Þriðjudagur , 20. nóvember 2018

Aðsent efni

Norðurljósin 2014 16.-19. október í Stykkishólmi

Eins og fólk hefur vonandi tekið eftir þá verður Menningarhátíðin Norðurljósin haldin í þriðja sinn í Stykkishólmi dagana 16.-19. október næstkomandi. Fjölbreytt dagskrá verður að vanda, sem hefst formlega með tónleikum í Stykkishólmskirkju á fimmtudagskvöldinu. Söfn og gallerí hafa opið og þar verða ýmsar uppákomur í tengslum við hátíðina. Kirkjukórinn …

Meira..»

Gjöf til endurhæfingadeildar HVE Stykkishólmi

Þann 1. október færði Berglind Lilja Þorbergsdóttir íbúi í Stykkishólmi, endurhæfingadeild HVE Stykkishólmi Wii tölvu og sjónvarp.  Notkun á tölvu sem þessari  hefur gefið góða raun í þjálfun jafnvægis hjá eldri borgurum og hefur verið notuð á nokkrum hjúkrunarheimilum í landinu.  Hér verður hún notuð sem sjónræn endurgjöf við þjálfun …

Meira..»

Rökkurdagar 2014

Sumarið er flogið og fokið frá okkur, allt of fljótt finnst sumum. En það þarf ekki að vera svo slæmt því að það merkir það að sá yndislegi árstími er runnin upp þar sem Grundfirðingar fagna Rökkurdögum. Að þessu sinni nær dagskráin frá 8. – 18. október. Rökkurdagar í ár verða með nokkuð hefðbundnu …

Meira..»

Opinn fundur Íslandspósts – Póstþjónusta framtíðarinnar

Forsvarsmenn Íslandspósts halda opinn fund á Stykkishólmi þriðjudaginn 14. október kl 17- 18.30. Þetta er liður í fundarröð um stöðu og framtíð póstmála á Íslandi. Skoðun landsmanna á póstmálum er mjög mikilvæg fyrir fyrirtækið. Vonast er til að sem flestir mæti og taki þátt í umræðum um hvernig póstþjónusta framtíðarinnar …

Meira..»

Starf við St. Franciskusspítala,

Starf við St. Franciskusspítala, HVE Stykkishólmi Heilbrigðisstofnun Vesturlands auglýsir eftir almennum starfsmönnum. Um er að ræða starf í almenn störf í eldhúsi Hæfniskröfur • Jákvæðni og góð samskipthæfni • Góðir skipulagshæfileikar • Snyrtimenska og stundvísi. • Íslenskukunnátta æskilega. Umsóknarfrestur er til 20. október 2014. Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu HVE og …

Meira..»

Ráðalaus Ríkisstjórn!

Allt virðist ætla að verða þessari ríkisstjórn að ógæfu. Það er eins og að hún sé ekkert í tengslum við almenning í landinu og ákvarðanatökur hennar lýsa skilngsleysi og skeytingarleysi um kjör þess hluta þjóðarinnar sem þarf að hafa sig allan við til að ná endum saman. Auðveldara reynist henni …

Meira..»

Raðhús til leigu, hús til sölu

RAÐHÚS TIL LEIGU Til leigu þrjú raðhús við Laufásveg í Stykkishólmi, húsin leigjast með öllum húsgögnum, sjónvarpi, þvottavél og borðbúnaði. Heitur pottur. Húsin eru á tveimur hæðum, á efrihæð er eldhús og stofa, á neðri hæð eru tvö svefnherbergi og baðherbergi með sturtu.   TIL SÖLU EINBÝLISHÚS SKÓLASTÍGUR 22 er til …

Meira..»

Tónleikar í Vatnasafni

Tónlistarmennirnir Felix Bergsson og Hlynur Ben munu halda tónleika í Vatnasafninu í Stykkishólmi undir yfirskriftinni Gott kvöld.  Báðir eru þeir með nýja plötu í farteskinu og í sameiningu munu þeir flytja lög af þeim í bland við eldra sólóefni. Þetta er í fyrsta skipti sem Felix og Hlynur leiða saman …

Meira..»

10 ára

Þann 23. september árið 2003 sátu tvær 22. ára gamlar stúlkur og ræddu framtíðina og búsetu þeirra í Stykkishólmi. Okkur þótti við hafa nokkurn vegin allt sem við þyrftum hér, nema líkamsræktarstöð. Báðar höfðum við verið duglegar að nýta okkur lyftingarsalinn í kjallaranum á íþróttahúsinu en þau tæki sem þar …

Meira..»