Aðsent efni

Ferðamál og söfn

Það fer ekki framhjá neinum að ferðamenn setja svip sinn á Stykkishólm í auknum mæli. Sú holskefla af ferðamönnum, sem hefur undanfarið gengið yfir Suðurland hefur farið framhjá okkur að nokkru leyti, til allrar hamingju, vilja sumir segja. Samt höfum öll orðið vör við aukinn ferðamannastraum, en okkur hefur skort …

Meira..»

Speltvefjur

Takk fyrir áskorunina Halldóra Kristín! Ég ætla að deila með ykkur uppkrift af speltvefjum. Í einni uppskift eru nokkrar vefjur, geymi ég þær alltaf í frysti og svo kippi ég einni út þegar mig langar í eitthvað fljótlegt en gott. Það er misjafnt hvað ég set á vefjuna, það fer …

Meira..»

Danskir dagar í næstu viku

Fjölskylduhátíðin Danskir Dagar verður haldin í 22. sinn í Stykkishólmi helgina 12. – 14. ágúst næstkomandi. Við viljum hvetja bæjarbúa og gesti þeirra til að sameinast í hverfagrillin líkt og undanfarin ár og skreyta hjá sér götur og garða til að gefa bænum skemmtilegan svip fyrir hátíðina. Margt skemmtilegt verður …

Meira..»

Ferðamál og Söfn

Það fer ekki framhjá neinum að ferðamenn setja svip sinn á Stykkishólm í auknum mæli. Sú holskefla af ferðamönnum, sem hefur undanfarið gengið yfir Suðurland hefur farið framhjá okkur að nokkru leyti, til allrar hamingju, vilja sumir segja. Samt höfum öll orðið vör við aukinn ferðamannastraum, en okkur hefur skort …

Meira..»

Þakkir á tímamótum

Eins og áður hefur komið fram að þá hef ég ákveðið að stíga til hliðar sem skólastjóri hér í Stykkishólmi og nýr skólastjóri tekur við 1. ágúst nk. Það var á vordögum 1984 sem góðvinur minn og fyrr-verandi skólastjóri, Lúðvíg A. Halldórsson bjallaði í mig í Reykholt í Borgarfirði en …

Meira..»

Norðurljósin 2016

Menningarhátíðin Norðurljósin verður haldin í fjórða sinn í Stykkishólmi dagana 20.–23. október 2016. Við leitum því að aðilum sem hafa áhuga á að standa fyrir viðburðum, sýningum, skemmtunum og gjörningum, hvort heldur sem eru einstaklingar, skólar, félagasamtök, klúbbar eða fyrirtæki. Einnig þeim sem eru með hugmyndir eða hafa áhuga á …

Meira..»

Tilkynning

Undirritaðir fyrir hönd Heilbrigðisstofnunar Vesturlands og Stykkishólmsbæjar viljum koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri til þeirra sem málið varðar. Í samræmi við niðurstöðu viðkomandi stjórnvalda hefur verið tekin ákvörðun um að á næstu árum muni starfsemi Dvalarheimilis aldraðra breytast og verða hluti af starfsemi HVE í Stykkishólmi. Fyrsti liður í þessari …

Meira..»

Komnir heim!

Það er ánægður hópur 24 drengja af Snæfellsnesinu sem nú er kominn heim úr vikuferð á Barcelona Summer Cup, sem er stórt fótboltamót fyrir krakka. Snæfellsnessamstarfið hefur í mörg ár sent lið til þátttöku á Gothia Cup mótið í Svíþjóð fyrir ungt knattspyrnufólk og hafa stúlkna- og drengjalið 4. flokks …

Meira..»

Kveðja og þakkir

Við hér í Stykkishólmi erum svo heppin að eiga þetta líka flotta kvenfélag sem hefur svo sannarlega látið gott af sér leiða á ýmsan hátt. Við í Ásbyrgi fengum nýverið 50 þúsund krónur í gjöf frá þeim sem ætlað var til kaupa á skipulagskössum. Kæru konur hafið bestu þakkir fyrir. …

Meira..»

Kjúklingaréttur Hrefnu

Takk fyrir þessa áskorun Elín Sóley! Ég elska góða kjúklingarétti þannig að hér kemur einn af mínum uppáhalds réttum. Innihald Kjúklingabringur Hlynsíróp Rautt pestó Feta ostur Aðferð Kjúklingabringurnar eru settar í eldfast mót og pestói skellt ofan á eftir smekk. Hlynsírópinu er svo helt í mótið en ekki ofan á …

Meira..»