Þriðjudagur , 18. september 2018

Aðsent efni

Systur þakka fyrir sig

Kæru vinir. Okkur systurnar langar að deila fréttum með ykkur. Við erum fluttar á Austurgötu 9. Þau voru mörg sem hjálpuðu okkur að færa dót og undirbúa allt í nýju húsi og litla kapellu. Takk hjartanlega fyrir hjálpina. Ég er nýbúin að klára námskeið í Háskóla Íslands „Íslenska sem annað …

Meira..»

Endurnýjuð umhverfisvottun

Það er mér mikið gleðiefni að tilkynna að sveitarfélögin á Snæfellsnesi hafa hlotið endurnýjaða umhverfisvottun á starfsemi sinni, nú fyrir árið 2015. Úttekt vegna endurnýjunar á vottun fór fram dagana 25. og 26. mars og tilkynntu vottunarsamtökin um ákvörðun sína nú á dögunum. Nokkrar minniháttar athugasemdir bárust frá samtökunum um …

Meira..»

Ólík þök

Sunnudaginn 24. maí mun Bára Gísladóttir kontrabassaleikari frumflytja ný verk fyrir kontrabassa með eða án rafhljóða í Vatnasafninu. Tónleikarnir bera yfirskriftina Ólík þök og eru hluti af dagskrá Listahátíðar í Reykavík. Eins og nafnið gefur til kynna þá eru verkin byggð á þökum mismunandi borga. Tónleikarnir hefjast kl. 20 og …

Meira..»

Lambalæri að hætti Finns

Það þarf ekki alltaf að vera sósa. Ég þakka Ágústi Jenssyni fyrir að skora á mig. En vil byrja á að leiðrétta smá miskilning hjá honum um að ég sé sósugerðar- maður. Hið rétta er að ég er mikill smekkmaður á góðar sósur og finnst sérstaklega gaman að smakka þær …

Meira..»

Söfnun vegna viðgerðar

Kæru Stykkishólmsbúar og aðrir velunnarar Stykkishólmskirkju Opnaður hefur verið söfnunar reikningur vegna viðgerða á kirkjunni okkar í Arion banka nr: 0309-22-000428 kt: 630269-0839 margt smátt gerir eitt stórt. Gjaldkeri Stykkishólmskirkju Magndís Alex.

Meira..»

Gallerí Lundi hefur opnað

Gallerí Lundi hefur nú hafið sitt átjánda starfsár. Það er staðsett í Lionshúsinu og er opið alla daga frá kl.12:30 – 18. Það er líka auk þess opið á öðrum tímum ef óskað er. Að Gallerí Lunda stendur handverksfólk í Stykkishólmi sem skiptir með sér vinnunni í Galleríinu. Handverkið sem …

Meira..»

Að leggja í guðskistuna

Styrktarfélagið Göngum saman var stofnað 2007 það hefur það markmið að safna peningum til að styrkja rannsóknir á brjóstakrabbameini. Helsta fjáröflunarleið félagsins er sala á varningi og gönguferð á mæðradaginn. Alls hefur félagið styrkt rannsóknir um 50 milljónir og í október verða lagðar 10 miljónir til viðbótar í þetta verkefni. …

Meira..»

Lionskonum þakkað

Nýverið bárust okkur á legudeild Sjúkrahússins góðar gjafir. Um er að ræða loftdýnu og wc stól. Loftdýna er góð fyrir þá sem eru mikið veikir eða geta lítið hreyft sig í rúminu, varnar þannig legusárum og auðveldar hreyfingu. Hvorutveggja eru þetta mjög góðir og þarfir gripir, sem þegar eru komnir …

Meira..»