Föstudagur , 16. nóvember 2018

Aðsent efni

Skákmót Árnamessu í 5. sinn

Skákmót Árnamessu verður haldið í Stykkishólmi í 5. skipti laugardaginn 29. mars. Mótið er ætlað öllum grunnskólabörnum á landinu og hafa allir bestu og áhugasömustu skákkrakkar landsins fjölmennt með rútu á fyrri mótin og notið gestrisni Hólmara og þess að tefla á skemmtilegu skákmóti. Áhugasömum grunnskólakrökkum á Snæfellsnesi, og nú …

Meira..»

Stórmeistari í Stykkishólm

Yngsti stórmeistarinn og stigahæstu skákmenn landsins 20 ára og yngri tefla á Boðsmóti Árnamessu Hólmurum og öllum Snæfellingum býðst að fylgjast með íslenskum skákviðburði helgina 29. – 30. mars. Þá verður efnt til Boðsmóts Árnamessu með þátttöku yngsta og efnilegasta stórmeistara Íslands í skák, Hjörvari Steini Grétarssyni, 20 ára landsliðsmanni …

Meira..»

H Listi framfarasinnaðra Hólmara

Nýtt framboð hefur litið dagsins ljós í Stykkishólmi og með því er brotið blað í kosningarsögu Stykkishólms. Listinn hefur óskað eftir að kenna sig við listabókstafinn H og er skipaður framfarasinnuðum Hólmurum. Þegar mér var boðið að leiða listann, var mín fyrsta hugsun hvort þetta væri eitthvað sem ég treysti …

Meira..»

Aldarminning Árna Helgasonar

Föstudaginn 14. mars nk. eru 100 ár liðin frá fæðingu föður okkar Árna Helgasonar. Af því tilefni ætlum við systkinin að bjóða til kaffisamsætis og dagskrár í Félagsheimili Stykkishólms sunnudaginn 16. mars kl. 14.30. Þau Róbert Jörgensen og Sesselja Pálsdóttir munu í stuttu máli segja frá kynnum sínum af pabba. …

Meira..»

,,Einhvers staðar verður að byrja”

Í tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvenna, þann 8. mars síðastliðinn, fannst mér ekki annað hægt en að vekja athygli á misrétti kvenna og karla í körfuboltaheiminum á Íslandi í dag. Til eru endalaus dæmi. Ég ætla einungis að nefna örfá en ég veit varla hvar ég á að byrja. Þegar …

Meira..»

Stærsti körfuboltaviðburður ársins!

Síðastliðna helgi 1.-2. mars var hið vinsæla Nettómót haldið í Reykjanesbæ en óhætt er að segja að það sé nú orðið stærsti körfuboltaviðburður ársins. Til leiks mættu yfir 1.255 krakkar, drengir og stúlkur á aldrinum 5 til 11 ára. Keppnisliðin reyndust vera 206 og leiknir voru 488 leikir á 31. …

Meira..»

Fæðing og föðurhlutverk

Haustið 2013 fæddi kærasta mín, Þóra, stúlku. Við vorum vel undirbúin enda búin að lesa okkur til og fá ráðleggingar frá fjölskyldu og vinum, sem einnig höfðu fjölgað mannkyninu nýlega. Til eru ótal úrræði fyrir verðandi mæður: bækur eru smekkfullar af nýjustu ráðleggingum varðandi matarræði á meðgöngu. Til eru sérstakir …

Meira..»

Opnunartímar veitingastaða í Stykkishólmi

Til að byrja með vil ég þakka fyrir hlýjar móttökur Hólmara og ég hlakka mjög til aukins samstarfs og að kynnast ykkur betur. Öllum til gagns og gamans ákvað ég að eitt fyrsta verk mitt yrði að taka saman upplýsingar um opnunartíma veitingastaða í Stykkishólmi um þessar mundir. Með hækkandi …

Meira..»

Danskir dagar 2014

Svanborg Siggeirsdóttir skrifaði í Stykkishólmspóstinn 20. febrúar og lýsti eftir aðilum til að sjá um Danska daga. Svanborg á sérstakan heiður skilin fyrir óeigingjarnt starf fyrir Eflingu mörg undanfarin ár. Hún hefur með eldmóði sínum og ódrepandi áhuga borið uppi starf Eflingar. Enginn er því hissa á því að hún …

Meira..»

Bókin er alltaf betri

Ég vinn í verslun þar sem er skólabókamarkaður, menntaskólanemar koma og skila inn gömlum bókum og fá inneign í staðinn. Oftast til þess að kaupa bækur fyrir næstu önn, nýjar eða notaðar. Nokkru sinnum hef ég lent í því að vera afgreiðslumegin við borðið og heyrt: “Get ég skipt bækum …

Meira..»