Aðsent efni

Við áramót

Ég nefndi það í pistli mínum á síðasta ári að við Íslendingar erum vel settir að búa við rótgróið lýðræðisskipulag og eiga þess kost að hafa áhrif á stjórnarfar okkar í kosningum. Óstjórn, ofbeldi, hryðjuverk og mikill straumur flóttamanna til Evrópu setti mark sitt á veröldina á síðasta ári með …

Meira..»

Hetju starf

Heilir og sælir kæru bæjarbúar. Ég var svo heppin að fá tækifæri til að kynnast leikskólastarfinu hér í Stykkishólmi í rúma tvo mánuði núna í lok síðasta árs þegar ég tók að mér smá afleysingu þar. Nú er ég sjálf foreldri með barn í leikskólanum og hefið setið í stjórn …

Meira..»

Áramótapistill

Einusinni fyrir langa löngu var lítill bær við fögur eyjasund. Þar var sólarlagið fagurt, eins og lítil töfrastund og vorið… það var eins og sköpunin Þetta er byrjun á einum af textunum mínum sem ég hef haft svo gaman af að semja og fjallar hann um Stykkishólm í gamla daga …

Meira..»

Hugvekja um jól

Þitt blessað ljósið lýsi mér, svo lifi ég og fylgi þér á vísdómsvegi sönnum. En auk mér þroska, dyggð og dáð, svo dafni ég í Jesú náð, hjá Guði og góðum mönnum. (MJ) Á jólahátíðinni er augum beint að litlu barni sem fæddist í Betlehem og var reifað klæðum og …

Meira..»

Gjöf til Grunnskólans

Á vordögum barst Grunnskólanum í Stykkishólmi góð gjöf tileinkuð smíðastofu skólans. Gjöfin er frá Ágústi Bjartmars og fjölskyldu hans. Hún samanstendur af rennibekk til að renna tré og með öllum helstu fylgihlutum. Auk þess eru rennijárn og ýmis verkfæri sem koma að góðu gagni til að gera efniviðinn véltækan. Rennibekknum …

Meira..»

Kveðja

Kæru viðskiptavinir Nesbrauðs. Fyrir 11 árum síðan stóðum við hjónin á algjörum tímamótum þegar við fjárfestum í eigninni að Nesveg 1 og hófum rekstur Nesbrauðs ehf. Húsið keyptum við af Kaupþing banka sem hafði eignast það eftir nauðungarsölu en í því hafði alltaf verið rekið bakarí. Við fengum húsnæðið afhent …

Meira..»

Útskrift Fjölbrautaskóla Snæfellinga

Föstudaginn 18.desember brautskráðust 15 nemendur frá Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Af félagsfræðabraut brautskráðust þau Anna Björg Jónsdóttir Stolzenwald, Ástrós Ýr Guðmundsdóttir, Benedikt Gunnar Jensson, Elín Ósk Jónasdóttir, Gestheiður Guðrún Sveinsdóttir, Guðrún Ösp Knarran Ólafsdóttir, Halldóra Kristín Lárusdóttir, Irma Gunnþórsdóttir, Linda Kristín Smáradóttir, Rebekka Rán Karlsdóttir, Weronika Janina Ondycz. Af náttúrufræðibraut brautskráðust Andri …

Meira..»

Til hamingju Rakel!

Við á Hárstofunni Stykkishólmi óskum hársnyrtinemanum okkar Rakel Svansdóttur innilega til hamingju með útskriftina.  Hún útskrifaðist með glæsibrag frá Iðnskólanum í Hafnarfirði laugardaginn 19.desember s.l. og hlaut hún verðlaun fyrir framúrskarandi námsárangur! Óskum henni alls hins besta í leik og starfi:))

Meira..»

Þá hló Skúli

Fjáröflunarmaraþonlestrargjörningur í Frystiklefanum í Rifi Sunnudaginn 20. desember næstkomandi mun Kári Viðarsson; leikari, listrænn stjórnandi og eigandi Frystiklefans í Rifi, menningarmiðstöðvar á Snæfellsnesi og handhafi menningarverðlaunanna Eyrarrósarinnar; standa fyrir fjáröflun í minningu afa síns, Skúla Alexanderssonar, sem lést fyrr á þessu ári. Fjáröflunin verður til styrktar Sjómannagarðssins á Hellissandi sem …

Meira..»

Mexíkóskt lasagne Sigrúnar

Takk Hrefna mín að skora á mig. Þetta lasagne er mjög vinsælt heima hjá mér. Mexíkóskt lasagne. Hráefni: Tortillakökur 500 gr. nautahakk (eða svínahakk ég nota það oft) 1 poki taco krydd um 35 gr. 1 dl vatn 450 -500 gr. salsasósa rifinn ostur. Aðferð: Gott er að byrja að …

Meira..»