Aðsent efni

Ályktun Æðarræktarfélags Snæfellinga

Eftirfarandi er ályktun frá Æðarræktarfélagi Snæfellinga sem samþykkt var á aðalfundi 20. október sl. og birtist hér í heild sinni. — Aðalfundur Æðarræktarfélags Snæfellinga skorar á sveitarstjórnir við Breiðafjörð að standa vörð um lífríki Breiðafjarðar og leggjast gegn áformum um stóraukna nýtingu á sjávargróðri án undangenginna rannsókna. Eftirfarandi ályktun var samþykkt á …

Meira..»

Áskorandahorn 20.10.16

Takk kæri Jón Viðar að senda pennann yfir á mig. Það er greinilegt að penninn ætlar að halda sig á Hótel Egilsen, spurning hvort ég brjóti hefðina og skori á einhvern fyrir utan hótelið. Það kemur í ljós og færð þú kæri lesandi að vita hvern ég skora á í …

Meira..»

Baráttusætið í augsýn

„Hvers vegna fara allir á Alþingi að tala um landsbyggðarmál svona rétt fyrir kosningar og telja svo núna upp allt sem þarf að gera“, spurði glöggur 16 ára bróðursonur minn. Þessi frændi minn fær ekki að kjósa í þessum kosningum en fylgist þó vel með stjórnmálaumræðunni. Hann bætti síðan við: „Hvers …

Meira..»

Áskorandahorn 13.10.16

Það er ánægjulegt að sjá áskorandahornið vakna aftur til lífs og ég þakka nafna mínum Jóni Sindra fyrir pennann. Hvað internetnotkun Míló hunds varðar, get ég lítið sagt. Að halda úti facebook-síðu fyrir gæludýrin sín er ekkert til að skammast sín fyrir. Hvort það sé Míló sjálfur sem þarna er …

Meira..»

Nýtt framboð

Af hverju fer maður í framboð fyrir stjórnmálaflokk. Þessarar spurningar hef ég spurt mig eftir að ég gaf kost á mér á lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi. Getur það verið af hugsjón eða vegna eigin hagsmuna? Ég hef verið félagi í stjórnmálaflokki um langa hríð og var ágætlega sáttur við framgang okkar í bæjarmálum …

Meira..»

Jana María og Stefán í Grundarfjarðarkirkju

Söng- og leikkonan Jana María Guðmundsdóttir verður með tónleika í Grundarfjarðarkirkju föstudaginn 14. október kl. 20:00. Jana gaf út sína fyrstu smáskífu í síðasta mánuði sem ber heitið Master Of Light. Smáskífan inniheldur lög og texta eftir Jönu Maríu en útsetningar og upptökustjórn voru í höndum Stefáns Arnar Gunnlaugssonar. Tónleikarnir …

Meira..»

Nokkrir kílómetrar…

Íslandspóstur í Stykkishólmi sér um að dreifa pósti í Stykkishólmi, Helgafellssveit, Eyrarsveit og Grundarfirði. Útibúið í Stykkishólmi tók til starfa í núverandi húsnæði árið 2007 en hafði áður verið í húsnæði sem nú hýsir Marz sjávarafurðir á Aðalgötunni. Hjá Íslandspósti í Stykkishólmi koma 14 starfsmenn að starfseminni í mismiklu starfshlutfalli …

Meira..»

Hann setti svip sinn á bæinn

Beggi í Langeyjarnesi hefur kvatt. Hann hét Bergur Jóhannesson og var fæddur og uppalinn í Langeyjarnesi á Fellsströnd. Þaðan flutti hann í Stykkishólm þá sextugur. Hann vann við fiskvinnslu, keypti sér íbúð í Valgrímshúsi við Skólastíg og undi hag sínum vel. Enda með eindæmum vinnusamur maður. Hann hafði gaman af …

Meira..»

Áskorendahorn 06/10/16

Til að byrja með vil ég þakka nýjum starfsmanni Anok fyrir að koma pennanum á mig nú þegar dusta á rykið af gamla áskorendahorninu. Fyrir rúmu ári síðan flutti ég ásamt Heiðu Maríu og dóttur okkar aftur heim í Hólminn eftir fimm ár á Akureyri. Síðan þá höfum við bætt …

Meira..»