Aðsent efni

Leshringur af stað

Minnum á leshringinn í tengslum við Júlíönu–hátíðina. Hann hefst næstkomandi mánudag 9. janúar á Hótel Egilsen kl: 20.00 undir stjórn Dagbjartar Höskuldsdóttur. Nú ætlum við að lesa skáldsöguna Englaryk eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur. Sögusvið bókarinnar er Stykkihólmur, Guðrún Eva var fyrsti rithöfundurinn sem dvaldi í Vatnasafninu við ritstörf. Áhugasamir hafi samband …

Meira..»

Hvað er að gerast í miðbænum okkar?

Í auglýsingu frá Stykkishólmsbæ frá því í desember sl. er auglýst breyting á deiliskipulagi í miðbænum. Heimilað er niðurrif á Hafnargötu 7, húsnæði Amtsbókasafnsins. Í stað þess er gert ráð fyrir húsi á þremur hæðum (kjallari + 2 hæðir), húsið verður hátt í 500m2 að stærð. Lóðin verður stækkuð bæði …

Meira..»

Í lok árs

Það er umtalað á veraldarvefnum að 2016 hafi verið hörmulegt ár. Sér í lagi er það umtalað á erlendum vefmiðlum. Líklegast vegna þess að hver stórstjarnan lést á fætur annarri, nú síðast Zsa Zsa Gabor. Persónulega er ég sáttur með árið og hef því ákveðið að lista örfá atriði sem …

Meira..»

Afdrep – jólakveðja

Starfið í félagsmiðstöðinni okkar í vetur er búið að vera mjög fjölbreytt og skemmtilegt. Í byrjun nóvember gerðum við okkur ferð í Borgarnes þar sem við fórum á Æskulýðsballið með öllum félagsmiðstöðvunum á Vesturlandi. Við héldum spila­kvöld, bíókvöld, kareokekvöld og spurningakeppni þar sem krakkarnir spreyttu sig á spurningum tengdum tónlistar­heiminum …

Meira..»

Rit um öflugar konur af Snæfellsnesi

Þegar 100 ár voru liðin frá því að íslenskar konur fengu kosningarétt var ákveðið hér vestur á Snæfellsnesi að líta um öxl og segja sögur nokkurra vel valinna snæfellskra kvenna. Um leið og sagt er frá lífshlaupi þessara kvenna er líka varpað ljósi á sögu mannlífs á Snæfells­nesi. Soroptimistasystur skipu­lögðu …

Meira..»

Áskorandahorn 22.12.16

Heilir og sælir Hólmarar góðir og aðrir nærsveitungar. Takk fyrir að treysta „gömlu“ barnapíunni fyrir pennanum. Það var nú fjör hjá okkur í gamla daga í Barbie og mömmó í Búðarnesinu. Þar sem þetta er jólablað Stykkishólmspóstsins langar mig að rifja upp bernskujólin í Stykkishólmi sem voru þó kannski ekki …

Meira..»

Jólakveðja

Mikið er yndislega skemmti­legt að jólin séu að alveg að koma. Í kvæðinu segir: „Bráðum koma blessuð jólin, börnin fara að hlakka til.” Það er ekki síður fullorðna fólkið sem hlakkar til jólanna, enda ber allur undir­ búningur þess merki, næg er fyrirhöfnin, enda mikið til að hlakka til. Alltént …

Meira..»