Fimmtudagur , 20. september 2018

Aðsent efni

Áskorandahorn 16.03.17

Ungmennafélagsandinn Þakka þér fyrir pennan Símon, það er langt síðan ég hef skrifað í Stykkishólmspóstinn. Þátturinn í sjónvarpinu á dögunum um Halla sigurvegara hitti mig í hjartastað. Þar var á ferðinni maður sem í orðsins fyllstu merkingu lítur á aðstöðu sína í lífinu sem tækifæri frekar en ánauð. Hann er …

Meira..»

Starf yngri flokka Snæfells í körfubolta

Dagana 4.-5. mars var Nettómótið haldið í Reykjanesbæ. Vel yfir 1.000 keppendur af öllu landinu mættu frá fjölmörgum liðum. Mótið er fyrir 1.-5.bekk og sendi Snæfell sex lið, eða um 30 keppendur. Spilað er 2×10 mínútur og engin stig talin. Öll lið stóðu sig mjög vel og sjá mátti miklar …

Meira..»

Miðbær Stykkishólms

Hér verður fjallað í stuttu máli um skipulagsmál í miðbænum og þær breytingar á deiliskipulagi sem kynntar voru á opnum fundi í september og auglýstar í desember síðastliðnum. Við Hólmarar erum stoltir af miðbænum okkar þar sem þyrpingar gamalla húsa, ásamt einstöku bæjarstæði frá náttúrunnar hendi, móta þá sérstæðu bæjarmynd …

Meira..»

SamVest í Bikarkeppni FRÍ

Við í SamVest erum afar stolt yfir því að hafa sent lið til Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands fyrir 15 ára og yngri, sem fram fór sunnudaginn 12. mars 2017 í Laugardalshöll. Bikarkeppnin er liðakeppni í frjálsum íþróttum, þar sem keppt er í 7 greinum í piltaflokki og 7 greinum í stúlknaflokki, …

Meira..»

Fólki er nóg boðið!

Það logar allt í samfélaginu yfir sveltistefnu stjórnvalda í samgöngumálum.   Reiði almennings er eðlileg þar sem gífurleg uppsöfnuð þörf er í viðhaldi vega og nýframkvæmdum og á það sama við um hafnir landsins og flugvelli. Álag á vegi landsins heldur áfram að aukast með gríðarlegri aukinni umferð og til …

Meira..»

Gróður og minkar

Síðastliðinn mánudag fjallaði jarðvegsfræðingurinn Ólafur Arnalds, prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands, um ástand gróðurfars og jarðvegs hér á landi og hvernig hægt er að græða landið, í fræðsluerindi á vegum Náttúrustofu Vesturlands. Ólafur rakti hvernig ástand lands hefur verið flokkað með vísindalegum aðferðum. Niðurstöður flokkunarinnar sýna að ástandið er sérstaklega bágborið …

Meira..»

Áskorandahorn 09.03.17

Þar sem miklar líkur eru á að ég hafi lagt sprengju rafmagnskapalinn inn í húsið hans Heimis þegar ég vann hjá Rarik fyrir alllöngu krafðist hann þess að ég tæki við áskorandahorninu. Og í Musterinu er Heimir Laxdal aðalriddarinn og maður gegnir honum. Eins og mörgum er kunnugt hef ég …

Meira..»

Hugmyndasmiðja um gestastofu Snæfellsness

Næsta laugardag 11. mars stendur Svæðisgarðurinn Snæfellsnes fyrir hugmyndasmiðju um gestastofu Snæfellsness. Oft hefur verið rætt um sameiginlega upplýsingamiðlun fyrir ferðamenn á Snæfellsnesi. Því hefur Svæðisgarðurinn Snæfellsnes sett af stað vinnu við að kanna hvort, hvernig og hvar væri hægt að byggja upp gestastofu Snæfellsness. Hugmyndasmiðjan á laugardaginn er liður …

Meira..»

Bókagjöf til Rússlands vegna Hansabókasafns

Hansasambandið var bandalag verslunarborga, aðallega í Norður-Þýskalandi, sem tókst að koma á einokun á verslun á Eystrasalti og um alla Norður-Evrópu. Í byrjun 15. aldar fóru þýskir Hansa kaupmenn að versla við Ísland, og á 16. öld voru þeir búnir að taka yfir mest öll viðskipti við landið. Þetta tímabil …

Meira..»