Þriðjudagur , 25. september 2018

Aðsent efni

Gallerí Lundi hefur opnað

Gallerí Lundi hefur nú hafið sitt átjánda starfsár. Það er staðsett í Lionshúsinu og er opið alla daga frá kl.12:30 – 18. Það er líka auk þess opið á öðrum tímum ef óskað er. Að Gallerí Lunda stendur handverksfólk í Stykkishólmi sem skiptir með sér vinnunni í Galleríinu. Handverkið sem …

Meira..»

Að leggja í guðskistuna

Styrktarfélagið Göngum saman var stofnað 2007 það hefur það markmið að safna peningum til að styrkja rannsóknir á brjóstakrabbameini. Helsta fjáröflunarleið félagsins er sala á varningi og gönguferð á mæðradaginn. Alls hefur félagið styrkt rannsóknir um 50 milljónir og í október verða lagðar 10 miljónir til viðbótar í þetta verkefni. …

Meira..»

Lionskonum þakkað

Nýverið bárust okkur á legudeild Sjúkrahússins góðar gjafir. Um er að ræða loftdýnu og wc stól. Loftdýna er góð fyrir þá sem eru mikið veikir eða geta lítið hreyft sig í rúminu, varnar þannig legusárum og auðveldar hreyfingu. Hvorutveggja eru þetta mjög góðir og þarfir gripir, sem þegar eru komnir …

Meira..»

Matarhorn Gústa

Ég vil byrja á því að þakka Atla (Fola Jóns) kærlega fyrir að skora á mig. Svo vil ég þakka honum sérstaklega fyrir að stela uppskriftinni minni og reyna þannig að koma mér í vandræði þar sem mínir hæfileikar í eldhúsinu eru takmarkaðir ☺ Þá leytar maður á náðir eiginkonunnar …

Meira..»

Þakkir til Hótel Stykkishólms

Við megum til með að þakka starfsfólkinu á Hótel Stykkishólmi opinberlega í tilefni af brúðkaupinu okkar um síðustu helgi. Þjónusta allra starfsmanna allt frá upphafi undirbúnings var einstök, svo ekki sé talað um matinn sem við og gestir okkar fengum á einu skemmtilegasta kvöldi lífs okkar. Hótel Stykkishólmur lumar á …

Meira..»

Göngum saman

Styrktarfélagið Göngum saman var stofnað í september 2007. Félagið leggur áherslu á hreyfingu, bæði til heilsueflingar og sem tæki til að afla fjár til styrktar grunnrannsóknum á krabbameini í brjóstum. Hugmyndafræði Göngum saman byggir á þremur hugtökum: grasrótinni, hreyfingu og grunnrannsóknum.Það hefur verið bent á mikilvægi hreyfingar sem forvörn gegn …

Meira..»

Mig sundlar

Gleðilegt sumar kæru lesendur Stykkishólmspóstsins. Sumardagurinn fyrsti var um margt sniðugur dagur. Veðrið var ævintýri líkast; sólskin, logn og svo hálf kjánalegur jólasnjór. Allstaðar um landið má finna eitthvað um að vera þennan dag: skrúðgöngur, tónleika, sprell og fjör fyrir fjölskylduna. Á mörgum stöðum er frítt í sund fyrir alla. …

Meira..»

Framkvæmdir við Stykkishólmskirkju

Ágætu Stykkishólmsbúar og aðrir velunnarar Stykkishólmskirkju. Okkur, sem nú skipum sóknarnefnd langar að greina frá því helsta sem áunnist hefur síðustu misserin. Við höfum keypt og sett upp hljóðkerfi í kirkjunni. Safnaðarheimilið er nú þokkalega búið tækjum, þökk sé Kvenfélaginu og fleiri velunnurum. Safnaðarheimilið er nú ágætlega búið tækjum sem …

Meira..»