Föstudagur , 16. nóvember 2018

Aðsent efni

Strandhreinsiverkefni á Snæfellsnesi 6. maí 2017

Svæðisgarðurinn Snæfellsnes og Umhverfisvottun Snæfellsness þakkar öllum þeim sem tóku þátt í Norræna strandhreinsunardeginum s.l. laugardag. Mörg tonn af rusli, að mestu leyti plast, voru hreinsuð skipulega af þremur strandsvæðum og að auki voru víða minni hreinsanir. Landeigendur tóku til hendinni, ferðaþjónustufyrirtæki, eyjar voru hreinsaðar, kafað var í höfnina í …

Meira..»

Í lok tímabils

Það fór því miður svo að Snæfellsstúlkur náðu ekki að verja Íslandsmeistaratitilinn þetta árið en þær lutu í lægra haldi fyrir góðu liði Keflavíkur í úrslitaeinvíginu, eitthvað sem ekki ætti að hafa farið framhjá nokkrum. Tímabilið hjá báðum liðum meistaraflokks var viðburðaríkt. Lið strákanna féll niður um deild en hlutu …

Meira..»

Áskorandahorn – 04.05.17

Fyrst langar mig að þakka Sigga Lóu fyrir áskorunina þrátt fyrir að vera ekki spurð fyrir fram 🙂 Ég er frá stóru samfélagi nálægt Washington D.C. þar sem í skólanum mínum vorum við fleiri í sömu byggingu á hverjum degi en búa í öllum Stykkshólmi. Þegar ég var tuttugu og …

Meira..»

Kostir sameiningar sveitarfélaga til skoðunar

Á síðustu misserum hefur umræðan um eflingu sveitarstjórnarstigsins og sameiningu sveitarfélaga farið vaxandi, og eftir nokkurt hlé eru viðræður um sameiningu sveitarfélaga hafnar víða um land. Um mitt ár 2016 sendi Sturla Böðvarsson erindi til oddvita Helgafellssveitar og Eyja- og Miklaholtshrepps auk forseta bæjarstjórnar og bæjarstjóra Grundarfjarðarbæjar þess efnis að efnt yrði til samráðfundar …

Meira..»

Áskorandahorn – 27.04.17

Ég þakka Björgvini fyrir áskorunina og tek henni eins og manneskja ólíkt sumum 😉 Ég hugsaði lengi og vel um hvað ég ætti að skrifa og ákvað svo að velja eitthvað fallegt. Eitt af því fallega við það að búa í litlu samfélagi er nálægðin. Hér búa heilu stórfjölskyldurnar saman …

Meira..»

Frystiklefinn og Fiskmarkaður Íslands bjóða á tónleika

Það gleður okkur mikið að tilkynna að í stað Úlfs Úlfs höfum við fengið Kött Grá Pje ásamt Heimi Rappara til að koma og rúlla upp Sumartónleikunum laugar­daginn 22. apríl. klukkan 21:00. Kött Grá Pje sló eftirminnilega í gegn með laginu Aheybaró og hefur síðan þá kyrjað rappvísur sem eru …

Meira..»

Áskorandahorn – 19.04.17

Já, takk Árni fyrir áskorunina. En hvað á ég að segja? Ég er ekki gamall Hólmari og ekki hef ég verið búsettur lengi í Stykkishólmi til að geta rifjað upp gamlar og hnyttnar sögur. Þið vitið eflaust ekki einu sinni hver Guðmundur B. Sigurbjörnsson er. En jæja, látum á þetta reyna. Mín …

Meira..»

Ábyrgðarkeðjan má ekki rofna

Keðjuábyrgð til höfuðs brotastarfsemi Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs hefur lagt fram þingsályktunartillögu sem lýtur að því að sett verði lög um keðjuábyrgð, þ.e. ábyrgð verktaka á því að undirverktakar hans standi skil á samningsbundnum launum, greiði opinber gjöld og hagi starfsemi sinni almennt samkvæmt lögum og reglum íslensks vinnumarkaðar. Ástæða þess að …

Meira..»

Blár apríl

Blár apríl er styrktarfélag barna með einhverfu. Þann 2. apríl er alþjóðlegur dagur einhverfunnar og síðastliðin ár hefur verið haldið upp á þennan dag til stuðnings einhverfum börnum. Á góðum degi í byrjun apríl er fólk hvatt til að klæðast bláu og sína samstöðu. Í ár var blár apríl haldinn …

Meira..»