Aðsent efni

Hvaða skoðun á ég að hafa?

Eins og flestir sem þekkja mig vita hef ég mikinn áhuga á bæjarmálum og fylgist meðal annars vel með heimasíðu Stykkishólmsbæjar og fundargerðum. Á vafri mínu um heimasíðuna rak ég augun í föstudagsbréf skólastjóra sem að hluta til hljómar eins og svar við skrifum Sigfúsar Magnússonar í síðasta Pósti. Í …

Meira..»

Af bæjarmálum

Þegar unnið er að eflingu bæjarlífsins hér í Stykkishólmi er mikilvægt að þekkja rætur samfélagsins og virða það sem best hefur tekist. Bjarni Thorsteinsson amtmaður Vestur-amtsins tímabilið 1821 til 1849 lagði grunn að samfélaginu í Stykkishólmi fyrir miðja nítjándu öldina með áhrifum sínum og tengslum við hið danska vald í …

Meira..»

Tombóla

Þessar þrjár hörkuduglegu stúlkur söfnuði 7.579 kr. og létu renna í hjálparstarf Rauða krossins en tombólupeningur sem kemur til styrktar hjá RKÍ fer ætíð í hjálparstarf fyrir börn um heim allan. Þær heita Matthildur María Jónsdóttir, Alfa Magdalena Frost og Þórhildur Sara Jónasdóttir. Símon B. Hjaltalín formaður RKÍ Stykkishólmi

Meira..»

Spilavíti eru „Víti til varnaðar“

Fyrir Alþingi liggur frumvarp um að lögleiða spilavítieða spilahallir, sem er fínna orð yfir sama hlut. Við í Vinstri hreyfingunni grænu framboði leggjumst alfarið gegn lögleiðingu spilavíta og teljum það auka þann gífurlega vanda sem spilafíkn er og vinna gegn lýðheilsusjónarmiðum. Flutningsmenn frumvarpsins eru þingmenn úr röðum Framsóknarflokks,Sjálfstæðisflokks og úr …

Meira..»

Hnetubitar læknisins

Ég vil þakka Brynju kærlega fyrir að skora á mig og bjóða mig þannig velkominn í samfélag Hólmara. Í ljósi stöðu minnar þá er við hæfi að halda sig við hollustuna. Þetta er uppskrift að milli mála japli og gott svar við ákalli sykurdrekans. Fyrir næstu uppskrift vil ég skora …

Meira..»

Fiskur í ostasósu

Takk fyrir áskorunina kæri Sumarliði. Mig langar að halda áfram með íslenskt hráefni en þó heldur hversdagslegri mat. Þetta er fiskréttur að hætti Brynju, en mér áskotnaðist þessi frábæri fiskur frá Valla í síðustu viku. Í framhaldinu mun ég skora á Kristin Loga Hallgrímsson lækni sem mun vera afskaplega húslegur …

Meira..»

Ungmennaráð

Hvað er ungmennaráð? Ungmennaráð er hópur af fólki á aldrinum 13 til 20 ára, sem bæði reynir að vekja athygli á því að unglingar og börn eru bara einstaklingar eins og allir aðrir og að það skiptir í rauninni ekki máli hvort þú sért 5 ára, 30 ára eða 100 …

Meira..»