Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Aðsent efni

Gott í kroppinn

Vil þakka minni yndislegu, fyrrum nágrannakonu, Sigrúnu fyrir áskoruninna, hennar er sárt saknað héðan úr Tjarnarásnum, og varpa keflinu á vinkonu mína Brynju Reynisdóttur. Mig langar að fá ykkur til að prufa lambalæri á grískan máta. Fullt af bragði, steikt í drasl myndi einhver segja en þið munuð ekki sjá …

Meira..»

Efling Stykkishólms

Efling Stykkishólms var stofnuð 28. júní árið 1995 og hefur félagið komið að ýmsum málum hér í Stykkishólmi í þessi 20 ár og starfsemi þess verið í stöðugri endurskoðun. Markmið félagsins er að vinna að framfaramálum á sviði atvinnu- og menningarlífs á svæðinu. Starfsemin er fjármögnuð með árgjöldum og síðan …

Meira..»

Dagur tónlistarskólanna í Stykkishólmi

Næstkomandi laugardag, 27. febrúar, fögnum við í Stykkishólmi Degi tónlistarskólanna. Dagur tónlistarskólanna hefur verið árviss viðburður hjá tónlistarskólum landsins undanfarin ár og hefur jafnan verið haldinn hátíðlegur í febrúarmánuði. Tónlistarskóli Stykkishólms hefur tekið þátt í þessum viðburði hin síðari ár og blásið til veglegra tónleika þar sem öllum bæjarbúum og …

Meira..»

Fiskisúpa Kitchen Mama

Ég vil þakka vinnufélaga mínum Einari Þór Einarssyni fyrir áskorunina. Þó svo að Einar Þór hafi verið með fiskisúpu í síðustu viku þá ætla ég að deila með ykkur fiskisúpunni minni sem slær alltaf í gegn. Hún er auðveld og fljótleg, en þannig vil ég hafa það sem ég elda. …

Meira..»

Safn sem námsvettvangur

Þann 8. febrúar síðastliðinn hélt Ragna Gestsdóttir safnfræðingur hjá Minjasafni Akureyrar, erindi í Grunnskóla Stykkishólms um söfn sem námsvettvang. Í erindinu kynnti Ragna starfsemi safna og hvernig þau þjóna samfélaginu sem óformlegar menntastofnanir í samfélaginu. Erindið var liður í samvinnuverkefni Norska hússins – Byggaðsafn Snæ-fellinga og Hnappdæla og Grunnskóla Stykkishólms, …

Meira..»

Skipulag lóðar fyrir nýtt hótel við Sundavík

Í gildandi aðalskipulagi sem samþykkt var árið 2002 er gert ráð fyrir verslunar og þjónustusvæði við Sundvík sunnan við land jarðarinnar Víkur sem stóð uppaf Móvíkinni. Í Vík var stundaður fjárbúskapur allt framundir síðustu aldamót. Síðasti bóndinn í Vík var Þorgrímur Bjarnason sem bjó þar með Ingibjörgu Stefánsdóttur. Norðan og …

Meira..»

Bikarmeistarar 2016

Ágætu stuðningsmenn Snæfells. Leiðin í Höllina er löng og ströng og þangað vilja allir komast. Þangað komast bara tvö lið í hverjum flokki í bikarúrslitaleik. Að komast á „stóra sviðið“ er afrakstur margra samverkandi þátta. Við þurfum að: Vera með alvöru lið, skipað góðum og metnaðarfullum leikmönnum. Þjálfarateymi sem er …

Meira..»