Þriðjudagur , 18. september 2018

Aðsent efni

Frábær upplifun í Frystiklefanum!

Sunnudagskvöldið 14. ágúst skellti undirritaður sér með fjölskyldu sinni í Frystiklefann þar sem tilgangurinn var að sjá gamanleikinn Genesis og varð svo sannarlega ekki fyrir vonbrigðum og hér er ástæðan. Genesis er einnar konu gamanleikur byggður á sköpurnarsögu Biblíunnar. Trúðurinn Aðalheiður, leikinn af Völu Kristínu Eiríksdóttur leiðir áhorfendur í gegnum …

Meira..»

Visit Stykkishólmur

Visit Stykkishólmur var upphaflega samvinnuverkefni nokkurra ferðaþjónustufyrirtækja í Stykkishólmi til að fjölga ferðamönnum veturinn 201516. Lagt var af stað með þá hugsun að gera Stykkishólm að áfangstað fremur en áningastað. Það er hugur í fólki og nú viljum við gera betur og hugsa verkefnið sem heilsársverkefni og óskum við því …

Meira..»

Sveitamarkaður

Sveitamarkaður í Fjósinu á Vatnabúðum við Grundarfjörð, vegur 564, nk. laugardag og sunnudag milli kl. 12 og 16. Næstkomandi helgi, 20. og 21. ágúst verður haldinn síðasti Sveitamarkaður sumarsins í Fjósinu á Vatnabúðum. Það verður opið frá kl. 12 til kl. 16. kaffi og með því selt á staðnum. Seljendur …

Meira..»

Danskir dagar

Okkur í nefnd Danskra Daga langar að þakka heimamönnum, gestum hátíðarinnar, styrktaraðilum og öllum sem komu að skipulagningu fyrir frábæra helgi. Í ár var bryddað upp á ýmsum nýjungum, meðal annars dorgveiðikeppni, froðurennibraut, morgunjóga og keppni í danskasta hreimnum sem lukkaðist vel. Við vonum að allir hafi fundið eitthvað við …

Meira..»

Smá ádrepa

Fólk sem situr í bæjarstjórn hefur þá sérstöðu fram yfir okkur hin, að það hefur verið kosið til starfa af almenningi, kosið til að taka ákvarðanir um hvaðeina í sveitarfélaginu. Stundum tekst þessu fólki (væntanlega oftast) að taka skynsamlegar ákvarðanir en stundum miður skynsamlegar. Ég, sem óbreyttur og nánast áhrifalaus …

Meira..»

Danskir

Danskir dagar hafa verið haldnir hátíðlegir síðan ég-man-ekki-hvenær. Það skiptir ekki máli. Þeir hafa verið órjúfanlegur hluti af sumrinu í fjöldamörg ár. Einhver laug því að mér að þetta væri elsta bæjarhátíðin en það er líklegast bull. Þjóðhátíð í Eyjum er sönnun þess, sem dæmi. Dagarnir eru frábær leið til …

Meira..»

Ferðamál og söfn

Það fer ekki framhjá neinum að ferðamenn setja svip sinn á Stykkishólm í auknum mæli. Sú holskefla af ferðamönnum, sem hefur undanfarið gengið yfir Suðurland hefur farið framhjá okkur að nokkru leyti, til allrar hamingju, vilja sumir segja. Samt höfum öll orðið vör við aukinn ferðamannastraum, en okkur hefur skort …

Meira..»

Speltvefjur

Takk fyrir áskorunina Halldóra Kristín! Ég ætla að deila með ykkur uppkrift af speltvefjum. Í einni uppskift eru nokkrar vefjur, geymi ég þær alltaf í frysti og svo kippi ég einni út þegar mig langar í eitthvað fljótlegt en gott. Það er misjafnt hvað ég set á vefjuna, það fer …

Meira..»

Danskir dagar í næstu viku

Fjölskylduhátíðin Danskir Dagar verður haldin í 22. sinn í Stykkishólmi helgina 12. – 14. ágúst næstkomandi. Við viljum hvetja bæjarbúa og gesti þeirra til að sameinast í hverfagrillin líkt og undanfarin ár og skreyta hjá sér götur og garða til að gefa bænum skemmtilegan svip fyrir hátíðina. Margt skemmtilegt verður …

Meira..»

Ferðamál og Söfn

Það fer ekki framhjá neinum að ferðamenn setja svip sinn á Stykkishólm í auknum mæli. Sú holskefla af ferðamönnum, sem hefur undanfarið gengið yfir Suðurland hefur farið framhjá okkur að nokkru leyti, til allrar hamingju, vilja sumir segja. Samt höfum öll orðið vör við aukinn ferðamannastraum, en okkur hefur skort …

Meira..»