Miðvikudagur , 19. september 2018

Aðsent efni

Áskorandahorn – 18.05.17

Takk fyrir áskorunina systir! Það hefur kannski ekki farið fram hjá Hólmurum að við Theó erum búnar að standa í ströngu að koma á laggirnar ferðaþjónustufyrirtæki sem heitir Stykkishólmur Slowly, það var reyndar ekki ætlunin en ég stóð undir nafni þess og svaraði viku of seint… Okkur langar til þess …

Meira..»

Göngum saman – þakkir

Nú þegar við höfum lokið þessu verkefni sem „Göngum saman“ er þá er efst í huga þakklæti fyrir alla aðstoð sem við höfum fengið. Göngum saman er fjáröflun þar sem allt er sníkt fyrir gott málefni. Málefni sem snertir flestar fjölskyldur í landinu á einn eða annan hátt. Í ár …

Meira..»

Vegna ársreiknings Stykkishólmsbæjar fyrir árið 2016

Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar hefur afgreitt ársreikning fyrir bæjarsjóð og B-hluta fyrirtæki bæjarins vegna ársins 2016 að loknum tveimur umræðum í bæjarstjórn og umfjöllun í bæjarráði. Löggiltur endurskoðandi bæjarins hefur kynnt athugun sína á fjárreiðum bæjarins og sett fram ábendingar og lagt mat á reikninginn í endurskoðunarskýrslu sem liggur fyrir sem fylgiskjal …

Meira..»

Göngum saman á mæðradaginn

Styrktarfélagið Göngum saman var stofnað í september árið 2007. Félagið leggur áherslu á hreyfingu til heilsueflingar og sem tæki til að afla fjár til styrktar grunnrannsóknum á krabbameini í brjóstum. Hugmyndafræði Göngum saman byggir á þremur hugtökum: grasrótinni, hreyfingu og grunnrannsóknum. Það hefur verið bent á mikilvægi hreyfingar sem forvörn …

Meira..»

Strandhreinsiverkefni á Snæfellsnesi 6. maí 2017

Svæðisgarðurinn Snæfellsnes og Umhverfisvottun Snæfellsness þakkar öllum þeim sem tóku þátt í Norræna strandhreinsunardeginum s.l. laugardag. Mörg tonn af rusli, að mestu leyti plast, voru hreinsuð skipulega af þremur strandsvæðum og að auki voru víða minni hreinsanir. Landeigendur tóku til hendinni, ferðaþjónustufyrirtæki, eyjar voru hreinsaðar, kafað var í höfnina í …

Meira..»

Í lok tímabils

Það fór því miður svo að Snæfellsstúlkur náðu ekki að verja Íslandsmeistaratitilinn þetta árið en þær lutu í lægra haldi fyrir góðu liði Keflavíkur í úrslitaeinvíginu, eitthvað sem ekki ætti að hafa farið framhjá nokkrum. Tímabilið hjá báðum liðum meistaraflokks var viðburðaríkt. Lið strákanna féll niður um deild en hlutu …

Meira..»

Áskorandahorn – 04.05.17

Fyrst langar mig að þakka Sigga Lóu fyrir áskorunina þrátt fyrir að vera ekki spurð fyrir fram 🙂 Ég er frá stóru samfélagi nálægt Washington D.C. þar sem í skólanum mínum vorum við fleiri í sömu byggingu á hverjum degi en búa í öllum Stykkshólmi. Þegar ég var tuttugu og …

Meira..»

Kostir sameiningar sveitarfélaga til skoðunar

Á síðustu misserum hefur umræðan um eflingu sveitarstjórnarstigsins og sameiningu sveitarfélaga farið vaxandi, og eftir nokkurt hlé eru viðræður um sameiningu sveitarfélaga hafnar víða um land. Um mitt ár 2016 sendi Sturla Böðvarsson erindi til oddvita Helgafellssveitar og Eyja- og Miklaholtshrepps auk forseta bæjarstjórnar og bæjarstjóra Grundarfjarðarbæjar þess efnis að efnt yrði til samráðfundar …

Meira..»