Aðsent efni

Jólamarkaðir í Norska húsinu – BSH

Framundan í Norska húsinu – BSH er mikið jólastand. Um helgina var fólki boðið að koma og kíkja á jólaskreytingar til þess að koma sér í rétta gírinn fyrir hátíðirnar og komu margir að skoða. Fimmtudagskvöldin 15. og 22. desember verða jólamarkaðir í Norska húsinu. Markaðirnir verða á kvöldin frá …

Meira..»

Ólafsvíkurkirkja 50 ára 2017

Á aðalfundi Ólafsvíkursóknar í vor var skipuð afmælisnefnd vegna 50 ára afmælis Ólafsvíkur­ kirkju 19. nóvember á næsta ári. Nefndina skipa: Auður Böðvars­ dóttir, Björn Arnaldsson, Erla Gunnlaugsdóttir, Pétur Jóhanns­ son og Sigrún Ólafsdóttir. Nefndin hefur haldið sinn fyrsta fund og ákveðið að haldið verður upp á afmælið veglega á …

Meira..»

Áskorandahorn 01.12.16

Hvað gerir maður ekki fyrir hann elsku Kidda sinn! Hann kom hér í skelfingarkasti eftir að hafa rekið augun í nafn sitt undir pistli í Póstinum. Hann var ekki á því að fara að finna Wordið í tölvunni – enda liggi honum svo sem ekkert á brjósti til að deila …

Meira..»

Áskorandahorn 24.11.16

Geimveruheilkennið. Kannist þið við þá tilfinningu? Þessa sjálfhverfu egósentrísku tilfinningu sem birtist í sjálfsvorkun, sjálfshatri oft á tíðum og eilífðri tilvistakreppu. Finnast ég vera svo öðruvísi og út undan að ég fer annaðhvort í hlutverk að reyna að vera ýkt öðruvísi og meira utangarð. Eða þykjast vera venjuleg og hluti …

Meira..»

Uppeldi til ábyrgðar

Þar sem að Grunnskólinn starfar eftir uppbyggingarstefnunni Uppeldi til ábyrgðar er mikilvægt að skerpa á skrefum bættra samskipta. Finndu út eigin löngun / þörf. Ekki festast í vanlíðaninni. Segðu hinum frá löngun / þörf þinni. Ekki kvarta, forðastu hæðni. Hinn hlustar; Þú hlustar; Ekki endilega til að vera sammála en …

Meira..»

Áskorandahorn 17.11.16

Ég fletti yfir vefsíður allra helstu vefmiðla landsins í þeirri von að það veitti mér einhvern innblástur til þess að skrifa þennan pistil, þetta áskorendahorn. Sennilega væri réttast að ég segði frá nýfæddri dóttur minni, háskólanáminu, kosningarbaráttunni sem að ég tók nýverið þátt í eða jafnvel fyrirtækjarekstrinum, það væri þægilegast …

Meira..»

Fjölbreytt starf innanlands hjá Rauða krossinum

Rauði krossinn er stærsta mannúðarhreyfing heims og vinnur ýmis störf um allan heim í þágu þeirra sem minna mega sín. Meginmarkmið samtakanna er að vinna að mannúðarmálum með hlutleysi og óhlutdrægni að leiðarljósi. Þeir sem eru berskjaldaðir og í mestri þörf samkvæmt þarfagreiningum félagsins eru alltaf í fókus. Rauði krossinn …

Meira..»

Fróðleiksfýsn starfsmanna Ásbyrgis á sér engin takmörk

Eins og glöggir lesendur Stykkishólms-Póstsins vita þá eru starfsmenn í Ásbyrgi góðir í mörgu. Ekki bara í gerð skraut- og nytjamuna, heldur líka í að læra nýja hluti og ekki síður að auka gleðina í starfsmannahópnum. Á haustönn hafa sumir starfsmenn verið á blaðamanna námskeiði og aðrir hafa sótt leiklistarnámskeið. …

Meira..»