Aðsent efni

Starfsmenn Ásbyrgis gera sér glaðan dag

Loksins rann upp 11. nóv. bjartur og fagur. Starfsmenn Ásbyrgis höfðu beðið eftir þessum degi lengi. Ákveðið var að hittast við Bensó kl. 12 sumir voru fyrr á ferðinni en aðrir og búnir að hringja oft um morguninn til að tryggja rétta tímasetningu. Starfsmenn mættu kátir og hressir og verulega …

Meira..»

Áfangastaðaáætlun DMP – samstarfsverkefni um ábyrga þróun ferðamála

Markaðsstofa Vesturlands hefur ásamt öðrum markaðsstofum landshlutanna skrifað undir samstarfssamning við Ferðamálastofu og Stjórnstöð ferðamála um að vinna heildstæða stefnumarkandi stjórnunaráætlun ferðamála fyrir sitt svæði eða svokallaða DMP áætlun (Destination Managment Plan). DMP áætlanagerð er heildstætt stefnumótunarferli þar sem litið er til stöðu, skipulags og samræmingar í þróun og stýringu …

Meira..»

Jólasýning í Norska húsinu

Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla óskar eftir jólasveina skrauti til láns fyrir jólasýningu safnsins sem opnar í kringum mánaðarmótin nóvember/desember og stendur út Þorláksmessu. Skrautið má vera frá hvaða tímabili sem er. Þeir sem vilja lána jólasveina á sýninguna geta haft samband við Hjördísi Pálsdóttur á netfangið hjordis@norskahusid.is, eða í síma …

Meira..»

Viðgerð á þökum kirkjunnar

Mánudaginn 26.06.2017 komu á svæðið til að hefjast handa við viðgerðir á þökum kirkjunnar okkar menn frá Fagþaki ehf., með þá feðga Jón Inga Sigurðsson og Jóhann Jónsson í broddi fylkingar. Veðrið var gott, hægur vindur með nokkrum rigningardropum og sól. Þannig var veðrið og þaðan af betra til 12.07. …

Meira..»

7. bekkur ræðir við bæjarstjórann

Við í 7. Bekk GSS erum að læra um jarðhræringar og eldgos í náttúrufræði og fórum að velta okkar nánasta umhverfi fyrir okkur. Upp komu spurningar sem við ákváðum að spyrja bæjarstjórann að og fengum við viðtalstíma hjá honum. Á fundinum með bæjarstjóra töluðum við fyrst um það að Ljósufjöll …

Meira..»

Kæru vinir Jól í skókassa

Móttökudagurinn okkar var á fimmtudaginn 2. nóvember í Stykkishólmskirkju Frá KFUM & K fengum við myndband sem við sýndum, þar var sýnt frá ferðalag til Ukaraina og afhendingu skókassana. Nú söfnuðust 87 skókassar og við fengum 10.000 kr. í pengingagjöf. Það kemur sér vel fyrir verkefnið. Við viljum senda innilegt …

Meira..»

Bíóhúsið

Við Aðalgötu í Stykkishólmi er hús, meðal stórt, og á hlið hússins sem snýr að götunni stendur Stykkishólmsbíó. Fyrir þá sem búa í Hólminum og vita ekki hvers vegna þetta stendur á húsinu skal ég segja frá því í stuttri frásögn. Árið 1941 flutti til Stykkishólms maður að nafni Jón …

Meira..»

Um slysavarnir barna – að gefnu tilefni

Nýlega var rætt um á fundi foreldrafélags Leikskólans þá miklu slysahættu sem er við gangbrautina við leikskólann sem liggur yfir þjóðveginn út úr bænum. Ég sat nú ekki þennan fund enda bara nýflutt heim og hef ekki ennþá hlammað mér í nein forystusæti í nefndum, en hef engu að síður …

Meira..»

Um gagnsæi, spillingu, traust og samvinnu

Þegar gagnsæi og traust almennings hefur verið aukið fylgir því óhjákvæmilega aukið traust og samvinna milli ólíkra stjórnmálaflokka inni á þingi. Allir stjórnmálaflokkar ættu nefnilega að vera að vinna að sama markmiðinu: að bæta hag almennings í landinu. Við höfum ef til vill ólíka sýn á hvernig er best að …

Meira..»