Aðsent efni

Útibú Alta flytur

Útibú Alta á Snæfellsnesi hefur flutt sig um set og er núna að Grundargötu 30, Grundarfirði, efri hæð, þar sem sem bæjarskrifstofan hefur verið til húsa undanfarin ár. Á næstu vikum mun skrifstofa Grundarfjarðarbæjar flytjast í húsnæðið við Borgarbraut þar sem útibúið var áður. Þá munu starfsmenn Alta koma sér …

Meira..»

Kannt þú skyndihjálp?

Í tilefni af 112 deginum sem var núna síðast liðinn þriðjudag, þann 11.febrúar viljum við hjá Rauða krossinum í Stykkishólmi kynna fyrir bæjarbúum skyndihjálpar-app Rauða krossins. Skyndihjálparapp Rauða krossins býður upp á kennslu í skyndihjálp á aðgengilegan hátt. Þú ert leidd/ur áfram skref fyrir skref með gagnvirkum spurningum, myndböndum og …

Meira..»

Styttist í Júlíönu

Vinna við skipulagningu Júlíönu – hátíð sögu og bóka sem verður 27. febrúar – 2. mars næstkomandi í Stykkishólmi er í fullum gangi. Það kennir ýmissa grasa, dagskráin verður fjölbreytt og hefst hún formlega með opnun í Vatnasafninu á fimmtudeginum sem helguð verður lífi og störfum Guðmundar Páls Ólafssonar, náttúrufræðings …

Meira..»

Góð heimsókn í grunnskólann

Mánudaginn 10. febrúar mun Íris Björg Jónsdóttir, skólahjúkrunarfræðingur MR verða hjá okkur og vinna með nemendum á efsta stigi. Við erum að tala um mikla reynslukonu sem hefur unnið mikið með unglingum, starfsfólki sem og foreldrum. Yfirskrift Írisar er „Unglingar, ábyrgð og virðing“ Dagskráin verður þannig mánudaginn 10. febrúar, Kl. 10:20 9. Bekkur Kl. …

Meira..»

Eins og sjá má á síðum þessa tölublaðs Stykkishólms-Póstsins er undirbúningur fyrir sveitarstjórnarkosningar sem fram fara í vor þegar hafinn í Stykkishólmi. A.m.k. tveir listar verða boðnir fram og þar með er ljóst að kosningar verða hlutbundnar í ár, sem fyrr, þar sem kosið verður um lista. En það er …

Meira..»

Stelpurnar í úrslitin

Ágæta stuðningsfólk Snæfells Stelpurnar okkar leika til úrslita í Bikarkeppni KKÍ laugardaginn 22. febrúar næstkomandi gegn sterku liði Hauka. Leikurinn fer fram í Laugardalshöllinni og hefst klukkan 13:30 og verður sýndur beint á RÚV. Með þessu bréfkorni viljum við athuga hvort að þú og eða þitt fyrirtæki hafir tök á …

Meira..»

Hugleiðing um áramót

Í fréttum, blöðum sem og í sjónvarpi virðist stafa mikil hætta í þjóðfélaginu vegna fjölgunar eldra fólks sem tekur upp dýr sjúkrarúm á spítölum. Öll dvalarheimili eru yfirfull af fólki sem lifir og lifir af því að allur aðbúnaður er góður og ný lyf komin til sögunnar. Allt þetta fólk …

Meira..»

Býr rithöfundur í þér?

Við minnum á smásagnakeppnina í tengslum við bókahátíðina Júlíönu sem haldin verður í Stykkishólmi 27. febrúar – 2. mars næstkomandi. Þátttaka er öllum opin og til mikils að vinna því vegleg verðlaun verða í boði fyrir vinningshafa í tveimur flokkum 16 ára yngri og 17 ára eldri. Skila skal sögunum …

Meira..»

Blakfréttir

Rúmlega 100 manns komu og spiluðu í annarri umferð, annarrar deildar, á Íslandsmótinu í blaki á föstudagskvöld og laugardag í íþróttamiðstöð Stykkishólms. Mótið gekk prýðisvel enda getur ekki annað verið þegar fagmaður eins og Kjartan Páll er mótsstjóri. Snæfell er í áttunda sæti deildarinnar þegar ein umferð er eftir og …

Meira..»

Skammhlaup í Vatnasafni

SKAMMHLAUP Spunatónleikar í Vatnasafninu, Stykkishólmi, föstudaginn 7. febrúar 2014 kl. 18. Austurríski spunahópurinn voces spontane, – stofnaður 1993 af Sibyl Urbancic, – hefur áður komið fram á Íslandi á Kirkjulistahátíð Hallgrímskirkju (með Manuelu Wiesler flautuleikara), á MMD í Borgarleikhúsinu, á Þjóðlagahátíð á Siglufirði, og haldið spunanámskeið í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. Hópurinn …

Meira..»