Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Aðsent efni

Enn meiri lántaka!

Verulega sérstök vinnubrögð eru enn í gangi við stjórn Stykkishólmsbæjar. Fimmtudaginn 7. desember var lögð fyrir bæjarstjórn áætlun fyrir árið 2018. Strax að loknum fundi var munnlega boðað til auka bæjarstjórnarfundar þriðjudaginn 12. desember eða fimm dögum eftir að meirihluti bæjarstjórnar samþykkti áætlunina fyrir 2018 og þriggja ára áætlun áranna …

Meira..»

Styrkir vegna fullveldisafmælis 2018

Þann 7. desember síðastliðinn, voru kynnt 100 verkefni er hlutu styrk í tilefni aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands. Kynningin var haldin í Safnahúsinu við Hverfisgötu að viðstöddum fulltrúum verkefna af öllu landinu. Stykkishólmsbær og stofnanir bæjarfélagsins hlutu styrk að upphæð 1.5 milljón fyrir ýmsum viðburðum á afmælisárinu. Byggðasafn Snæfellinga og …

Meira..»

Sókn í byggðamálum

Á fullveldisdaginn leit ný ríkisstjórn dagsins ljós. Ríkisstjórn Framsóknar, Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna.  Frá því að síðasta ríkistjórn rauf þing og boðaði til kosninga hefur ríkt nokkur óvissa og stjórnmálin liðast um í einhverju þyngdarleysi sem ríkt hefur allt frá kosningum 2016. Núverandi ríkisstjórnarflokkar tóku sér góðan tíma til að …

Meira..»

Fyrirmyndardagur í Ásbyrgi

Í síðustu viku héldum við í Ásbyrgi upp á fyrirmyndardaginn. En ástæðan fyrir því að dagurinn er haldinn er til að fólk með fötlun fái tækifæri til að kynnast fleiri störfum og jafnvel að auka líkur á vinnusamningi. Allir starfsmenn Ásbyrgis fengu starfið sem þeir vildu skoða betur og er …

Meira..»

Vegurinn verður lokaður í vetur!

„Ferjan Baldur er oft kölluð brúin yfir til Vestfjarða.“ segir á heimasíðu Sæferða, rekstaraðila Breiðafjarðarferjunnar. Sú ótrúlega staða er nú uppi að önnur af tveimur samgönguleiðum á milli sunnanverðra Vestfjarða og Vesturlands er lokuð um ótilgreindan tíma. Fyrsta frétt gaf til kynna að lokunin myndi vara í nokkra daga. Önnur …

Meira..»

Persónukjör í sveitarstjórnarkosningunum í vor?

„Tíminn flýgur áfram og hann teymir mig á eftir sér“ segir í stórgóðu ljóði Megasar við lagið Tvær stjörnur. Nú liggur fyrir að ekki verður af sameiningu sveitarfélaganna Stykkishólms, Helgafellssveitar og Grundafjarðar. Í vor verða sveitarstjórnarkosningar og venju samkvæmt fer af stað undirbúningur framboða til bæjarstjórnar. Listar keppa um hylli …

Meira..»

Samkomuhúsið

Það var gaman að lesa um húsið sem nefnt var Bíó og er við Aðalgötuna í Stykkishólmi í Stykkishólms-Póstinum 9. nóvember s.l. sem Hrefna Jónsdóttir skrifaði um og minntist föður síns um leið. Ég man nokkuð vel eftir Jóni A. Sigurgrímssyni þegar hann var á Vegamótum. Það kom í minn …

Meira..»

Flokkun og endurnýting

Í Stykkishólmspóstinum þann 2. nóvember síðastliðinn kom fram að hlutfall sorps sem fer til endurvinnslu hefur minnkað hér í okkar annars ágæta bæ. Það er ekki ásættanlegt. Mér finnst það vera verkefni sem við þurfum að einhenda okkur í að kippa í lag. Við getum gert svo miklu betur. En …

Meira..»

Til hamingju Snæfellsnes

Síðastliðnar vikur hafa íbúar á Snæfellsnesi staðið saman í því að kjósa margnota í stað einnota; í innkaupum, heima, vinnunni og ferðalaginu. Einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir sveitarfélaganna hafa sýnt að það er hægt að gera betur og má sjá jákvæðan árangur. Verkefnið Margnota Snæfellsnes hefur staðið fyrir ýmsum skemmtilegum og …

Meira..»