Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar hefur á fundi sínum í dag 17.maí 2016 afgreitt ársreikning fyrir bæjarsjóð og B-hluta fyrirtæki bæjarins vegna ársins 2015 að loknum tveimur umræðum í bæjarstjórn og umfjöllun í bæjarráði. Löggiltur endurskoðandi bæjarins hefur kynnt athugun sína á fjárreiðum bæjarins og sett fram ábendingar og lagt mat á reikninginn …
Meira..»Bókun L – listans vegna ársreiknings Stykkishólmsbæjar fyrir árið 2015
Það er mikilvægt í umræðu um fjármál sveitarfélagsins að nálgast þau af ábyrgð og raunsæi. Það er mjög rangt ef minnihluti hvers tíma fjallar einungis um það sem neikvætt er líkt og það er óábyrgt ef meirihluti hvers tíma fjallar einungis um það sem vel gengur. Þegar fjallað er um …
Meira..»Stúkurnar okkar sætaðar upp
Ákvörðun hefur verið tekin um að sæta upp stúkurnar okkar tvær, í íþróttamiðstöðinni og við íþróttavöllinn. Fengist hefur styrkur til verkefnisins sem mun fara langt með að fjármagna sætin. Hann fæst ekki greiddur fyrr en uppsetningu sæta er lokið en til þess að koma verkinu af stað er nú leitað …
Meira..»Kveðja frá Snæfelli
Ágætu stuðnings – og styrktaraðilar Snæfells Að loknu tímabili hjá meistara-flokkum okkarí körfuboltanum er stórt þakklæti efst í okkar huga. Starfið hefur verið ótrúlega gefandi og um leið skemmtilegt. Við erum mjög stolt af okkar hópum. Í lokahófi KKÍ sem haldið var s.l. föstudag í Reykjavík var okkar starf verðlaunað …
Meira..»Árleg styrktarganga – Göngum saman
Styrktarfélagið Göngum saman var stofnað 2007. Félagið leggur áherslu á hreyfingu, bæði til heilsueflingar og sem tæki til að afla fjár til styrktar grunnrannsóknum á krabbameini í brjóstum. Það hefur verið bent á mikilvægi hreyfingar sem forvörn gegn brjóstakrabbameini og almennt eykur hreyfing lífsgæði fólks. Í gegnum félagið Göngum saman …
Meira..»Af bæjarmálum
Í vetrarlok sest ég niður í þeim tilgangi að fara aðeins yfir þau mál sem efst eru á baugi og mikil umfjöllun hefur verið um í bænum á undanförnum vikum. Þegar ég gaf kost á mér til setu á lista H listans vorið 2014 var það ekki síst vegna stöðu …
Meira..»Af ársfundi Stofnunar rannsóknsetra HÍ í Stykkishólmi
Velheppnuðum ársfundi Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands er lokið en fundurinn var haldinn í Stykkishólmi í tilefni af 10 ára afmæli Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Snæfellsnesi. Afrakstri rannsókna við rann-sóknasetrið m.a. á æðarfugli voru gerð góð skil í fyrirlestri Jóns Einars Jónssonar, forstöðumanns Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Snæfellsnesi. Afraksturinn byggir m.a. …
Meira..»Doritos réttur Guðnýjar systur
Takk fyrir áskorunina Herdís mín. Hér kemur ein góð og auðveld uppskrift sem er vinsæl á mínu heimili. Innihald: Doritos Hakk Salsa sósa Osta sósa Rifin ostur Hakkið steikt á pönnu, kryddað eftir smekk. Svo er salsa sósunni bætt útí. Takið eldfast mót og setjið mulið doritos í botninn, hakkið …
Meira..»Skref í rétta átt
Þessa dagana er ritið „Skref í rétta átt“ á leiðinni á öll heimili á Snæfellsnesi en í því er fjallað um umhverfisvottun sveitarfélaganna á Snæfellsnesi og hverju hún hefur skilað. Fyrir útgáfu ritsins standa Framkvæmdaráð Snæfellsness og Náttúrustofa Vesturlands en útgáfan var styrkt af Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Í ritinu er …
Meira..»