Aðsent efni

Þakkarbréf

Að lokinni afmælishátíð Leikskólans í Stykkishólmi viljum við þakka öllum sem komu að skipulagningu, undirbúningi og framkvæmd hennar. Við þökkum ykkur öllum sem komu og glöddust með okkur á afmælishátíðinni sjálfri fyrir komuna og góðar kveðjur. Við þökkum einnig góðar gjafir sem okkur bárust. Fyrst og fremst á allt starfsfólk …

Meira..»

Vaskur hópur VG!

Kosningar til alþingis á hverju ári er ekki óskastaða en bregðast verður við þegar ríkisstjórnin ræður ekki við hlutverk sitt eins og raun ber vitni. Nú liggur fyrir öflugur listi VG í norðvesturkjördæmi sem ætlar að berjast fyrir hag landsbyggðarinnar og réttlátu og heiðarlegu samfélagi sem gerir ungu fólk kleift …

Meira..»

Íslandsdagur í Noregi

Hafliði Aðalsteinsson, skipasmíðameistari og formaður Bátasafns Breiðafjarðar á Reykhólum, hefur frá því um miðjan ágúst unnið að því að smíða súðbyrðing í Noregi hjá: http://kystensarv.no/islandsk-batbygger-i-aksjon Verkefnið er að smíða dæmigerðann breiðfirskan súðbyrðing. Hafliði mældi og teiknaði upp Sendling sem Ólafur Bergsveinsson langafi hans smíðaði fyrir um 130 árum. Verkið hófst 13. …

Meira..»

Grunnbreytingar sem snúa að byggðamálum

Það er þjóðhagslega mikilvægt að hafa öfluga byggð allt í kringum landið. Eftir efnahagshrunið varð landsbyggðin fyrir meiri blóðtöku í formi tapaðra opinberra starfa en höfuðborgarsvæðið, það var dregið meira úr stuðningi við menningartengda starfsemi á landsbyggðinni, meira var skorið niður hjá ýmsum heilbrigðisstofnunum o.s.frv. Nú þegar góðæri ríkir í …

Meira..»

Alþjóðlegt samstarf um ágengar lífverur

Ágengar tegundir eru taldar á meðal helstu umhverfisógna ásamt loftslagsbreytingum og eyðingu búsvæða. Náttúrustofa Vesturlands stundar rannsóknir á ágengum tegundum á Íslandi, einkum hinum amerískættuðu mink og alaskalúpínu. Á undanförnum árum hefur starfsfólk Náttúrustofunnar í auknum mæli tekið þátt í alþjóðlegu samstarfi sem snertir ágengar tegundir. Er einkum um að …

Meira..»

Takk fyrir traustið

Auka kjördæmisþing Framsóknar í Norðvesturkjördæmi fór fram fyrir stuttu síðan. Þar gaf ég ekki kost á mér til áframhaldandi starfa á þingi, að minnsta kosti ekki á næsta kjörtímabili. Þegar ákvörðun sem þessi er tekin, þá er vel við hæfi að skrifa nokkur orð niður á blað og þakka fyrir …

Meira..»

Kærleiksteppi

Nú þegar halla ferð að hausti taka margir upp prjónana og eða hekklunálina og rækta þannig huga og hönd, því datt mér í hug að koma þessum upplýsingum á framfæri. Kærleiksteppi eru teppi sem sett eru utan um fóstur og ungbörn sem látast. Til að búa um þau í kistu. …

Meira..»

Oratorium Maríusystra

Okkur Maríusystur langar að bjóða öllum börnum að taka þátt í Oratorium hjá okkur – til að og leika, læra og biðja saman. Við byrjum á laugardaginn september 23 kl. 15:00 – 17:00 með stór barnaskemmtun. Það verður nammi og verðlaun handa öllu. Allir foreldrarnir og öll börn eru velkomin.

Meira..»

Inflúensa

Nú er komið að árlegri áminningu um að verja sig fyrir inflúensunni fyrir veturinn. Þrígild bóluefni gegn inflúensu A og B hafa nú verið framleidd fyrir veturinn 2017–2018 samkvæmt ráðleggingum Alþjóðaheilbrgðis-málastofnunarinnar. Þau innihalda eftirtalda stofna: -A/Michigan/45/2015 (H1N1)pdm09 – líkur stofn (A/Singapore/GP 1908/2015, IVR-180) -A/Hong Kong/4801/2014 (H3N2) – líkur stofn (A/Hong …

Meira..»

Stórauknir skattar á búsetu fólks

Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins boðar stórfellda skattheimtu á fjarlægðir frá höfuðborginni eða næsta stórþéttbýli. Samgöngur og flutningskostnaður ráða miklu um samkeppnishæfni búsetu fólks og atvinnureksturs í landinu. Ísland er strjálbýlt land með miklum vegalengdum. Fjarlægðir á milli fólks er eini reginmunurinn á dreifbýli og þéttbýli. Stórhækkun skatta á olíur, bensín og hækkun …

Meira..»