Aðsent efni

Íþróttadagar HSH

Verkefnið Íþróttadagar á Snæfellsnesni var í gangi nú á vor- og sumardögum 2018.  Hugmyndin af þessu verkefni var komin til þess að reyna að kynna fyrir öllum börnum og ungmennum á Snæfellsnesi hvað er fjölbreytt og líflegt starf í gangi á nesinu. Hvert félag innan HSH fékk ákveðna íþróttagrein til …

Meira..»

Af æskulýðs- og tómstundamálum í Stykkishólmi

X-ið Fimmtudaginn 11. október næstkomandi opnum við félagsmiðstöðina X-ið eftir langt sumarfrí. Krakkarnir hafa sýnt þolinmæði og færðar þakkir fyrir það. Opnun fyrir 8.-10. bekk mánudaga og fimmtudaga kl. 20:00-22:00 sem eru sömu tímasetningar og síðasta vetur. Í skoðun tímasetningar sem hentar fyrir opnun ætlaða 5.-7. bekk og verður hún …

Meira..»

Dómaranámskeið í frjálsum íþróttum

Föstudaginn 6. október s.l. hélt HSH í samstarfi við Frjálsíþróttasamband Íslands dómaranámskeið í frjálsum íþróttum í húsnæði Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði. Sigurður Haraldsson sá um kennslu þar sem hann fór yfir almenn atriði varðandi dómgæslu, hlaupagreinar og vallargreinar þ.e. stökk og köst. Það voru fimm þátttakendur sem sátu námskeiðið, þrír …

Meira..»

Fyrirmyndardagurinn

Í síðustu viku stóð Vinnumálastofnum fyrir fyrirmyndadegi, sem felst í því að þá er fólki með skerta starfsgetu gefinn kostur á að prófa hin ýmsu störf og kynnast þannig ólíkum störfum í samfélaginu.  Við í Ásbyrgi tókum að sjálfsögðu þátt í þessum viðburði og nýttum okkur vel. Tilgangurinn með þessum …

Meira..»

Með hjartað á réttum stað

Sesselja Arnþórsdóttir og Hugrún María Hólmgeirsdóttir tóku sig til í sumar og héldu flóamarkaði og seldu dót sem þær voru hættar að nota. Þetta gerðu þær víðsvegar um bæinn sinn Stykkishólm úti við verslanir og stofnanir og einnig á bæjarhátíðinni Dönskum dögum í ágúst. Þær verðmerktu, undirbjuggu verkefnið mjög vel …

Meira..»

Hörpurnar

Á dögunum afhenti formaður Lionsklúbbsins Hörpu, Berglind Axelsdóttir Leikskólanum í Stykkishólmi gjafapakka sem gefinn er af Menntamálastofnun. Í gjafapakkanum voru lestrabækur, veggspjöld, stafapjöld og alls konar nýtilegir hlutir fyrir eldri nemendur leikskólans. Jakob Björgvin Jakobsson bæjarstjóri ásamt Elísabetu Láru Björgvinsdóttur veittu gjöfinni móttöku.

Meira..»

Króatískir kálbögglar

Hercegovacki japrak er hefðbundin matur frá heimalandi mínu Króatíu. Innihald: 500 gr. stór salatblöð 1 kg. hakk 100 gr. laukur, saxaður 100 gr. hrísgrjón salt 1 msk. grænmetiskraftur 2 msk. olía 1 msk pipar smá minta Meðlæti: 400 ml. sýrður rjómi Aðferð: Salatblöðin sett í sjóðandi saltvatn svo tekinn upp …

Meira..»

Kartöflu Moussaka

Innihald: (fyrir fjóra) 1 kg kartöflur 500 g nautahakk 1 stór laukur 50 ml af olíu smá sjávarsalt og pipar 1 teskeið reykt paprika Sósa 2 egg 500 ml mjólk smá sjávarsalt Aðferð: Setjið olíu og fínsaxaðan lauk á pönnu og steikið þar til laukurinn er orðinn mjúkur, bætið þá …

Meira..»