Aðsent efni

Sumarsýningar Byggðasafns Snæfellinga og Hnappdæla í Norska húsinu

Laugardaginn 10. júní kl. 15:00 opnuðu sumarsýningar Norska hússins – BSH. Að þessu sinni eru tvær sýningar, myndlistarsýning eftir Ernu Guðmarsdóttur, Fuglar og Fantasíur og ljósmyndasýning eftir Hjördísi Eyþórsdóttur, Snæfellsnes // 中國 . Erna Guðmarsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1940 og stundaði fyrst listnám við Myndlistaskóla Reykjavíkur og lauk …

Meira..»

Sjómannadagsmót Skotfélags Snæfellsness

Árlegt sjómannadagsmót Skotfélags Snæfellsness í leirdúfuskotfimi var haldið síðastliðinn fimmtudag á æfingasvæði félagsins.  Þetta var í fimmta skipti sem þetta mót var haldið í samvinnu við sjómannadagsráð og heppnaðist mótið ótrúlega vel.  Lið sjómanna fór með sigur af hólmi þetta árið og stöðvaði þar með sigurgöngu Landsliðsins sem unnið hafði …

Meira..»

Heiðursfélagar Skotfélags Snæfellsness

Á aðalfundi Skotfélags Snæfellsness sem haldinn var á veitingahúsinu Hrauni í Ólafsvík þann 25. maí, heiðraði félagið 3 félagsmenn fyrir óeigingjörn sjálfboðaliðastörf með því að gera þá að heiðursfélögum félagsins.  Það voru þeir Karl Jóhann Jóhannsson, Birgir Guðmundsson og Unnsteinn Guðmundsson sem voru heiðraðir, en allir voru þeir stofnendur að …

Meira..»

Takk fyrir okkur Sæferðir

Þriðjudaginn 23. maí s.l. buðu þau á Sæferðum okkur í Ásbyrgi ásamt fólkinu á Dvalarheimilinu í siglingu með Eyjaferðabátnum Særúnu. Ferðin var frábær og allir glaðir með hana og þjónustuna sem við fengum um borð. Undirrituð skammaðist sín þó pínulítið fyrir að þekkja ekki nægilega vel til eyjanna á Beiðarfirði …

Meira..»

Viðburðarsumar Frystiklefans í Rifi

Þann 1. júní næstkomandi hefst 90 daga viðburðarmaraþon í Frystiklefanum í Rifi. Á dagskránni í sumar verða meðal annars söngleikurinn Journey to the centre of the earth, gestaleiksýningin Purgatorio, Kvikmyndin Hrútar og fjöldinn allur af tónleikum. Ber þar helst að nefna Mugison, Valdimar, Jónas Sig & Ritvélar Framtíðarinnar og síðast …

Meira..»

Áskorandahorn – 01.06.17

Takk fyrir pennann Mæsa! Ég á það semeiginlegt með henni Mæsu að vinna í ferðamannabransanum. Það er helvíti skemmtilegt. Enginn dagur er eins, og við vitum í raun aldrei hvað bíður okkar. Vinnudagarnir eru langir, ekki sérlega fjölskylduvænir, en samt þess virði. Minn vinnustaður, Sjávarpakkhúsið, er á besta stað alveg …

Meira..»

Fyrirlestraröð heppnaðist vel

Fyrirlestraröð Náttúrustofu Vesturlands lauk í síðustu viku er Menja von Schmalensee hjá Náttúrustofunni fjallaði um heimilisköttinn, sögu hans og áhrif á villt dýr, bæði á heimsvísu og hér á landi. Efnið vakti talsverðan áhuga og viðbrögð á samfélagsmiðlum, enda mörg ólík sjónarmið í umræðunni, eins og komið var inn á …

Meira..»