Aðsent efni

Sjöundi Grænfáninn í Lýsuhólsskóla

Grunnskóli Snæfellsbæjar, Lýsu­hólsskóli tók á móti sínum sjöunda Grænfána þann 20. desember 2016. Caitlin Wilson, verkefnastjóri Græn­fánaverkefnisins, afhenti nýjan fána. Afhendingin fór fram á litlu jólum skólans og þá voru einnig haldnir jólatónleikar nemenda tónlistar­ skólans. Til grundvallar þessari sjöundu Grænfánaveitingu lágu þættirnir lýðheilsa, úrgangur og átthagar. Hér kemur yfirlit …

Meira..»

Af gefnu tilefni

Erla Friðriksdóttir, einn af eigendum Queen Eider ehf sem rekur Æðarsetur við Frúarstíg 6, ritar grein í Stykkishólmspóstinn 5. janúar 2017. Því miður verður ekki hjá því komist að gera athugasemdir við greinina vegna þess að þar er fjallað með ómálefnalegum hætti um skipulag miðbæjarins og tengt efni og farið …

Meira..»

Hvað viltu gera?

Mikið hefur verið rætt undanfarna mánuði um miðbæjarskipulagið. Ýmist er rætt um skipulagið eða hvernig staðið hefur verið að málum. Einnig hefur verið rætt um hvort rétt sé að tjá sig um málefnin eða ekki. Ég er þeirrar skoðunar að umræða er ekki einungis af hinu góða heldur nauðsynleg ekki …

Meira..»

Sjómannaverkfall nýtt til að auka hæfni í fiskvinnslu

Símenntunarmiðstöð Vesturlands í samvinnu við Fisktækniskóla Íslands stendur fyrir námskeiðum í Grundarfirði. Námskeiðin eru sérstaklega sniðin að þörfum fiskvinnslufyrirtækja og starfsfólki þess, en kennt er samkvæmt námskrá sem er gefin er út af Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og viðurkennd af mennta- og menningarmálaráðuneytinu Kennararnir koma frá Fisktækniskólanum og frá/af Snæfellsnesi. Auk þess …

Meira..»

Heilir og sælir ágætu lesendur

Um áramót er gamall og góður siður að líta um öxl og vega og meta það sem liðið er sér til gagns. Við í Ásbyrgi höfum átt viðburðaríkt ár sem hefur einkennst að mikilli orku og krafti. Við höfum haft næg verkefni og það er ég svo sannalega þakklát fyrir …

Meira..»

Annáll Rannsóknaseturs HÍ 2016

Starfsmenn voru tveir í ársbyrjun, báðir í 100% starfi, Jón Einar Jónsson forstöðumaður og Árni Ásgeirsson náttúrufræðingur. Ellen Magnúsdóttir líffræðingur kom í 3 vikna vinnu í maí og júní. Þá starfaði mastersnemi frá Frakklandi, Gilles Chen við setrið sumarlangt. Gilles gerði mastersritgerð um þekkingarheim æðarbænda við Agro Paris Tech háskólann, …

Meira..»

Áskorandahorn 05.01.17

Hver þarf samfélagsmiðla þegar við höfum Bensó? Nýtt ár, 2017, þýðir að það eru liðin 28 ár síðan ég gerðist Hólmari um stund. Já haustið 1989 mætti ég vestur í Hólm, blaut á bak við eyrun – ætlaði að skrifa eins og eina BA ritgerð í sagnfræði um leið og …

Meira..»

Einstakt ferðalag í Frystiklefanum

Föstudaginn 30. des lagði ég leið mína í Frystiklefann að sjá leiksýninguna Journey to the center of the earth. Hér er mín upplifun á sýningunni. Un er að ræða stærsta verk­efnið sem Frystiklefinn hefur ráðist í. Verkið er byggt á hinni heimsfrægu og klassísku vísindaskáldsögu Jules Verne og innblásið af …

Meira..»