Föstudagur , 16. nóvember 2018

Aðsent efni

Grænt málþing, fræðslufundur og verðlaunafhending

Þann 19. júlí s.l. opnaði sýningin (v)ertu græn(n)!? – sjálfbærni og menningararfur mætast. Sýningin er fjölþætt samstarfsverkefni þar sem hugtakið sjálfbærni er skoðað út frá ólíkum sjónarhornum. Sýnd eru listaverk eftir myndlistarmennina Guðjón Ketilsson, Guðnýju Rósu Ingimarsdóttur, Gjörningaklúbbinn, Hlyn Hallsson, Hrafnkel Sigurðsson, Ilmi Stefánsdóttur, Kristinn E. Hrafnsson, Ólöfu Nordal og …

Meira..»

Dæturnar voru fjórar

Vegna fréttar í síðasta tölublaði Stykkishólms-Póstsins er rétt að fram komi eftirfarandi leiðrétting sem Rakel Olsen sendi til blaðsins.  „Í síðasta tbl. Stykkishólms-Póstsins kemur fram, í frétt um gjöf til Norska hússins, að Jósefína og Bogi Thorarensen hafi átt tvær dætur. Bogi og Jósefína áttu fjórar dætur, elst var Anna …

Meira..»

Þá er komið að því……Danskir dagar 2013

Það verður líf og fjör í okkar fallega bæ um helgina. Danskir daga með öllu sínu húllumhæi.  Um helgina ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi á dagskrá hátíðarinnar eins með því að rölta á milli safna, gallerýa, verslana og matsölustaða. 

Meira..»

Gjöf til Byggðasafnsins

Þann 7. júlí s.l. barst Norska húsinu – Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla ómetanleg gjöf sem talin er koma úr fórum fjölskyldu Árna Thorlaciusar.

Meira..»

Viðar Björnsson 70 ára

Í tilefni 70 ára afmælis míns miðvikudaginn 7. ágúst n.k. langar mig að bjóða ættingjum, vinum og samstarfsfólki í gegnum tíðina, að gleðjast með mér og fjölskyldu minni, að Hótel Stykkishólmi á afmælisdaginn frá kl. 18 til 22. Gjafir eru vinsamlegast afþakkaðar. Í staðinn gætu þeir sem vilja styrkt Björgunarsveitina …

Meira..»

Danskir dagar 2013

Dagana 16.-18.ágúst verður sannkölluð hátíð hér í bæ, Danskir dagar 2013.  Það er alltaf líf og fjör í Hólminum þessa daga og verður það einnig í ár.  Hátíðin verður sannkölluð fjölskylduhátíð þar sem allir eiga að finna eitthvað við sitt hæfi.  Í ár ætlum við að bjóða upp á sameiginlegt …

Meira..»

Umferðarhraðinn í Stykkishólmi

Svava heiti ég og erum við fjölskyldan nýflutt í Stykkishólm frá Selfossi. Til að þið áttið ykkur á því hver ég er þá er ég tengdadóttir Eggerts og Helgu en Elvar Már sonur þeirra er maðurinn minn. Við erum ofsalega ánægð hér og líkar okkur mjög vel. En það er …

Meira..»

Hönnunarsamkeppni

Umhverfisfulltrúi Snæfellsness í samstarfi við Norska húsið–BSH­ efnir í fyrsta sinn til samkeppni fyrir íbúa Snæfellsness um hönnun á vistvænum, heimatilbúnum tauinnkaupapokum. Samkeppnin er unnin í tengslum við sýninguna  (v)ertu græn(n)!?  þar sem hugtakið sjálfbærni er í forgrunni. Markmið sýningarinnar er að safna saman grænum hlutum úr daglegu lífi, sýna …

Meira..»