Fimmtudagur , 15. nóvember 2018

Aðsent efni

Kæru vinir Jól í skókassa

Móttökudagurinn okkar var á fimmtudaginn 2. nóvember í Stykkishólmskirkju Frá KFUM & K fengum við myndband sem við sýndum, þar var sýnt frá ferðalag til Ukaraina og afhendingu skókassana. Nú söfnuðust 87 skókassar og við fengum 10.000 kr. í pengingagjöf. Það kemur sér vel fyrir verkefnið. Við viljum senda innilegt …

Meira..»

Bíóhúsið

Við Aðalgötu í Stykkishólmi er hús, meðal stórt, og á hlið hússins sem snýr að götunni stendur Stykkishólmsbíó. Fyrir þá sem búa í Hólminum og vita ekki hvers vegna þetta stendur á húsinu skal ég segja frá því í stuttri frásögn. Árið 1941 flutti til Stykkishólms maður að nafni Jón …

Meira..»

Um slysavarnir barna – að gefnu tilefni

Nýlega var rætt um á fundi foreldrafélags Leikskólans þá miklu slysahættu sem er við gangbrautina við leikskólann sem liggur yfir þjóðveginn út úr bænum. Ég sat nú ekki þennan fund enda bara nýflutt heim og hef ekki ennþá hlammað mér í nein forystusæti í nefndum, en hef engu að síður …

Meira..»

Um gagnsæi, spillingu, traust og samvinnu

Þegar gagnsæi og traust almennings hefur verið aukið fylgir því óhjákvæmilega aukið traust og samvinna milli ólíkra stjórnmálaflokka inni á þingi. Allir stjórnmálaflokkar ættu nefnilega að vera að vinna að sama markmiðinu: að bæta hag almennings í landinu. Við höfum ef til vill ólíka sýn á hvernig er best að …

Meira..»

Kjósum fjölbreytileika og Bjarta framtíð

Ég sóttist eftir að leiða lista Bjartrar framtíðar í Norðvesturkjördæmi með það fyrir augum að tala máli ungs fólks, og þá sérstaklega ungra kvenna. Vegna þess að ungar konur ráða byggð, þar sem þær velja sér að búa lifnar yfir mannlífinu. Þátttaka mín í kosningabaráttunni í fjórðungnum hingað til hefur …

Meira..»

Gjöf til Grunnskólans

Á vormánuðum komu Lionskonur færandi hendi með hrærivél fyrir heimilisfræðikennsluna og núna fyrir stuttu gáfu þær andvirði einnar spjaldtölvu. Að því tilefni voru meðfylgjandi mynd tekin.   Berglind Axelsdóttir

Meira..»

Kjósum Snæfelling á þing

Norðvestur kjördæmi er mitt kjördæmi og innan þess hef ég átt heima alla mína tíð eða í 59 ár, í Borgarnesi ein 25 á og síðan árið 1983 í Stykkishólmi, ekkert mikið brölt á karlinum eða þannig. Þegar ég settist fyrst inná Alþingi sem fyrsti varamaður árið 2013 og all …

Meira..»

Nú gerum við betur

Kæri kjósandi Nú er komið að því að byggja upp og styðja við. Um land allt sjáum við tækifærin til að gera betur, en um leið þurfum við stefnubreytingu og breytta forgangsröðun í þágu byggðanna. Innviðir og hryggjarstykki samfélaganna eru vanrækt – vegirnir, hafnirnar, skólarnir, sjúkrahúsin og heilsugæslurnar. Misskiptingunni verður …

Meira..»

Jól í skókassa í Stykkishólmi & Helgafellssveit

Móttaka á skókössum verður í Stykkishólmskirkju fimmtudaginn 2. nóvember frá kl. 16 – 18 . Sýnishorn af tilbúnum skókössum verða í: Bókaverzlun Breiðafjarðar Borgarbraut 1 og Pósthúsinu Aðalgötu 25 „Jól í skókassa“ er alþjóðlegt verkefni sem felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til þess að gleðja önnur …

Meira..»