Miðvikudagur , 23. janúar 2019

Aðsent efni

Að lokinni Norðurljósahátíð 2018

Dagana 25.-28.október var haldin Norðurljósahátíð í Stykkishólmi. Þetta er í fimmta skipti sem þessi hátíð er haldin og mér finnst ég verða að skrifa örfá orð í þakklætisskyni. Mér fannst hátíðin vera afar vel heppnuð og dagskáratriðin fjölbreytt og skemmtileg. Ég var svo heppin að geta sótt marga af þeim …

Meira..»

Jól í skókassa

Jól í skókassa í Stykkishólmi & Helgafellssveit. Móttaka á skókössum verður í Stykkishólmskirkju fimmtudaginn 1. nóvember frá kl. 16 – 18. Sýnishorn af tilbúnum skókössum verða í: Bókaverzlun Breiðafjarðar Borgarbraut 1 og Pósthúsinu Aðalgötu 31. „Jól í skókassa“ er alþjóðlegt verkefni sem felst í því að fá börn jafnt sem …

Meira..»

Samantekt úr sögu UMF. Snæfells

  UMF.Snæfell er stofnað 23. október 1938. Saga Snæfells er um margt merkileg. Félagið hefur í gegnum tíðina átt mjög gott og frambærilegt íþróttafólk á landsvísu í frjálsum íþróttum, sundi, badmintoni, körfubolta, knattspyrnu og íslenskri glímu Glíma: Glímufélagið Þór starfaði (1912-1930) all lengi áður en UMF.Snæfell var stofnað. Þeir Þórsfélagar …

Meira..»

Smá ferð í Dalina

Við vorum nokkrir félagar úr AFTANSKIN sem fórum í heimsókn til Haraldar Hanssonar sem er með sumarhús rétt fyrir innan Búðardal. Við sem fórum þessa ferð erum smá gönguhópur sem hún Eveline hefur stjórnað. Við vorum átta félagar, ennfremur voru með okkur ungt par, hann ættaður úr Danaveldi, en unga …

Meira..»

Nýr starfsmaður á Rannsóknarsetrinu

Nú í haust var auglýst eftir verkefnisstjóra við Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi. Átta umsóknir bárust um starfið en í starfið var ráðinn Ute Stenkewitz. Ute er frá Þýskalandi en hefur búið á Íslandi síðan 2010. Ute starfaði við rjúpnarannsóknir á Náttúrufræðistofnun undanfarin ár og vann þar doktorsritgerð sína (2017) …

Meira..»

Norðurljósin 2018

Menningarhátíðin Norðurljósin verður haldin í fimmta sinn í Stykkishólmi dagana 25. – 28. október. Í tengslum við 100 ára fullveldisafmæli Íslands verða nokkrir viðburðir á hátíðinni því tengdir. Opnun hátíðarinnar verður í Stykkishólmskirkju (með fyrirvara um að kirkjan verði tilbúin eftir viðgerð, annars í Tónlistarskólanum) á fimmtudagskvöldinu. Þar mun Hallveig …

Meira..»

Fathead Pizza

Takk fyrir þetta Steinunn Alva. Ég treysti á að þið hafið prófað Snickers hrákökuna hennar Steinunnar, því hún er einstaklega góð. Þar sem ég er mjög dekruð heimafyrir þá þarf ég nánast aldrei að elda enda elda ég víst bragðlausan og óætan mat að sögn Arnþórs, en hvað veit hann. …

Meira..»