Föstudagur , 16. nóvember 2018

Aðsent efni

Öskudagur – Er opið hús?

Foreldrafélag Grunnskólans í Stykkishólmi stendur skv. venju fyrir skemmtun fyrir börn í Stykkishólmi á Öskudaginn sem ber upp þann 10. febrúar 2016. Að venju verður skrúðganga þar sem gengið verður frá Tónlistarskólanum um Skólastíg, Hafnargötu, Súgandiseyjargötu, Austurgötu og Aðalgötu að Íþróttahúsi á ný. Um leið og fyrirtækjum og stofnunum er …

Meira..»

Ásbyrgi – Hugsum áður en við hendum

Í Ásbyrgi er rekinn vinnustaður fyrir fólk með skerta starfsgetu. Markmiðið er tvíþætt. Annarvegar að aðstoða fólk við að fá og halda vinnu á almennum vinnumarkaði með eða án aðstoðar. Þá geri ég örorkuvinnusamninga sem eru þannig að vinnuveitandinn fær 75% af launum starfsmannsins endurgreitt. Til þess að hægt sé …

Meira..»

Portúgalskur kjúklingaréttur

Takk fyrir áskorunina Ásta. Þegar ég var skiptinemi í Portúgal heillaðist ég ótrúlega mikið af þeirra matarmenningu sem oft er einföld og bragðgóð. Grunnhráefnin eru oft þau sömu í öllum uppskriftum eins og hvítlaukur, ólífuolía og laukur. Kjúklingur með spaghettí: Heill kjúklingur bitaður niður (eða tilbúnir kjúklingabitar) 500 gr. Spaghettí …

Meira..»

Áfram er dregið úr þjónustu á landsbyggðinni!

Íslandspóstur hf ætlar að fækka dreifingardögum í dreifbýli í annan hvern dag og fækka landpóstum og er sú ákvörðun byggð á heimild í nýrri reglugerð innanríkisráðuneytisins. Ég tók þessi mál upp í fyrirspurnartíma Alþingis þar sem innanríkisráðherra var til svara og lýsti því yfir að mér þætti þetta vera aðför …

Meira..»

Þakkir til Meðlætis

Kvenfélagið Hringurinn vill koma á framfæri þökkum til hljómsveitarinnar Meðlæti. Án þeirra væru Dúllulegu tónleikarnir ekki veruleiki í okkar litla samfélagi. Við í kvenfélaginu erum stoltar af að fá að aðstoða þá.  Ágóðinn af tónleikunum rennur óskertur til samborgara okkar sem þurfa á að halda. Ykkur kæru bæjarbúar þökkum við …

Meira..»

Starfsemi Náttúrustofu Vesturlands 2015

Síðasta ár var fjölbreytt í starfsemi Náttúrustofunnar eins og þau fyrri. Fastráðnir starfsmenn voru fjórir fyrri helming ársins, en Pálmi Freyr Sigurgeirsson hélt þá á önnur mið og eftir voru þá Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee og Theódóra Matthíasdóttir, öll í fullu starfi. Auk þeirra komu að stofunni nokkrir …

Meira..»

Saltfiskpizza

Takk fyrir að skora á mig Hanna systir. Ég skora á Ragnheiði systur þar sem ég veit að hún lumar á ýmsum uppskriftum. Botn 1½ dl Volgt vatn 1½ tsk þurrger ½ tsk salt 1 msk matarolía 4 dl hveiti U.þ.b. 300g saltfiskur Hvítlauksolía 1 bolli olía (t.d.ISIO) 5-7 hvílauks …

Meira..»

Humarforréttur

Takk ósk mín, fyrir að skora á mig 🙂 Ég ákvað að koma með uppskrift af einföldum og góðum humarforrétt 🙂 Ca 20 humarhalar, skelflettir 3-4 hvítlauksrif ca 2 stk. chili Ca 150 gr.smjör Steinselja Sweet chilli sósa Maður byrjar  á því að bræða íslenskt smjör á pönnuna við vægan …

Meira..»