Miðvikudagur , 23. janúar 2019

Aðsent efni

Unglingalandsmót hjá HSH?

Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) auglýsti nýverið eftir sambandsaðilum UMFÍ til þess að taka að sér að halda Unglingalandsmót UMFÍ árin 2021 og 2022. Unglingalandsmót er íþrótta- og fjölskylduhátíð sem haldin er um verslunarmannahelgi ár hvert. Unglingalandsmót UMFÍ var haldið fyrst árið 1992 á Dalvík og hefur vaxið og dafnað jafnt og …

Meira..»

Snæfellingar og umhverfismálin

Fyrir tæpum 20 árum ákváðum við Snæfellingar sameiginlega að standa vörð um umhverfið. Við ákváðum að hvert lítið skref skipti máli – mikilvægast væri að byrja að stíga þau. Sveitarfélögin fimm á svæðinu mynduðu með sér bandalag og hófu að gera umbætur í starfsemi sinni og miðla fræðslu til íbúa. …

Meira..»

Skólahornið

Þá er fullveldisdagurinn að baki. Skólarnir á Snæfellsnesi tóku sig saman um að vinna að verkefnum í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands og að hafa sýningu 1. desember á verkum nemenda sinna, hver í sínum skóla. Dagurinn var stór í sögu þjóðarinnar enda 100 ár frá því við …

Meira..»