Aðsent efni

Söluferli Hafnargötu 7

Ég sé mig tilneydda til að senda frá mér skrif vegna sölunnar á Hafnargötu 7. Langar mig sem eiganda Bókaverzlunar Breiðafjarðar að skýra aðeins frá málinu eins og það hefur snúið við mér sem bjóðanda í húsið. Bæjarstjórinn talaði um ,,hagsmunagæslu“ í nýlegu viðtali, og vissulega eru margvíslegir hagsmunir í …

Meira..»

Degi barnabókarinnar fagnað

Smásaga eftir Gunnar Helgason frumflutt fyrir alla grunnskólanema landsins í stærstu sögustund ársins Í fyrramálið verður ný, íslensk smásaga eftir Gunnar Helgason frumflutt í öllum grunnskólum landsins kl. 9.10. Sagan verður samtímis flutt á Rás 1 svo að öll þjóðin getur lagt við hlustir. Gunnar skrifaði söguna Lakkrís – eða …

Meira..»

Verkfall á HVE Stykkishólmi

Á meðan á verkfalli Félags lífeindafræðinga stendur verða engar blóðprufur teknar á rannsókn HVE í Stykkishólmi nema að höfðu samráði við undirritaða. Hægt er að ná í mig í síma 4321260 milli klukkan 12 og 16 mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga og í gegnum netfangið hafdis.bjarnadottir@hve.is. Hafdís Bjarnadóttir Lífeindafræðingur

Meira..»

Grásleppuveiðidögum fjölgað úr 20 í 32

Mars-rall Hafrannsóknastofnunar gaf hæstu mælingu á grásleppustofninum í 9 ár og í samræmi við jákvæða ráðgjöf stofnunarinnar hefur verið ákveðið að fjölga veiðidögum úr 20 í 32. Samkvæmt ráðgjöfinni er miðað við að heildarveiði á grásleppu á þessari vertíð verði ekki meiri en 6.200 tonn. Ætla má að það svari …

Meira..»

Fyrstu skrefin í einföldun regluverks í ferðaþjónustu; skráning heimagistingar einfölduð

Einstaklingum, hjónum og sambúðarfólki verður heimilt að leigja út lögheimili sitt auk einnar annarrar fasteignar í allt að átta vikur á ári samkvæmt frumvarpi sem Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur lagt fyrir Alþingi til breytinga á lögum nr. 85/2007, um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald. Með frumvarpinu er ætlunin …

Meira..»

Húshitunarkostnaður sambærilegur um land allt

Kostnaður við flutning og dreifingu rafmagns vegna húshitunar hjá þeim sem ekki eiga kost á hitun með jarðvarma verður að fullu niðurgreiddur frá og með 1. janúar 2016 samkvæmt frumvarpi sem iðnaðar- og viðskiptaráðherra lagði fram á Alþingi fyrr í vikunni. Með frumvarpinu er stigið mikilvægt skref til að jafna …

Meira..»

Ráðstefna um minjar í hættu vegna sjávarrofs

Áhugafólk um minjar í hættu og Minjastofun Íslands boða til ráðstefnu um málefni minja sem eru í hættu vegna ágangs sjávar. Ráðstefnan ber heitið: Strandminjar í hættu – lífróður og munu innlendir og erlendir fyrirlesarar fjalla um minjar við ströndina, stöðu mála og hvað hægt er að gera til að …

Meira..»

Eldklerkurinn – Gestaleiksýning í Frystiklefanum

Á skírdag kemur Möguleikhúsið í Rif og setur upp leiksýninguna Eldklerkinn. Leiksýningin var frumsýnd á síðasta ári og hlaut mikla aðsókn og frábæra gagnrýni, meðal annars 4 stjörnur frá Jóni Viðari Jónssyni, gagnrýnanda DV sem sagði verkið afburða vel heppnað. Verkið fjallar um Jón Steingrímsson, sem kunnastur er fyrir eldmessuna …

Meira..»

Eldklerkurinn – Gestasýning í Frystiklefanum

Á skírdag kemur Möguleikhúsið í Rif og setur upp leiksýninguna Eldklerkinn. Leiksýningin var frumsýnd á síðasta ári og hlaut mikla aðsókn og frábæra gagnrýni, meðal annars 4 stjörnur frá Jóni Viðari Jónssyni, gagnrýnanda DV sem sagði verkið afburða vel heppnað. Verkið fjallar um Jón Steingrímsson, sem kunnastur er fyrir eldmessuna …

Meira..»

Samstaða verkafólks er beittasta vopnið

„Við komum að lokuðum dyrum hjá Samtökum atvinnulífsins, sem sögðu að ekki væri vilji til að ræða frekar okkar kröfur og því var ákveðið að efna til atkvæðagreiðslu um verkfallsaðgerðir,“ segir Sigurður A. Guðmundsson formaður Verkflýðsfélags Snæfellinga. Atkvæðagreiðlsa sextán aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands lýkur á mánudaginn, rúmri viku áður en aðgerðirnar …

Meira..»