Aðsent efni

Danskir dagar

Fjölskylduhátíðin Danskir Dagar í Stykkishólmi verður haldin hátíðleg 12.-14. ágúst næstkomandi. Svo að hátíðin heppnist vel og allt gangi upp þurfum við á því að halda að allir hjálpist að, bæði einstaklingar og fyrirtæki. Ef allir leggja sitt af mörkum geta vinir og ættingjar, heimamenn, brottfluttir Hólmarar og aðrir gestir …

Meira..»

Æfingabúðir í frjálsum 15.-16. júní

SamVest stefnir að því að hafa 2ja daga æfingabúðir fyrir 10 ára og eldri í Borgarnesi 15. – 16. júní nk. Planið er æfing og skemmtun í bland og svo er endað á stuttu æfingamóti á fimmtudeginum. Kristín Halla hefur umsjón með þjálfuninni og einnig höfum við leitað til gestaþjálfara. …

Meira..»

Göngum saman – þakkir

Árleg styrktarganga Göngum saman var haldin á 16 stöðum á landinu á mæðradaginn 8 maí. Við hér í Stykkishólmi höfum verið með í þessu verkefni frá 2009. Seldur var varningur í Bónus á föstudaginn og einnig í íþróttahúsi á sunnudag. Gengið var upp í Arnarborg í sól og blíðu. Um …

Meira..»

Takk fyrir mig og mína

Þá er runnin upp síðasta vikan þar sem ég hef fasta búsetu hér í Stykkishólmi, allavega í bili, enginn veit sína ævi fyrr en öll er. Mig langar í nokkrum orðum að fá að þakka fyrir þau 23 ár sem ég hef búið í Hólminum. Að flytja svo til ókunnug …

Meira..»

Útskrift frá Fjölbrautaskóla Snæfellinga

Föstudaginn 27. maí braut-skráðist 21 nemandi frá Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Af félagsfræðabraut brautskráðust þau Arna Dögg Hjaltalín, Berglind Muller, Hilmar Orri Jóhannsson, Matthías Fred Eggertsson og Sæþór Sumarliðason. Af náttúrufræðibraut brautskráðust Agnes Eik Sigurjónsdóttir, Aldís Ásgeirsdóttir, Anna Kara Eiríksdóttir, Gréta Sigurðardóttir, Íris Dögg Skarphéðinsdóttir, Jóhann Kristófer Sævarsson, Katrín Eva Hafsteinsdóttir, Kristófer …

Meira..»

Sjómannadagsblað

Sjómannadagsblað Snæfells-bæjar kemur út nú í vikunni fyrir sjómannadag. Það byrjar á hugvekju eftir sr Karl V Matthíasson og ávarp er frá Gunnari Braga Sveinssyni sjávarútvegsráðherra. Í blaðinu að þessu sinni er ma. viðtal við Hermann Magnússon sjómann í Ólafsvík og konu hans Svanhildi Pálsdóttur en hann er 70 ára …

Meira..»

Lambakjöt er þjóðarréttur Íslendinga

Samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem unnin var fyrir Kokkalandsliðið af Gallup þá telja Íslendingar að lambakjöt sé þjóðarréttur Íslendinga. Nærri 74% landsmanna álíta að lambakjöt og lambakjötsréttir séu þjóðarréttur Íslendinga. Rannsóknin var netkönnun framkvæmd á tímabilinu 22.mars – 1.apríl 2016. Úrtakið í könnuninni var 1418 manns á öllu landinu, 833 svöruðu eða …

Meira..»

Aðalfundur Pírata

Aðalfundur Pírata á Vesturlandi var haldinn laugardaginn 21. maí í Grundarfirði. Mæting var góð og ný stjórn kosin ásamt nýjum formanni. Fundurinn var haldinn í Grundarfirði, til heiðurs nýjasta aðildarfélagi flokksins, Pírötum í Grundarfjarðarbæ. Mikil spenna ríkti við kjör á nýrri stjórn flokksins og formanni, enda ekki á hverjum degi …

Meira..»

Þakkir fyrir ómetanlegan stuðning og hlýhug

Þann 9. apríl s.l. urðu miklar breytingar á högum fjölskyldunnar þegar Hinrik féll frá. Tíminn sem liðinn er síðan hefur verið okkur mjög erfiður. Við fundum strax fyrir miklum stuðningi frá íbúum Stykkishólmsbæjar og hefur það hjálpað okkur mikið.Það er greinilegt að Hinrik var vinamargur. Við viljum þakka stjórnendum, kennurum, …

Meira..»

After Eight marines

Takk fyrir áskorunina Hafdís mín. Þessi er mjög góð. Innihald: 3 eggjahvítur 150 g púðursykur 80 g strásykur 4 bollar Rice Crispies 200 g After Eight 500 ml rjómi 250 g jarðarber Þeytið eggjahvítur í skál þar til þær verða stífar og ekki lengur froðukenndar. Bætið púðursykri og strásykri við …

Meira..»