Laugardagur , 22. september 2018

Aðsent efni

Börnin okkar

Ég hef mikið verið að velta því fyrir mér undanfarnar vikur hversu einstaklega heppin við í Hólminum erum með börnin okkar. Ég held að þetta sé bara pínu einstakt. Sjálf á ég þrjá drengi og er sá yngsti enn í grunnskólanum og telst því einn af þessum fyrirmyndar-börnum sem mig …

Meira..»

Skötuselsréttur

Ég þakka stórvinkonu minni Helgu Sveinsdóttur fyrir þessa áskorun. Á aðventunni er gott að borða nóg af fiski áður en kjötveislan hefst. Ég er hér með uppskrift með skötusel sem bóndinn elskar. Það má einnig nota þorsk. Uppskriftina skrifaði ég fyrir mörgum árum síðan eftir bæklingi sem ég man ekki …

Meira..»

Fiskigratín mömmu hennar Helgu

Takk Stína mín fyrir þessa áskorun en ég er nú ekki “matráðurinn mikli” í Grunnskólanum heldur kenni ég heimilisfræði og lenti eiginlega óvart í því. Þar sem ég var með einhverjar skoðanir uppi um fagið var ég beðin um að taka það að mér. Gott á mig!! En það er …

Meira..»

Fróðá

Þann 4. desember næstkomandi frumsýnir Frystiklefinn í Rifi leiksýninguna FRÓÐÁ. Verkið er nýtt íslenskt leikverk, lauslega byggt á draugasögunni um Fróðárundrin úr Eyrbyggja sögu. Fróðá er áleitin og krefjandi sýning sem skoðar þessa mögnuðu sögu útfrá áður ókönnuðum vinkli og ætti ekki að láta neinn ósnortinn. Þar sem aðstandendur og …

Meira..»

Sveitapiltsins draumur

Ég vil byrja á því að þakka minni yndislegu tengdadóttur fyrir áskorunina…hún er frábær í alla staði. Hér kemur uppskrift af dýrindis hakkrétt sem ég geri reglulega. Þar sem að ég er alltaf í vandræðum með það hvað á að vera í matinn (sem mér skilst að sé vandamál á …

Meira..»

Royal Rangers skátar

Royal Rangers er kristilegt skátastarf sem hefur verið starfrækt hér í Stykkishólmi síðan haustið 2010. Starfið er á vegum Hvítasunnukirkjunar og sjá Álfgeir Marinósson og Karín Rut Bæringsdóttir RR skátaforingjar um þetta starf. Skátunum er skipt í flokka. Frumherjar sem eru krakkar í 3.-5. bekk, Skjaldberar sem eru krakkar í …

Meira..»

Leikfélagið Grímnir

Takk Símon fyrir pennan. Leikfélagið Grímnir var stofnað í Stykkishólmi árið 1967, fyrsta sýning félagsins var Lukkuriddarinn eftir J. M. Synge.Frá árinu 1967 hefur starfssemi félagsins verið samfelld, í mis-munandi myndum en alltaf starfandi. Höfuð tilgangur Leikfélagsins hefur ætíð verið að stuðla að uppbyggingu leiklistarstarfs og gera áhugafólki kleift að …

Meira..»

Bréf til bjargar lífi

Stjórnvöld geta hunsað eitt bréf – þau hunsa ekki milljónir bréfa! Á hverju ári setja hundruð þúsunda einstaklinga, frá rúmlega 150 löndum og landsvæðum, nafn sitt á milljónir bréfa til stjórnvalda sem brjóta mannréttindi og þrýsta á umbætur. Fjöldinn allur skrifar einnig stuðningskveðjur til þolenda mannréttindabrota og veita þeim þannig …

Meira..»