Aðsent efni

Villt íslensk kjötsúpa fyrir 4-6 manns

4 maukuð hvítlauksrif. 3 msk. smjör. 600 kg lambasúpukjöt beint frá bónda, ekki það að ég vilji misnota aðstöðu mína en hvet ykkur til að versla beint frá bændunum á Fossi, sem er rétt hinum megin við fjallið. 1 l. bergvatn 1 lófi af graslauk eða 1 skorinn laukur. 150 …

Meira..»

Ungmenni í hestamannafélaginu Snæfelling fengu góða gesti í heimsókn dagana 13. til 21 júlí. Gestirnir komu frá þýsku Íslandshestafélagi sem heitir IPN Roderath. Gestirnir voru 16 talsins, 12 ungmenni og 4 fararstjórar. Samstarf þetta hófst árið 1998 en hefur legið niðri frá 2006 en var endurvakið síðastliðið ár. Þá fóru …

Meira..»

Söngur er alheimsmál

Kórstarfið hjá Kór Stykkishólmskirkju er komið á fullan skrið og margt skemmtilegt framundan eftir hreint frábæra ferð til Ungverjalands s.l. sumar. Þar voru haldnir þrennir vel sóttir tónleikar auk þess sem sungið var við ýmis tækifæri – bæði kirkjulegt, þjóðlegt og létt efni. Gleðin í hópnum var þvílík að nú …

Meira..»

Haustverkin

Kæru sveitungar þá er haustið komið með þeim verkefnum sem því fylgja. Margir hafa spurt mig hvort ekki sé rétti tíminn til að klippa núna. Svarið er nei. Haustið er eini tíminn sem við hvílum klippurnar. Á þessum tíma eru plönturnar að undirbúa sig fyrir vetrardvala, öll efnaskipti eru á …

Meira..»

Enchilada Guðrúnar Örnu

Skemmtileg tilviljun að uppáhalds maturinn minn er Mexicóskur en ég er einmitt fædd á þjóðhátíðardegi Mexico “Cinco de mayo”. Ég þakka Tinnu vinkonu fyrir áskorunina og held áskoruninni innan vinkonuhópsins og skora á hana Hlédísi vinkonu mína að koma með næstu uppskrift. Enchilada uppskrift: 500gr hakk 1 laukur 1 rauð …

Meira..»

Kartoffel Porre Suppe

Íris systir skoraði á okkur að koma með uppskrift vikunar og það gerum við með glöðu geði. Á okkar heimili er oft á tíðum fjölmennt og þá er fókusinn í matseldinni að hafa eitthvað auðvelt, holt og mettandi sem gefur góða orku. Okkur langar að deila með ykkur uppskrift af …

Meira..»

Fréttir frá Stykkishólmskirkju

Mikill straumur ferðafólks hefur verið í kirkjuna í sumar og virðist þar engu skipta þær framkvæmdir sem í gangi eru. Kirkjan þykir einstök og er hún talin hafa mikla sérstöðu hvað arkitektúr varðar. Við urðum fyrir miklu áfalli þegar peningabaukur sem er í andyrirnu var brotin upp í sl. viku …

Meira..»

Bleikjuflök með grænmeti og guacamole

Ég þakka Daníel kærlega fyrir áskorunina og kem hér með rétt sem er í uppáhaldi hjá okkur stelpunum í fjölskyldunni. Þeir sem þekkja mig vita að ég elska bleikju, spergilkál og avocado og leiðist ekki þegar þessi innihaldsefni eru á matseðlinum mínum. Hér set ég saman máltíð úr bleikju, smjörsteiktum …

Meira..»