Föstudagur , 16. nóvember 2018

Aðsent efni

Milljarður rís í Rifi

Hin árlega dansbylting UN Women var haldinn í Frystiklefanum síðastliðinn föstudag og var þátttakan frábær. Ungmenni Snæfellsbæjar mættu ásamt kennurum úr Grunnskóla Snæfellsbæjar, einnig var ágætis mæting hjá dansglöðum heimamönnum. Dansað var fyrir ofbeldi gegn konum og í ár var minning Birnu Brjánsdóttur heiðruð. Takk allir sem mættuð án ykkar …

Meira..»

Föstuinngangur hefst

Næsta vika byrjar með þriggja daga hátíð. Bolludagur er á mánudaginn og hefst þá föstuinngangur, sem er síðustu þrír dagarnir fyrir lönguföstu. Allt gerist þetta 7 vikum fyrir páska. Þó svo að Íslendingar geri lítið að því þessa dagana að fasta fyrir páska halda þeir þó enn í þann sið …

Meira..»

#Kvennastarf

Iðn- og verkmenntaskólar landsins hafa í samvinnu við Samtök iðnaðarins, hrundið af stað herferð sem ber nafnið #kvennastarf. Með #kvennastarf er ætlunin að brjóta niður úreltar hugmyndir og benda ungu kynslóðinni á að fyrir bæði kynin eru allar leiðir færar í námi og starfi. Tilgangurinn er m.a. að vekja athygli …

Meira..»

Milljarður rís 2017

Dansbylting UN Women í Frystiklefanum 17. feb. kl. 12-13. Ofbeldi gegn konum er vandamál um allan heim – tökum afstöðu gegn ofbeldinu, mætum og dönsum! Í ár heiðrum við minningu Birnu Brjánsdóttur. Milljarður rís er dansbylting sem haldin er víða um heim. Með samtakamætti lætur heimsbyggðin til sín taka. Yfir …

Meira..»

Snæfellsbær – Fjármál

Ágætu íbúar. Ég hef á undanförnum dögum fengið nokkrar fyrirspurnir um fjármál Snæfellsbæjar og fleiri þætti í rekstri bæjarfélagsins og tengist það m.a umræðu um sjómannaverkfallið og frétta um að Snæfellsbær eigi ekki fyrir launum um næstu mánaðarmót. Í þessari grein ætla ég að fara aðeins yfir fjármálin hjá sveitar­félaginu. …

Meira..»

Áskorandahorn 16.02.17

Ég vil byrja á því að þakka Ragnari fyrir að velja mig úr stórum hópi umsækjenda, mikill heiður fyrir mig og mitt fólk. Ragnar nefnir í grein sinni þann möguleika að ég skrifi um sögu hamarsins. Ég ætla ekki að gera það núna, kannski seinna. Ég hef ákveðið að skrifa …

Meira..»

Hvert stefnir Ásbyrgi?

Í Stykkishólms-Póstinum 26 janúar er fjallað um húsnæðismál hjá X-inu og Ásbyrgi. Þar er haft eftir bæjarstjóra að „rétt sé að undirstrika að rekstur Ásbyrgis er í höndum framkvæmdastjóra FSS (Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga) og því ekki á valdi Stykkishólmsbæjar að hlutast til um innri málefni þeirrar stofnunnar“. Mér er …

Meira..»

Ógn við lífríki sjávar

Athafnir manna hafa valdið því að nú fer styrkur koltvíoxíðs (CO2) ekki bara hækkandi í andrúmsloftinu, heldur einnig í hafinu. Hærri styrkur þess veldur því að sjórinn súrnar og ef fram fer sem horfir getur súrnun sjávar haft hrikalegar afleiðingar fyrir lífríkið. Vegna hennar eiga lífverur eins og skeljar, kórallar, …

Meira..»