Aðsent efni

Hvaða tungumál tala ég?

Það eru 14 ár síðan ég heyrði mín fyrstu orð á íslensku og síðan hef ég smátt og smátt lært íslensku. Ég hef alltaf skilgreint “mína” íslensku sem erlent mál. Ég hef lært íslensku frá byrjun eins og öll önnur erlend mál sem ég hef lært hingað til, á skólabekk. …

Meira..»

Minningargjöf um Guðmund Sigurmonsson

Grunnskóli Snæfellsbæjar, Lýsuhólsskóli fékk á dögunum styrk til minningar um Guðmund Sigurmonsson sem var skólastjóri Lýsuhólsskóla á árunum 1976­ – 2005 en Guðmundur lést árið 2015. Gefendur eru Jónína Þor­grímsdóttir, ekkja Guðmundar, og Kvenfélagið Sigurvon. Skólinn mátti ráða hvað keypt væri fyrir styrkinn og fyrir valinu varð að kaupa hljóðfæri …

Meira..»

Áskorandahorn – 30.03.17

Takk fyrir pennann Unnsteinn frændi. Mig langar að nota tækifærið hér og tala um það hvernig það var fyrir mig að vera samkynhneigð í litlum bæ. Þó svo að ég áttaði mig ekki á því að ég væri samkynhneigð fyrr en ég flutti til Reykjavíkur, þá vissi ég samt alltaf …

Meira..»

De dejlige danske dage

Den 18. – 20. august næste sommer fejrer vi Stykkishólmurs Danske dage. Festen bliver dog anderledes end den plejer at være. En særlig nævn organiserer De danske dage i samarbejde med byrådet. Formand for nævnen er Hjördís Pálsdóttir som får tryg støtte af Dóra Lind Pálmarsdóttir, Hildur Lára Ævarsdóttir, Steinunn …

Meira..»

Annríki hjá Ásbyrgi

Hjá starfsmönnum Ásbyrgis hefur margt verið um að vera. Laugardaginn 24. mars sl. fórum við á námskeið hjá listamanninum Togga í Grundarfirði sem kenndi okkur að gera skurðarbretti. Við lögðum af stað um hádegið á þremur einkabílum frá Bensó, námskeiðið byrjaði klukkan 13:00 og var í smíðastofunni í FSN. Við …

Meira..»

Ráðherra veldur vonbrigðum

Skyldur og ábyrgð velferðarráðuneytisins um forvarnir fellur undir ábyrgðasvið heilbrigðisráðherra og hann sem slíkur ber ábyrgð á forvörnum og lýðheilsu samkvæmt forsetaúrskurði. Með lýðheilsu er átt við aðgerðir hins opinbera og annarra sem miða að því að viðhalda og bæta heilbrigði, líðan og aðstæður einstaklinga, þjóðfélagshópa og þjóðarinnar í heild. …

Meira..»

Fátækt – smánarblettur á ríkri þjóð

Umræðan um fátækt fólk kemur alltaf reglulega upp á yfirborðið. Öll erum við sammála um að sá er veruleikinn og einnig að það sé ekki líðandi að tæp 10 % barna líði skort á Íslandi. En það virðist vera með fátækt í íslensku samfélagi eins og óhreinu börnin hennar Evu. Enginn vill vita …

Meira..»

Áskorandahorn – 23.03.17

Takk fyrir að rétta mér pennann Siggi Palli, en við Siggi erum systrasynir, eða mæðrasynir eins og konan mín sagði eitt sinn. Ekkert rangt við það. Samskipti kynjanna er endalaus uppspretta skemmtilegra tíðinda og atburða. Ég ólst upp við sagnir af fólki og atburðum við eldhúsborðið á Höfðagötunni, enda var …

Meira..»

Áskorandahorn 16.03.17

Ungmennafélagsandinn Þakka þér fyrir pennan Símon, það er langt síðan ég hef skrifað í Stykkishólmspóstinn. Þátturinn í sjónvarpinu á dögunum um Halla sigurvegara hitti mig í hjartastað. Þar var á ferðinni maður sem í orðsins fyllstu merkingu lítur á aðstöðu sína í lífinu sem tækifæri frekar en ánauð. Hann er …

Meira..»