Aðsent efni

Jákvæð þróun í rekstri og efnahag Stykkishólmsbæjar

Nokkur umræða og greinarskrif hefur verið um ársreikning Stykkishólmsbæjar. Fyrir þá sem kynna sér málið er stóra fréttin af uppgjöri Stykkishólmsbæjar vegna ársins 2017 þessi; það er hagnaður af reglulegri starfsemi bæjarins þrátt fyrir, aukna þjónustu stofnana, miklar framkvæmdir í gatnagerð, stækkun leikskólans, endurnýjun tækja slökkviliðs og áhaldahúss og verulega …

Meira..»

Dagur ljósmæðra

Alþjóðlegur dagur ljósmæðra er 5. maí.  Á þessum tímamótum heldur þessa mikilvæga stétt daginn hátíðlegan með blendnum hug vegna kjaradeilna og félagskonur gagnrýna stjórnvöld fyrir fálæti og skilningsleysi. Lítill en harður kjarni Íslenskar ljósmæður er ekki fjölmenn stétt, það eru 280 félagar í Ljósmæðrafélagi Íslands. Nýliðun er hæg. Að jafnaði …

Meira..»

Ásbyrgi fékk styrk frá Öryrkjabandalagi Íslands

ÖBÍ veitir árlega sérstaka styrki til ýmissa hagnýtra verkefna sem tengjast hagsmunum fatlaðs fólks og öryrkja í samræmi við málefni, markmið og/eða stefnu ÖBÍ. Umsóknarfrestur rann út 15. mars síðastliðinn. Við í Ásbyrgi sóttum um styrk til kaupa á verkfærum til endurnýtingar á pappír og til sápugerðar. Umsóknir voru teknar …

Meira..»

Kjúklingaleggir- og læri í potti

Sú gamla þakkar fyrir áskorunina Hrafnkell minn. Þessi réttur hefur fylgt mér lengi, hann er auðveldur í eldun og ekki verra að elda ríflega því hann er ekki síðri upphitaður daginn eftir (geyma afganginn í ískápnum auðvitað). Notaðu huggulegasta pottinn þinn því rétturinn fer á borðið í pottinum. Ég er …

Meira..»

Kosningastjóri til liðs við Okkar Stykkishólm

Framboðið Okkar Stykkishólmur hefur fengið Gísla Svein Gretarsson til liðs við sig fyrir komandi kosningar. Verður hann þeim innan handar síðustu vikurnar í skipulagsvinnu og við kosningastjórn. „Mér leist strax vel á listann þegar hann kom fram og sýn þeirra á stjórnmálin. Það var því auðvelt að svara þessu tilboði …

Meira..»

Heilbrigðismál – okkar hjartans mál

Við undirritaðar, fulltrúar H-listans í Stykkishólmi, eigum það sameiginlegt að hafa byrjað okkar feril í heilbrigðismálum á ganginum á St. Fransiscusspítala. Síðan eru liðin nokkur ár og höfum við nú báðar menntað okkur á sviði heilbrigðisvísinda. Hildur er menntaður sjúkraliði og er að ljúka námi í hjúkrunarfræði. Fyrir utan St. …

Meira..»

Merkingar æðarfugla á Breiðafirði

Við hjá Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Snæfellsnesi hefjum brátt okkar fimmta merkingasumar í Breiðafjarðareyjum. Verkefnið hefur stækkað með ári hverju og er samstarf með erlendum vísindamönnum alltaf að aukast. Við höfum átt gott samstarf við æðarbændur og einn þeirra hefur sjálfur byrjað merkingar í sínu varpi. Alls hafa verið merktar …

Meira..»