Fimmtudagur , 15. nóvember 2018

Aðsent efni

Nýr starfsmaður á Rannsóknarsetrinu

Nú í haust var auglýst eftir verkefnisstjóra við Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi. Átta umsóknir bárust um starfið en í starfið var ráðinn Ute Stenkewitz. Ute er frá Þýskalandi en hefur búið á Íslandi síðan 2010. Ute starfaði við rjúpnarannsóknir á Náttúrufræðistofnun undanfarin ár og vann þar doktorsritgerð sína (2017) …

Meira..»

Norðurljósin 2018

Menningarhátíðin Norðurljósin verður haldin í fimmta sinn í Stykkishólmi dagana 25. – 28. október. Í tengslum við 100 ára fullveldisafmæli Íslands verða nokkrir viðburðir á hátíðinni því tengdir. Opnun hátíðarinnar verður í Stykkishólmskirkju (með fyrirvara um að kirkjan verði tilbúin eftir viðgerð, annars í Tónlistarskólanum) á fimmtudagskvöldinu. Þar mun Hallveig …

Meira..»

Fathead Pizza

Takk fyrir þetta Steinunn Alva. Ég treysti á að þið hafið prófað Snickers hrákökuna hennar Steinunnar, því hún er einstaklega góð. Þar sem ég er mjög dekruð heimafyrir þá þarf ég nánast aldrei að elda enda elda ég víst bragðlausan og óætan mat að sögn Arnþórs, en hvað veit hann. …

Meira..»

Íþróttadagar HSH

Verkefnið Íþróttadagar á Snæfellsnesni var í gangi nú á vor- og sumardögum 2018.  Hugmyndin af þessu verkefni var komin til þess að reyna að kynna fyrir öllum börnum og ungmennum á Snæfellsnesi hvað er fjölbreytt og líflegt starf í gangi á nesinu. Hvert félag innan HSH fékk ákveðna íþróttagrein til …

Meira..»

Af æskulýðs- og tómstundamálum í Stykkishólmi

X-ið Fimmtudaginn 11. október næstkomandi opnum við félagsmiðstöðina X-ið eftir langt sumarfrí. Krakkarnir hafa sýnt þolinmæði og færðar þakkir fyrir það. Opnun fyrir 8.-10. bekk mánudaga og fimmtudaga kl. 20:00-22:00 sem eru sömu tímasetningar og síðasta vetur. Í skoðun tímasetningar sem hentar fyrir opnun ætlaða 5.-7. bekk og verður hún …

Meira..»

Dómaranámskeið í frjálsum íþróttum

Föstudaginn 6. október s.l. hélt HSH í samstarfi við Frjálsíþróttasamband Íslands dómaranámskeið í frjálsum íþróttum í húsnæði Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði. Sigurður Haraldsson sá um kennslu þar sem hann fór yfir almenn atriði varðandi dómgæslu, hlaupagreinar og vallargreinar þ.e. stökk og köst. Það voru fimm þátttakendur sem sátu námskeiðið, þrír …

Meira..»

Fyrirmyndardagurinn

Í síðustu viku stóð Vinnumálastofnum fyrir fyrirmyndadegi, sem felst í því að þá er fólki með skerta starfsgetu gefinn kostur á að prófa hin ýmsu störf og kynnast þannig ólíkum störfum í samfélaginu.  Við í Ásbyrgi tókum að sjálfsögðu þátt í þessum viðburði og nýttum okkur vel. Tilgangurinn með þessum …

Meira..»