Aðsent efni

Júlíana, hátíð sögu og bóka 2017

Júlíana, hátíð sögu og bóka verður haldin i fimmta sinn dagana 16. – 20. febrúar í Stykkishólmi. Viðfangsefni hátíðarinnar að þessu sinni verður „Þorpið“. Dagskráin verður fjölbreytt að vanda og mun verða kynnt betur síðar. Einn liður dagskrár verður leshringur þar sem lesin verður bók, Guðrúnar Evu Mínervudóttur, Englaryk. Sögusvið …

Meira..»

Fuglar í Breiðafjarðareyjum á fyrri hluta 20 aldar

Nú á dögunum vorum við Lilja systir mín að að fara í gegnum gamla pappíra, frá móðurafa okkar Sigurði Sveinbjörnssyni sem kenndur var við Efri- Langey. Hann bjó síðast ásamt konu sinni, Þorbjörgu Lilju Jóhannsdóttur, á Víkurgötu 5, þar sem Heimir Jóhannsson bróðir okkar Lilju, rekur nú heima gistinguna „Langey“. …

Meira..»

Áskorandahorn 15.12.16

Takk fyrir pennann mín kæra Anna, ekki það auðveldasta að skrifa á eftir svo orðheppinni og hnittinni hnátu. Ég ætla að standa undir væntinum og vera með jákvæðan pistil. Þegar aðventan gengur í garð hugsa ég mikið heim í Hólm, þó svo að það séu komin rúm sextán ár síðan …

Meira..»

Jólakveðja frá Smiðjunni!

Okkur í Smiðjunni langar að þakka bæjarbúum fyrir góða viðkynningu á árinu sem senn er að ljúka. Nú erum við búin að vera hér í Smiðjunni í rúmt ár og megi þau ár verða mörg í viðbót. Smiðjan er til húsa að Ólafsbraut 20 og er eins og Ásbyrgi í …

Meira..»

Skólajól GSS

Við nemendur í Grunnskólanum í Stykkishólmi viljum kynna fyrir ykkur þemaviku sem nú er í gangi í skólanum. Við í elstu bekkjunum fengum að velja úr fjórum „þemum” sem við sinnum nú í vikunni og þau eru: piparkökuhúsahönnun, blaða- og fréttamennska, tækni og fjölmenningarleg jól. Í þessari viku munun við …

Meira..»

Áskorandahorn 08.12.16

Ég þakka frænku minni kærlega fyrir pennann. Sverð, skjöldur og sómi Íslands sem hún er, kennslukonan. Vona að launin hennar fari nú að hækka, löngu kominn tími til. Það að gera börnin okkar reiðubúin fyrir harðan heim hinna fullorðnu ætti aldrei að meta til fjár. Hún hefur nú bæst í …

Meira..»

Enginn veit hvar hann dansar næstu jól

Undanfarið ár hef ég og fjölskylda mín farið í gegnum miklar breytingar og er nú komið að tímamótum. Ég hef tekið ákvörðun að óska eftir lausn frá störfum sem bæjarfulltrúi Snæfellsbæjar frá næstu áramótum. Ástæðan er flutningur frá sveitarfélaginu, þetta er ákvörðun sem ég tók að vel ígrunduðu máli og …

Meira..»

Sjóminjasafnið í Sjóminjagarðinum á Hellissandi

Eins og margir hafa kannski tekið eftir, þá eru miklar fram­kvæmdir í gangi í Sjóminjasafninu á Hellissandi. Núverandi stjórn tók við á síðasta ári og hennar fyrsta verk var að klára bátaskýlið sem reist var 2008, fór veturinn í að einangra loftið, mála og ganga frá raflögnum. Margt annað var …

Meira..»