Aðsent efni

Átak í skógræktarmálum í Ólafsvík

Um miðjan febrúar var kosin ný stjórn hjá Skógræktarfélagi Ólafsvíkur. Nýju stjórnina skipa Vagn Ingólfsson formaður, Valgerður Hlín Kristmannsdóttir ritari og Ólafur Helgi Ólafsson gjaldkeri. Varastjórn félagsins skipa Sigurður Ómar Scheving, Hilmar Már Arason og Hjörtur Ragnarsson. Ákveðið var að fara í stórátak í skógræktarmálum á svæði félagsins en þar …

Meira..»

Hesteigendafélagið Hringur Ólafsvík

Í blaðinu „Íþróttasumarið“ sem prentsmiðjan Steinprent gaf út fyrir síðustu mánaðarmót urðu þau mistök að birt var ársgömul grein um Hesteigendafélagið Hring, hér á eftir fer greinin eins og hún átti að vera í blaði þessa árs. Beðist er velvirðingar á þessu. Hesteigendafélagið Hringur var stofnað af hesteigendum í Ólafsvík …

Meira..»

Refir og kettir

Nú líður að lokum fyrirlestraraðar Náttúrustofu Vesturlands. Í síðustu viku fjallaði Ester Rut Unnsteinsdóttir um íslenska refinn en íslenski stofninn er einn einangraðasti stofn heimskautarefs og hefur að ýmsu leyti mikla sérstöðu. Ester tók við vöktun stofnsins eftir lát Páls Hersteinssonar árið 2011 en hann hafði byggt upp einstakan gagnagrunn …

Meira..»

Áskorandahorn – 18.05.17

Takk fyrir áskorunina systir! Það hefur kannski ekki farið fram hjá Hólmurum að við Theó erum búnar að standa í ströngu að koma á laggirnar ferðaþjónustufyrirtæki sem heitir Stykkishólmur Slowly, það var reyndar ekki ætlunin en ég stóð undir nafni þess og svaraði viku of seint… Okkur langar til þess …

Meira..»

Göngum saman – þakkir

Nú þegar við höfum lokið þessu verkefni sem „Göngum saman“ er þá er efst í huga þakklæti fyrir alla aðstoð sem við höfum fengið. Göngum saman er fjáröflun þar sem allt er sníkt fyrir gott málefni. Málefni sem snertir flestar fjölskyldur í landinu á einn eða annan hátt. Í ár …

Meira..»

Vegna ársreiknings Stykkishólmsbæjar fyrir árið 2016

Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar hefur afgreitt ársreikning fyrir bæjarsjóð og B-hluta fyrirtæki bæjarins vegna ársins 2016 að loknum tveimur umræðum í bæjarstjórn og umfjöllun í bæjarráði. Löggiltur endurskoðandi bæjarins hefur kynnt athugun sína á fjárreiðum bæjarins og sett fram ábendingar og lagt mat á reikninginn í endurskoðunarskýrslu sem liggur fyrir sem fylgiskjal …

Meira..»

Göngum saman á mæðradaginn

Styrktarfélagið Göngum saman var stofnað í september árið 2007. Félagið leggur áherslu á hreyfingu til heilsueflingar og sem tæki til að afla fjár til styrktar grunnrannsóknum á krabbameini í brjóstum. Hugmyndafræði Göngum saman byggir á þremur hugtökum: grasrótinni, hreyfingu og grunnrannsóknum. Það hefur verið bent á mikilvægi hreyfingar sem forvörn …

Meira..»