Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Aðsent efni

Smáfuglar á Stykkinu

Smáfuglar Láru Gunnarsdóttur hafa hreiðrað um sig í Stykkinu-pizzagerð. Þeir verða þar tilsýnis og sölu í desember. Opið 17-21 alla daga Verið velkomin Lára Gunnarsdóttir

Meira..»

Þakkir

Kæru bæjarbúar, ættingjar og vinir, um land allt. Okkur hjónum og fjölskyldunni langar að þakka ykkur öllum sem samglöddust okkur 26 nóv s.l. á sjötugsafmæli Þorbergs á öðru heimili hans að Nesvegi 16 hér í bæ. Óhætt er að segja að það var okkur mikil gleði að hitta svo fjölmennan …

Meira..»

Basarinn tókst vel

Kærar þakkir til bæjarbúa og annara gesta sem fjölmenntu á basar okkar kvenfélagskvenna. Að venju var ys og þys fyrsta klukkutímann við að bera fram súkkulaðið og pönnukökurnar og eins og alltaf fengum við röskar stúlkur til að hlaupa um með okkur, við indæl jólalög frá nemendum tónlistarskólans. Og það …

Meira..»

Hausttónleikar Lúðrasveitar Stykkishólms

Á fimmtudag í næstu viku, 21. nóvember, heldur Lúðrasveit Stykkishólms hefðbundna hausttónleika sína. Þar koma fram Litla Lúðró, Stóra Lúðró og Víkingasveitin. Stjórnandi lúðrasveitarinnar er Martin Markvoll. Efnisskrá lúðrasveitartónleikanna er fjölbreytt og skemmtileg með íslenskri og erlendri tónlist, bæði gömul og ný. Helgina eftir tónleikana fer lúðrasveitin í tónleika- og …

Meira..»

Þjónustuíbúðir

Ég er einn af mörgum sem þurft hefi að leita á náðir þess opinbera og flytja í svonefnda þjónustuíbúð á vegum Stykkishólmsbæjar. Mér var tjáð þegar ég tók við íbúðinni að ef eitthvað væri sem þyrfti að bæta eða lagfæra í íbúðinni þá yrði sá vandi leystur fljótt og vel …

Meira..»

Basar

Kvenfélagið Hringurinn hefur hafið vetrarstarfið og að venju eru kvenfélagskonur á fullu við að undirbúa hinn árlega basar sem nú verður haldinn 1. desember – fyrsta sunnudag í aðventu. Í Hólminum segja margir „Jólin byrja á jólabasar kvenfélagsins“ Á næsta fundi okkar mánudaginn 18. nóvember verður farið í að ganga …

Meira..»

Reitarvegur – hinn nýji

Í kjölfar áhugaverðra umræðna um nýtt skipulag á Reitarvegi langar mig að benda á þá lausn sem ég tók fyrir í lokaverkefni mínu í Bs-námi í Umhverfisskipulagi, þ.e. blönduð byggð á iðnaðarsvæði með sterkum staðaranda og vistvænum áherslum. Sjálfbærni og vistvænar áherslur í skipulagi er ekki lengur val, heldur almenn …

Meira..»

Pekanhnetugóðgæti

Takk Erla mín fyrir áskorunina. Hér kemur uppskrift pekanhnetu góðgæti. Botn 140 g hveiti 45 g púðusykur 1/2 tsk salt 90 g smjör Pekanhnetukurl 60 g smjör 90 g púðusykur 1 tsk vanilludropar 1 msk rjómi 120 ml hlynsýróp (maple syrup) 100 g pekanhnetur, saxaðar Gerið botninn með því að …

Meira..»

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Vesturlandi

Þökkum þeim sem höfðu tök á að taka þátt í uppskeruhátíðinni með okkur fyrir frábæran dag og skemmtilegt kvöld. Við þökkum Snorrastofu -Reykholti fyrir að lána okkur gamla Héraðsskólann endurgjaldslaust og Eddu Arinbjarnar fyrir góða fundarstjórn á vinnufundi FMV og þeim sem héldu kynningar á fundinum. Við fengum frábæra gestafyrirlesara og þökkum við þeim …

Meira..»