Aðsent efni

Flensan kom snemma

Ágætu Hólmarar og nærsveitungar. Þetta árið kemur FLENSAN snemma. Fréttir hafa borist af smiti á Landsspítala og er fólki því bent á að láta bólusteja sig sem fyrst. Bóluefnin eru þrígild gegn inflúensu A og B sem hafa verið framleidd fyrir veturinn 2016–2017 samkvæmt ráðleggingum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. Þau innihalda eftirtalda stofna: …

Meira..»

Koldingsamstarf 2016

Fyrir ári síðan eignuðumst við sem erum í 10. bekk, pennavini í vinabæ Stykkishólms, Kolding. Allan veturinn skrifuðumst við á. Við unnum saman verkefni og spjölluðum. Allan þennan vetur steiktum við og seldum kleinur með foreldrum okkar og gengum svo í hús og fyrirtæki til að selja. Þannig safnaðist að …

Meira..»

Mannlíf og minjar

Menningarminjadagar eru haldnir ár hvert í þeim 50 löndum sem hlut eiga að Menningarsáttmála Evrópu, allt frá Aserbæsjan í austri, til Portúgals í vestri og norður til Noregs. Markmið þessara daga er að vekja athygli og áhuga á ríkri og fjölbreyttri menningu þeirra samfélaga sem byggja álfuna. Þema ársins 2016 …

Meira..»

Hörpudiskur í Breiðafirði – hafdiskur við Bandaríkin

Fimmtudagskvöldið 8. september kl. 20 standa Hafrannsóknastofnun og Náttúrustofa Vesturlands fyrir fræðslukvöldi um skelrannsóknir og –veiðar á Hótel Stykkishólmi.   Prófessor Kevin Stokesbury frá University of Massachusetts mun segja frá veiðum og niðurstöðum rannsókna á ættingja hörpudisksins, hafdiski, við austurströnd N-Ameríku í erindinu The US sea scallop resource in a …

Meira..»

Bikarlið SamVest

21. ágúst sl. fór fram Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands, í frjálsum íþróttum utanhúss fyrir 15 ára og yngri. SamVest sendi lið til keppni, bæði stúlkna- og piltalið, og náði að manna allar keppnisgreinar. Hver keppandi má keppa mest í 2 greinum og boðhlaupi, þannig að það reynir á að geta skipað …

Meira..»

Fundur fólksins í þitt bæjarfélag?

Fundur fólksins er tveggja daga lýðræðishátíð sem fram fer í Norræna húsinu dagana 2.-3. september nk. Tilgangur hennar er að skapa vandaðan vettvang þar sem almenningur, frjáls félagasamtök og stjórnmálafólk getur komið saman og rætt þau mál sem þeim finnst mikilvæg ásamt því hvernig samfélag þau vilji að Ísland verði …

Meira..»

Hugleiðing um list og ísbíla..

Ég man eftir því að hafa fundist ég heppnasta barn í heimi þegar ísbíll var allt í einu mættur á Hellissand. Ég var alveg ,,Ísbíll!!! Vá!! En ég heppinn að ÍSBÍLL nenni að koma hingað út í sveit, með nýjann og framandi ís til að selja okkur, sveitaómögunum” Ég spurði …

Meira..»

SamVest með lið í Bikarkeppni FRÍ

Sunnudaginn 21. ágúst 2016 fór fram Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands, í frjálsum íþróttum utanhúss fyrir 15 ára og yngri. Um er að ræða liðakeppni, þar sem félög eða héraðssambönd senda lið til keppni í tilteknum íþróttagreinum. SamVest sendi lið til keppni, bæði stúlkna- og piltalið, og náði að manna allar keppnisgreinar. …

Meira..»