Aðsent efni

Bókun meirihluta bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar vegna afgreiðslu ársreiknings 2015

Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar hefur á fundi sínum í dag 17.maí 2016 afgreitt ársreikning fyrir bæjarsjóð og B-hluta fyrirtæki bæjarins vegna ársins 2015 að loknum tveimur umræðum í bæjarstjórn og umfjöllun í bæjarráði. Löggiltur endurskoðandi bæjarins hefur kynnt athugun sína á fjárreiðum bæjarins og sett fram ábendingar og lagt mat á reikninginn …

Meira..»

Kveðja frá Snæfelli

Ágætu stuðnings – og styrktaraðilar Snæfells Að loknu tímabili hjá meistara-flokkum okkarí körfuboltanum er stórt þakklæti efst í okkar huga. Starfið hefur verið ótrúlega gefandi og um leið skemmtilegt. Við erum mjög stolt af okkar hópum. Í lokahófi KKÍ sem haldið var s.l. föstudag í Reykjavík var okkar starf verðlaunað …

Meira..»

Árleg styrktarganga – Göngum saman

Styrktarfélagið Göngum saman var stofnað 2007. Félagið leggur áherslu á hreyfingu, bæði til heilsueflingar og sem tæki til að afla fjár til styrktar grunnrannsóknum á krabbameini í brjóstum. Það hefur verið bent á mikilvægi hreyfingar sem forvörn gegn brjóstakrabbameini og almennt eykur hreyfing lífsgæði fólks. Í gegnum félagið Göngum saman …

Meira..»

Af bæjarmálum

Í vetrarlok sest ég niður í þeim tilgangi að fara aðeins yfir þau mál sem efst eru á baugi og mikil umfjöllun hefur verið um í bænum á undanförnum vikum. Þegar ég gaf kost á mér til setu á lista H listans vorið 2014 var það ekki síst vegna stöðu …

Meira..»

Af ársfundi Stofnunar rannsóknsetra HÍ í Stykkishólmi

Velheppnuðum ársfundi Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands er lokið en fundurinn var haldinn í Stykkishólmi í tilefni af 10 ára afmæli Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Snæfellsnesi. Afrakstri rannsókna við rann-sóknasetrið m.a. á æðarfugli voru gerð góð skil í fyrirlestri Jóns Einars Jónssonar, forstöðumanns Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Snæfellsnesi. Afraksturinn byggir m.a. …

Meira..»

Doritos réttur Guðnýjar systur

Takk fyrir áskorunina Herdís mín. Hér kemur ein góð og auðveld uppskrift sem er vinsæl á mínu heimili. Innihald: Doritos Hakk Salsa sósa Osta sósa Rifin ostur Hakkið steikt á pönnu, kryddað eftir smekk. Svo er salsa sósunni bætt útí. Takið eldfast mót og setjið mulið doritos í botninn, hakkið …

Meira..»

Skref í rétta átt

Þessa dagana er ritið „Skref í rétta átt“ á leiðinni á öll heimili á Snæfellsnesi en í því er fjallað um umhverfisvottun sveitarfélaganna á Snæfellsnesi og hverju hún hefur skilað. Fyrir útgáfu ritsins standa Framkvæmdaráð Snæfellsness og Náttúrustofa Vesturlands en útgáfan var styrkt af Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Í ritinu er …

Meira..»