Aðsent efni

Mexíkósk Kjúllasúpa

Mamma og pabbi eru í Rúmeníu og biðja fyrir góðri kveðju, svo ég tók að mér uppskriftarhornið fyrir hönd Bókhlöðustígs 1 – takk Hlédís! Ég ætla að halda mig við súpu eins og frænka mín, en ég á það til þegar ég er í stuði að henda í mexíkóska kjúklingasúpu …

Meira..»

Gjöf til Dvalarheimilisins í Stykkishólmi

Árný Guðmundsdóttir kom færandi hendi á dögunum með stól á hjólum sem hún hafði keypt fyrir flöskusjóð sem hún hefur séð um í mörg ár. Dvalarheimilið hefur í gegnum árin fengið að njóta margra góðra gjafa sem hún hefur fært heimilinu. Heimilisfólk og starfsmenn færa Árný bestu þakkir fyrir.

Meira..»

Skólamálaþing á Klifi 2. nóvember

Hefðbundinn haustfundur Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga með skólastjórnendum og tengiliðum stoðþjónustu grunn- og leikskólanna á Snæfellsnesi fór fram í Grunnskóla Snæfellsbæjar þann 9. september sl. FSS kynnti áherslur og skipulag í sérfræðiþjónustu við skólanna á nýju skólaári.Sérstök áhersla í samstarfi þessara aðila er fagefling og samstarf skólastiganna 2ja og FSS …

Meira..»

Hörpulíf, gleði og gaman

Í þessum skrifuðu orðum erum við lionskonur að hefja okkar starfsár. Klúbburinn okkar hefur starfað undir nafninu Lionsklúbburinn Harpa frá árinu 1994. Eins og aðrir lionsklúbbar er þetta líknarfélag en við pössum okkur á að hafa skemmtun í fyrirrúmi og erum alltaf að prófa eitthvað nýtt í þeim efnum. S.l. …

Meira..»

Villt íslensk kjötsúpa fyrir 4-6 manns

4 maukuð hvítlauksrif. 3 msk. smjör. 600 kg lambasúpukjöt beint frá bónda, ekki það að ég vilji misnota aðstöðu mína en hvet ykkur til að versla beint frá bændunum á Fossi, sem er rétt hinum megin við fjallið. 1 l. bergvatn 1 lófi af graslauk eða 1 skorinn laukur. 150 …

Meira..»

Ungmenni í hestamannafélaginu Snæfelling fengu góða gesti í heimsókn dagana 13. til 21 júlí. Gestirnir komu frá þýsku Íslandshestafélagi sem heitir IPN Roderath. Gestirnir voru 16 talsins, 12 ungmenni og 4 fararstjórar. Samstarf þetta hófst árið 1998 en hefur legið niðri frá 2006 en var endurvakið síðastliðið ár. Þá fóru …

Meira..»

Söngur er alheimsmál

Kórstarfið hjá Kór Stykkishólmskirkju er komið á fullan skrið og margt skemmtilegt framundan eftir hreint frábæra ferð til Ungverjalands s.l. sumar. Þar voru haldnir þrennir vel sóttir tónleikar auk þess sem sungið var við ýmis tækifæri – bæði kirkjulegt, þjóðlegt og létt efni. Gleðin í hópnum var þvílík að nú …

Meira..»

Haustverkin

Kæru sveitungar þá er haustið komið með þeim verkefnum sem því fylgja. Margir hafa spurt mig hvort ekki sé rétti tíminn til að klippa núna. Svarið er nei. Haustið er eini tíminn sem við hvílum klippurnar. Á þessum tíma eru plönturnar að undirbúa sig fyrir vetrardvala, öll efnaskipti eru á …

Meira..»

Enchilada Guðrúnar Örnu

Skemmtileg tilviljun að uppáhalds maturinn minn er Mexicóskur en ég er einmitt fædd á þjóðhátíðardegi Mexico “Cinco de mayo”. Ég þakka Tinnu vinkonu fyrir áskorunina og held áskoruninni innan vinkonuhópsins og skora á hana Hlédísi vinkonu mína að koma með næstu uppskrift. Enchilada uppskrift: 500gr hakk 1 laukur 1 rauð …

Meira..»