Aðsent efni

Kjósum fjölbreytileika og Bjarta framtíð

Ég sóttist eftir að leiða lista Bjartrar framtíðar í Norðvesturkjördæmi með það fyrir augum að tala máli ungs fólks, og þá sérstaklega ungra kvenna. Vegna þess að ungar konur ráða byggð, þar sem þær velja sér að búa lifnar yfir mannlífinu. Þátttaka mín í kosningabaráttunni í fjórðungnum hingað til hefur …

Meira..»

Gjöf til Grunnskólans

Á vormánuðum komu Lionskonur færandi hendi með hrærivél fyrir heimilisfræðikennsluna og núna fyrir stuttu gáfu þær andvirði einnar spjaldtölvu. Að því tilefni voru meðfylgjandi mynd tekin.   Berglind Axelsdóttir

Meira..»

Kjósum Snæfelling á þing

Norðvestur kjördæmi er mitt kjördæmi og innan þess hef ég átt heima alla mína tíð eða í 59 ár, í Borgarnesi ein 25 á og síðan árið 1983 í Stykkishólmi, ekkert mikið brölt á karlinum eða þannig. Þegar ég settist fyrst inná Alþingi sem fyrsti varamaður árið 2013 og all …

Meira..»

Nú gerum við betur

Kæri kjósandi Nú er komið að því að byggja upp og styðja við. Um land allt sjáum við tækifærin til að gera betur, en um leið þurfum við stefnubreytingu og breytta forgangsröðun í þágu byggðanna. Innviðir og hryggjarstykki samfélaganna eru vanrækt – vegirnir, hafnirnar, skólarnir, sjúkrahúsin og heilsugæslurnar. Misskiptingunni verður …

Meira..»

Jól í skókassa í Stykkishólmi & Helgafellssveit

Móttaka á skókössum verður í Stykkishólmskirkju fimmtudaginn 2. nóvember frá kl. 16 – 18 . Sýnishorn af tilbúnum skókössum verða í: Bókaverzlun Breiðafjarðar Borgarbraut 1 og Pósthúsinu Aðalgötu 25 „Jól í skókassa“ er alþjóðlegt verkefni sem felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til þess að gleðja önnur …

Meira..»

Gerum betur í heilbrigðismálum

Eitt af því sem þarf að taka fastari tökum eftir komandi kosningar eru heilbrigðismál. Það er ekki síst mikilvægt fyrir dreifðar byggðir landsins. Skilgreina þarf vandlega hvaða heilbrigðisþjónusta á að vera í boði að lágmarki í öllum byggðarlögum og finna leiðir til að veita þá grunnþjónustu og bæta hana síðan …

Meira..»

Flutningur sjúkra í uppnámi

Ein mestu verðmæti hverrar þjóðar er félagsauðurinn sem hún býr yfir. Hér er um að ræða öll þau félög sem sinna margs konar verkefnum til að auka lífsgleði og lífsgæði þjóðarinnar. Íslendingar eru svo lánsamir að þessi eiginleiki nánast liggur í blóðinu, enda hefur lífsbaráttan kennt kynslóðunum að hjálpsemi, samvinna …

Meira..»

Haustmarkaður á Snæfellsnesi

Haustmarkaður með mat og handverk af Snæfellsnesi verður haldinn á Breiðabliki sunnudaginn 29. október n.k. frá kl. 13 – 17. Nú er uppskerutími og við óskum eftir að komast í samband við enn fleiri framleiðendur. Allar unnar matvörur sem seldar eru á markaðnum verða að vera framleiddar í vottuðu eldhúsi. …

Meira..»

Alþjóðlegur dagur sjálfbærni, 25.október 2017

Kæru íbúar Snæfellsness Fögnum saman og mörkum upphaf umhverfisvænna og margnota lausna á Alþjóðlegum degi sjálfbærni, 25. október 2017. Skorað er á einstaklinga, skóla, stofnanir, fyrirtæki og verslanir á öllu Snæfellsnesi að taka virkan þátt og deila með hvert öðru á samfélagsmiðlum #KJOSUMMARGNOTA Síðastliðnar vikur hefur verkefnið Margnota Snæfellsnes meðal …

Meira..»

Vinnustaðanám

Sú nýung er í skólastarfinu í vetur að bjóða upp á valgreinina „Á vinnumarkaði“ í samstarfi við stofnanir og fyrirtæki í Stykkishólmi. 12 nemendur í 8. – 10. bekk stunda þetta nám. Þeir mæta þangað í eins konar starfsþjálfun í tvö skipti í senn. Þetta hefur reynt á sjálfstæði og …

Meira..»