Aðsent efni

Íslands- og heims-meistaramótið í Pítró 2017

Íslands- og heimsmeistaramótið í Pítró var haldið föstudaginn 29. desember sl. Að mótinu stóðu, með dyggri aðstoð staðarhaldara á Skildi Álfgeirs Marinóssonar, eins og áður kvenfélagið Björk og Lárus Ástmar Hannesson. Alls spiluðu 34 spilarar sem er með því mesta sem hefur verið. Spilað var með sama fyrirkomulagi og undanfarið. …

Meira..»

Júlíana – hátíð sögu og bóka 22. – 25. febrúar 2018

Leshringur Hátíðin verður haldin í sjötta sinn dagana 22. – 25. febrúar nk. Viðfangsefni hátíðarinnar er ástin í ljóðum og sögu. Dagskráin verður að vanda fjölbreytt. Leshringur í tengslum við hátíðina hefst mánudaginn  8. janúar kl. 20:00 á Hótel Egilsen og verður vikulega fram að hátíð og er öllum að …

Meira..»

Hagnaður ár eftir ár í stað hallareksturs bæjarsjóðs

Bæjarfulltrúar L-listans eru enn við sama heygarðshornið þegar þeir skrifa gegn framkvæmdum og fjárfestingu  á vegum Stykkishólmsbæjar og birta í bæjarblaðinu skömmu fyrir jól. Allt yfirstandandi kjörtímabil hefur minnihlutinn  talað gegn metnaðarfullum en raunsæjum  fjárhagsáætlunum sem byggjast á þeirri ágætu fjárhagsstöðu sem tekist hefur að byggja upp hjá Stykkishólmsbæ á …

Meira..»

Oss börn eru fædd

Það er við hæfi nú fyrir jólahátíðina, sem oft er líka nefnd fæðingarhátíð frelsarans, að vekja athygli á aðbúnaði fæðandi kvenna á Íslandi. Að mörgu leyti eru aðstæður framúrskarandi á alþjóðlega vísu. Við eigum vel þjálfað fagfólk og mæðra- og ungbarnavernd almennt vel skipulögð. Frávikin er þó sláandi. Konur á …

Meira..»

Hvað á að horfa á um jólin?

Í fyrra tókum við upp á því að nefna sjónvarpsefni sem gaman gæti verið að horfa á yfir hátíðarnar í jólablaðinu. Gísli Sveinn sá um dálkinn þá en nú fengum við Símon Karl Sigurðarson og Jöru Hilmarsdóttur til að setja saman lista. Hann lítur svona út: Game of thrones Drekar, …

Meira..»

Morð í Maðkavík

„Er bókin um Óla Storm?“  Þessa spurningu fékk rithöfundurinn Róbert Marvin oftar en tvisvar þegar hann var mættur fyrir skemmstu í nýja og glæsilega Bókaverzlun Breiðafjarðar til þess að lesa upp úr nýútkominni bók sinni Umsátur. Ég og faðir minn, Flateyingurinn og Hólmarinn Óli Geir, vorum af tilviljun stödd í búðinni …

Meira..»

Útskrift í FSN

Miðvikudaginn 20. desember brautskráðust 8 nemendur frá Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Af félags- og hugvísindabraut brautskráðust Baldvin Mattes, Konráð Ragnarsson og Patrekur Örn Gestsson. Af náttúru- og raunvísindabraut brautskráðust Ármann Örn Guðbjörnsson, Daníel Husgaard Þorsteinsson og Finnbogi Þór Leifsson. Af opinni braut brautskráðust Alma Björk Clausen og Anna Halldóra Kjartansdóttir. Athöfnin hófst …

Meira..»

Bréf frá fyrrverandi…starfsmanni

Ég ligg á pistli sem ég ætlaði alltaf að birta. Löngu búinn að skrifa hann en fann aldrei tækifæri eða tilefni til. Núna les ég hann yfir og hugsa með mér að hann fái bara að liggja grafinn. Hann er ekkert fyndinn lengur. Sem málamiðlun byrja ég þennan pistil á …

Meira..»