Aðsent efni

Danskir dagar í Stykkishólmi

Kære beboere i Stykkishólmur og andre gæster, gleðilega hátíð. Í vor fékk ég með mér í lið sex ungar konur búsettar hér í Hólminum eða með tengsl hingað, til að skipuleggja Danska daga árið 2017. Þetta eru þær Dóra Lind Pálmarsdóttir, Hildur Lára Ævarsdóttir, Marín Rós Eyjólfsdóttir, Sigríður Sóley Þorsteinsdóttir, …

Meira..»

De dejlige danske dage

Fjölskylduhátíðin Danskir Dagar verður haldin í 23. sinn í Stykkis-hólmi helgina 18. – 20. ágúst næstkomandi. Við viljum hvetja bæjarbúa og gesti þeirra til að sameinast í hverfagrillin líkt og undanfarin ár og skreyta hjá sér götur og garða til að gefa bænum skemmtilegan svip fyrir hátíðina, en verðlaun verða …

Meira..»

De dejlige danske dage

Dagskrá Danskra daga er í að óða önn að taka á sig mynd. Nefndin vill minna á markaðs-svæðið sem verður á torginu á milli Norska hússins og Amtsbókasafnsins. Verð fyrir leigu á tjaldi/bás verður haldið í algjöru lágmarki og mun kosta 5000 krónur. Tilvalið fyrir félagasamtök í fjáröflun, fyrirtæki eða …

Meira..»

Unglingaskipti Lions

Erlend ungmenni í heimsókn á Snæfellsnesi Lionsklúbbarnir í Stykkishólmi fengu það verkefni að taka þátt í ungmennabúðum í samstarfi við Lionsklúbbana á Nesinu. Dvöldu 12 ungmenni frá jafn mörgum löndum í 2 vikur með aðsetur í Ólafsvík. Í okkar hlut kom að sjá um dagskrá fyrir hópinn í tvo daga. …

Meira..»

Bjór kjúklingur á grillið.

Fyrst krydda ég kjúklinginn með Chicken and Steak og Garlic and Pepper fra Santa maria. Næst sker ég niður lauk og hvítlauk og set í eldfast mót. Þá er að huga að bjórnum , tveir brokkeyingar henta einkar vel. Ég helli vel úr öðrum í eldfasta mótið yfir laukinn og …

Meira..»

Skotthúfan – Takk Aldís

Þjóðbúningahátíðin Skotthúfan var haldin í Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla, Norska húsinu laugardaginn 8. júlí s.l. Að venju var fólki í þjóðbúningum boðið upp á kaffi og rjómapönnukökur í betri stofum Norska hússins, söngfuglar að sunnan fluttu þjóðlega tónlist fyrir gesti og svo var smellt í mynd fyrir utan Norska húsið.  …

Meira..»

Sumardagskrá Frystiklefans í Rifi er líka fyrir heimamenn

Kæru bæjarbúar, Nú á dögunum fengu þið inn um bréfalúguna dreyfibréf frá Frystiklefanum í Rifi. Ástæða þessarar sendingar er sú að sumardagskráin okkar er byrjuð. Í 90 kvöld í röð verður einhver menningarviðburður í boði í húsinu og það er okkar ósk að heimamenn láti sig ekki vanta, enda er …

Meira..»

Vel heppnað riffilmót

Um síðustu helgi fór fram árlegt 17. júnímót Skotfélags Snæfellsness á æfingasvæði félagsins.  Þetta var í þriðja skipti sem þetta mót var haldið og var þátttakan mjög góð. Sex gestakeppendur tóku þátt í mótinu, en við fengum góða gesti frá Skotfélaginu Markviss frá Blönduósi í heimsókn og 3 keppendur komu …

Meira..»

Fjögurra ára týndi bangsa á ferðalagi

Eftirfarandi bón barst á ritstjórnarskrifstofuna: Þessi sæti BANGSI fór á flakk á SNÆFELLSNESI í síðustu viku og hans er sárt saknað af 4ra ára eiganda sínum. Hann hefur trúlega farið í felur einhversstaðar í kringum N1 á Hellissandi eða í Hofsstaðaskógi á sunnanverðu Snæfellsnesi. Ef einhver hefur fundið bangsakrílið eða …

Meira..»