær …

Meira..»

Töltmót HEFST – hluti af mótaröð Snæfellings

Hesteigendafélag Stykkishólms hélt töltmót miðvikudaginn 28. mars sl. en mótið var annað mótið af þremur í mótaröð Hestamannafélagsins Snæfellings. Fyrsta mótið var haldið í Ólafsvík 16. mars sl. og þriðja og síðasta mótið verður í Grundarfirði miðvikudaginn 18. apríl nk. Mótaröðin var sett á í þeim tilgangi að efla og …

Meira..»

Nýjar reglur um lyfjaendurnýjun

Nýverið voru nýjar reglur teknar í gildi á öllum starfsstöðvum Heilbrigðisstofnunar Vesturlands (HVE). Reglur eru byggðar á niðurstöðum starfshóps er hafði það að leiðarljósi að draga úr notkun sterkra verkjalyfja, róandi lyfja og svefnlyfja. Upplýsingarnar eru einnig aðgengilegar á heimasíðu HVE: www.hve.is. Lyfjaendurnýjun í síma á aðeins við um FÖST …

Meira..»

Laugardagsopnun gefst vel á Amtsbókasafninu

Til að auka þjónustu við íbúa var gerð tilraun til að hafa bókasafnið opið á laugardegi. Það var fyrst látið reyna á það laugardaginn 10. mars. Þá var opið í tvo tíma auk þess sem boðið var upp á ratleik fyrir börn. Það heppnaðist einstaklega vel og margir lögðu leið …

Meira..»

Kvenfélag Ólafsvíkur færði Legudeild HVE í Stykkishólmi Sony sjónvarp

Kvenfélag Ólafsvíkur færði Legudeild HVE í Stykkishólmi Sony sjónvarp ásamt veggfestingu í síðustu viku. Það voru þær Hanna Metta Bjarnadóttir, Steiney K. Ólafsdóttir og Sóley Jónsdóttir í stjórn félagsins sem afhentu Hafrúnu Bylgju, sjúkraliða á legudeildinni. Mun Hafrún sjá til þess að sjónvarpinu verði komið fyrir á endanlegum stað á …

Meira..»

Í blóma lífsins

Heil og sæl kæru Hólmarar. Á mínum aldri í blóma lífsins eru síðustu fregnirnar sem að maður býst við að fá frá æskuvinkonu sinni að hún séi með brjóstakrabbamein. Tilfinningarnar sem maður upplifir eru ótal margar, vanmáttur og hræðsla, sem breyttist fljótt í styrk og von. Í samstarfi með henni …

Meira..»

Virðing

Það var skemmtilegt að finna það traust sem ég fékk frá fólki innan H-listans þegar mér var boðið að vinna með þeim að málefnum Stykkishólms. Margir hafa komið að orði við mig og spurt hvort ég ætli að henda mér í pólitíkina. Allt í lífinu er pólitík þó svo að …

Meira..»