Aðsent efni

Vestmanneyingurinn

Ég þakka systur minni frá annarri móður kærlega fyrir pennann. Þar sem ég er í fæðingarorlofi þá geri ég lítið annað en að baka og éta, það er sko lífið. Ég ætla hér að færa ykkur uppskrift að syndsamlegri skyrköku, hentar einstaklega vel sem eftirréttur svona til að loka maganum …

Meira..»

Samvest samstarfið endurnýjað

Föstudaginn 6. nóvember s.l. var undirritaður samningur um áframhaldandi samstarf SamVest í frjálsum íþróttum. Það eru héraðssamböndin sjö sem standa að SamVest sem skrifuðu undir nýjan samning – í ljósi góðrar reynslu af samstarfinu.  SamVest varð til haustið 2012 og þá var ritað undir viljayfirlýsingu um samstarf til 3ja ára. Samningstíminn rennur …

Meira..»

Öryggismál sjómanna í forgang!

Öryggismál sjómanna hafa mikið verið í umræðunni undanfarið í ljósi hörmulegs sjóslyss sem varð í sumar þegar Jón Hákon BA–60 sökk út af Aðalvík og einn maður fórst en þrír komust lífs af þegar nálægur bátur kom þeim til bjargar á ögurstundu. Myndir úr neðansjávarmyndavél sýna að sjálfvirkur sleppibúnaður virkaði …

Meira..»

Ostakökubrownies Önnu Margrétar

Ég þakka Kidda bróður mínum kærlega fyrir áskorunina. Mér þykir fátt leiðinlegra en að elda og það er mér álíka kvöð og að vaska upp og skúra. Að auki bý ég með þremur matvöndustu einstaklingunum á Íslandi þannig að hvatinn til að elda er fremur lítill. Að reyna að elda …

Meira..»

Þakkir til Eveline

Það var árið 2006 sem Hanna Jónsdóttir stofnaði gönguhóp sem fékk nafnið HEBBARNIR. Þetta var nokkuð stór og samheldinn hópur sem hittist á miðvikudögum og gekk saman ákveðnar gönguleiðir. Það hefur heldur fækkað í þessum hópi í dag en ákveðinn kjarni mætir alltaf. Strax á fyrsta ári gönguhópsins tók hún …

Meira..»

Af bæjarmálum

Nokkuð er liðið frá síðasta pistli mínum um verkefni bæjarstjórnar og ætla ég hér að tæpa á nokkrum liðum. Framkvæmdir. Nú er unnið að breytingum við inngang íþróttamiðstöðvar sem miðar að því að bæta aðgengi fatlaðra og er reiknað með að sú vinna klárist á næstu vikum. Framkvæmdin er hönnuð …

Meira..»

Góð heilsa er gulli betri

Góð heilsa er gulli betri segir í íslensku máltæki. Það finnur fólk best ef heilsan bregst einn góðan veðurdag. Krabbamein af ýmsu tagi knýr því miður oft dyra fyrirvaralaust hjá okkur þegar við eigum síst von á því. Sem betur fer hefur úrræðum við lækningu þess sífellt fjölgað. Samt er …

Meira..»

Plastpokalaust Snæfellsnes, tekst okkur það?

Á undanförnum árum og mánuðum hefur umræða og vitund um skaðsemi plasts stóraukist meðal almennings, en plast getur valdið mjög neikvæðum áhrifum á heilsu og umhverfi. Með fjölgun jarðarbúa og hraðri aukningu plastnotkunar vex mikilvægi þess að grípa strax í taumana ef ekki á illa að fara. Vitað er um …

Meira..»

Jól í skókassa

Nú er móttökudagurinn okkar á enda. Alls söfnuðust 124 skókassar (árið 2007 voru það 128). Einnig bárust peninga framlög sem koma sér vel. Allt hjálpar þetta til að gera þetta verkefni að því sem það er orðið hjá okkur. Það var gaman að fá alla upp í kirkju, og eiga …

Meira..»