Aðsent efni

Hefur veðurfar áhrif á hreiðurfjölda?

Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi birti nýlega grein í vísindaritinu Plos One um stofnvistfræði æðarfugls.  Höfundar greinarinnar eru Jón Einar Jónsson, Arnþór Garðarsson, Jennifer A. Gill, Una Krístín Pétursdóttir, Ævar Petersen og Tómas Grétar Gunnarsson.  Í fréttatilkynningu frá Háskólasetrinu kemur fram að í greininni voru skoðuð tengsl milli fjölda hreiðra …

Meira..»

Þökkum góðar móttökur

Mánudaginn síðastliðinn opnuðum við Stykkið pizzagerð. Móttökur fóru fram úr okkar björtustu vonum. Allt deig kláraðist um átta leytið og sumir þurftu að bíða lengi eftir sinni pizzu. Við erum bæjarbúum þakklát fyrir þessar góðu móttökur. Við biðjum þá velvirðingar sem þurftu f

Meira..»

Fótboltinn á Snæfellsnesi – Skin og skúrir

Víkingur Ólafsvík og Skagamenn áttust við í sannkölluðum Vesturlandsslag s.l. sunnudag í Pepsídeild karla. Lauk leiknum með 1:0 sigri Víkings. Þessi úrslit þýða að Víkingar eru nú komnir úr fallsæti, eru í því 10. sæti með fjögur stig, en ÍA færist í 11. sætið og er áfram með sín þrjú …

Meira..»

Fréttir frá Rauða kross deild Stykkishólms

Föt sem framlag Nú á dögunum lauk árlegu verkefni Rauða krossins, Föt sem framlag. Voru það kennarar og nemendur í 10.bekk Grunnskólans í Stykkishólmi sem prjónuðu peysur sem settar voru í fatapakka sem sendir verða til Hvíta-Rússlands fyrir ungabörn á aldrinum 0-12 mánaða. Einnig voru í pakkanum föt sem sjálfboðaliðar …

Meira..»

Frá ungu fólki fyrir ungt fólk á Snæfellsnesi

Snæfríður ungt fólk á Snæfellsnesi er nýstofnaður hópur undir merkjum Svæðisgarðs Snæfellinga. Til að byrja með var vinnuheiti hópsins Ungmennaráð Svæðisgarðsins en hópurinn hefur nú fengið nýtt nafn og kallast nú Snæfríður, ungt fólk á Snæfellsnesi. Markhópurinn er fólk á aldrinum 18-30 ára sem hefur áhuga á Snæfellsnesi. Markmið hópsins …

Meira..»

Bátadagar á Breiðafirði

Hinir árvissu bátadagar verða haldnir á Breiðafirði þann 6. og 7. júlí n.k. Það er Félag áhugamanna um Bátasafn Breiðafjarðar (FÁBB), sem gengst nú fyrir bátahátíð súðbyrtra trébáta á Breiðafirði í sjötta sinn.

Meira..»

Góðir gestir í heimsókn hjá Royal Rangers

Royal Rangers heimsóknin sem við fengum um helgina gekk frábærlega!  Guð blessaði okkur með frábæru veðri eins og svo oft áður. Við tókum á móti strákunum á okkar frábæra útivistar- og hobbýbýlasvæði í Nýræktinni.  Það fengu þeir að sjá ýmislegt skemmtilegt og smakka margt undarlegt eins og súra hrútspunga og …

Meira..»