Aðsent efni

Strandhreinsun

Snæfellsnes hefur verið valið sem fyrsta íslenska svæðið fyrir samnorræna strandhreinsiverkefnið Nordic Costal Cleanup 2017. Verkefnið er í undirbúningi en þann 6. maí munu sjálfboðaliðar ganga fyrirfram ákveðnar strandlengjur og týna rusl. Allt rusl verður flokkað og sent í endurvinnslu. Meginmarkmið verkefnisins er að vekja athygli á mengun sjávar af …

Meira..»

Lýðræðisþing ungmenna

Nýlega skipulagði tómstunda og félagsmálafræði hópurinn í GSS Lýðræðisþing þar sem ungmenni úr 7.-10. bekk fengu að ræða málin varðandi þau málefni sem þau snertir þau í skólanum. Heill skóladagur fór í verkefnið og var nemendum skipt upp í nokkra umræðuhópa. Eftir öflugar umræður var haldin pizzaveisla þar sem nýttur …

Meira..»

Páskahátíðin

Hér á landi teljum við jólin líklega sem aðalhátíð kristinnar menningar. Einskonar árshátíð kristindómsins. En páskarnir eru aðalmálið hjá kristnu fólki. Iðulega kemur upp sú spurning hvað súkkulaðiegg hafi með upprisu frelsarans að gera? Samkvæmt Vísindavef Háskóla Íslands er því auðsvarað. Í mjög stuttu máli er það svo: Ekkert kjötmeti …

Meira..»

Áskorandahorn – 06.04.17

Ég vil byrja að þakka systur minni, Unni Láru fyrir pennan og skrifa aðeins um okkar ágæta bæjarfélag sem hún þakkaði svo vel fyrir í seinasta pósti. Það er gott að búa í Stykkishólmi, litlum bæ þar sem allt er til alls. Alltaf er eitthvað um að vera hérna hvort …

Meira..»

Sumarið er handan við hornið

Í Ásbyrgi eru miklar annir þessa dagana. Framundan er sumarmarkaður sem haldinn verður á sumardaginn fyrsta í Setrinu. Það er því kappsamt fólk að störfum. Við erum með ýmsar nýjungar í hönnun. Þiggjum því með miklum þökkum: Púða og peysur – gerum úr þeim þessi líka flottu hundarúm. Skyrtur – …

Meira..»

Vortónleikar

Nú styttist í páskafrí og alveg að koma að vortónleikum Lúðrasveitar Stykkishólms. Eins og fram hefur komið brjótum við hefðina þetta árið og höfum vortónleikana fyrir páska, eða á fimmtudaginn í næstu viku 6. apríl. Í vetur hefur sveitin æft í þremur hópum og munu þeir allir spila falleg, fjörug …

Meira..»

Hvaða tungumál tala ég?

Það eru 14 ár síðan ég heyrði mín fyrstu orð á íslensku og síðan hef ég smátt og smátt lært íslensku. Ég hef alltaf skilgreint “mína” íslensku sem erlent mál. Ég hef lært íslensku frá byrjun eins og öll önnur erlend mál sem ég hef lært hingað til, á skólabekk. …

Meira..»

Minningargjöf um Guðmund Sigurmonsson

Grunnskóli Snæfellsbæjar, Lýsuhólsskóli fékk á dögunum styrk til minningar um Guðmund Sigurmonsson sem var skólastjóri Lýsuhólsskóla á árunum 1976­ – 2005 en Guðmundur lést árið 2015. Gefendur eru Jónína Þor­grímsdóttir, ekkja Guðmundar, og Kvenfélagið Sigurvon. Skólinn mátti ráða hvað keypt væri fyrir styrkinn og fyrir valinu varð að kaupa hljóðfæri …

Meira..»