Aðsent efni

Ólífu- og döðlu kjúklingur hjúkrunarfræðingsins

Ég þakka Ingunni fyrir áskorunina og birti hér uppskrift sem fjölskyldan mín þreytist seint á: Ólífu- og döðlu kjúklingur: 1 pakki af kjúklingabringum 1 sítróna 1 bolli ólífur ca. 10 þurrkaðar döðlur (skornar þversum). Kryddblanda: hvítlauksrif 4 msk ólífu olía 1 1/2 tsk kúmín (ekki kúmen) 1 tks engifer 1 …

Meira..»

Stöndum saman að uppbyggingu.

Það er hlutverk bæjarstjórna að móta samfélagið og hrinda í framkvæmd umbótum á sem flestum sviðum. Á árunum 2006 og 2007 var lagt í mikla og kostnaðarsama vinnu við að undirbúa að stækkun Grunnskólans við Borgarbraut. Gert var ráð fyrir því að byggja jafnframt yfir starfsemi Tónlistarskólans. Einnig var til …

Meira..»

Hjólhýsi við kirkjuna!

Nú eru hafnar framkvæmdir við kirkjuna. Það er skýringin á því að hjólhýsi hefur verið komið fyrir austan við kirkjuna, en þar hafa verktakar sem vinna verkið aðstöðu á meðan á framkvæmdum stendur. Við vitum ekki hvað þessi vinna stendur lengi yfir en gera má ráð fyrir 3-4 mánuðum, fer …

Meira..»

Bókun meirihluta bæjarstjórnar vegna sölu Hafnargötu 7

    Bókun undirritaðra bæjarfulltrúa. Eftirfarandi athugasemdir eru gerðar við Minnisblað frá lögfræðistofunni Landslögum sem unnið var að beiðni Lárusar Ástmars Hannessonar o.fl. og birt bæjaryfirvöldum á heimasíðu Stykkishólmspóstsins 16. júní s.l.   Óskað var eftir að starfshættir bæjarstjórnar væru metnir af lögmanni Landslaga. Niðurstaða minnisblaðsins er: að starfshættir bæjarstjórnar „leiði …

Meira..»

Af bæjarmálum

Eftir veðurblíðuna síðustu daga ber ég þá von í brjósti að sumarið sé loksins komið og ber bærinn okkar þess glögglega merki. Víða eru íbúar að fegra sitt nærumhverfi, ferðamenn að skoða ómetanlega náttúrufegurð bæjarins og gömlu fallegu húsin okkar, veitingarstaðir eru þéttsetnir og oft á tíðum biðraðir eftir ís …

Meira..»

Dijon lax tannlæknisins

Ég þakka Rúnu minni kærlega fyrir áskorunina! Hjá okkur fjölskyldunni eru lax og silungur í sérstöku uppáhaldi – eða bleikur fiskur eins og frumburðurinn segir. Oft fáum við silung úr sveitunum okkar fyrir norðan, en annars er frosinn lax beint úr bónus afbragðsgóður. Um daginn fékk ég dýrðlegan rétt hjá …

Meira..»

Ráðið í stöðu forstöðumanns Dvalarheimilisins í Stykkishólmi

Á fundi bæjarstjórnar 25. júní  var samþykkt tillaga bæjarstjóra að ráða Kristínu Sigríði Hannesdóttur hjúkrunarfræðing til starfa sem forstöðumann Dvalarheimilis aldraðra í Stykkishólmi. Mun hún taka við af Hildigunni Jóhannesdóttur  sem mun á næstunni  láta af störfum að eigin ósk. Kristín Sigríður Hannesdóttir hjúkrunarfræðingur starfar á Landsspítalanum, en hefur áður …

Meira..»

100 ára kosningaréttur kvenna á Íslandi

Hópur kvenna héðan og þaðan úr samfélaginu hefur verið að kasta á milli sín hugmyndum um það með hvaða hætti við sem samfélag getum minnst þess að 19.júní eru 100 ár frá því að konur fengu kosningarrétt á Íslandi. Niðurstaða þess hóps er að minnast kosningarréttarins með viðburðum hér í …

Meira..»