Aflafréttir

Grásleppuveiði í Breiðafirði

33 bátar hafa skv. frétt frá Aflafrettir.is stundað grásleppuveiðar sumarið 2018 hér í Breiðafirði. 11 bátar eru enn að veiðum en 22 bátar skráðir hættir. Samtals hefur verið landað 712,041 tonnum í 532 löndunum. Rán SH307 hefur landað mest 54,21 tonni. Sæti á landsvísu Sæti áður Sknr Nafn Afli Landanir …

Meira..»

Aflabrögð

Betur fiskaðist vikuna 11. til 17. júní en vikuna á undan og komu alls 416 tonn á land í 184 löndunum þetta tímabil. Í Rifshöfn var landað 211 tonnum í 65 löndunum, í Ólafsvík 178 tonnum í 87 löndunum og á Arnarstapa 27 tonnum í 32 löndunum. Einn stór línubátur …

Meira..»

Fiskerí

Meðfylgjandi mynd birtist á Facebooksíðu Þórsness SH í gær miðvikudag. Þórsnesið hefur veitt vel undanfarið og fer nú fljótlega yfir á grálúðunetin. Þórsnesið var með 67 tonn í einni löndun skv. aflafrettir.is og voru langaflahæstir netabáta. Aflatölur í Stykkishólmi                                                 Afli                              Landanir          Magn Þórsnes SH 109                       Blandaður afli             …

Meira..»

Aflabrögð í Snæfellsbæ

Tímabilið 26. febrúar til 4. mars var ágætis veiði og komu samtals 1.237 tonn í höfnum Snæfellsbæjar í 106 löndunum. Í Rifshöfn komu 620 tonn á land í 42 löndunum. Í Ólafsvík voru það 559 tonn í 54 löndunum og á Arnarstapa 58 tonn í 10 löndunum. Hjá dragnótabátunum landaði …

Meira..»

Aflabrögð

Fiskerí hefur verið gott síðan verkfallinu lauk og ekkert lát virðist vera á því. Frá 21. til 27. febrúar komu 778 tonn að landi í Rifshöfn í 50 löndunum og 769 tonn í 56 löndunum í Ólafsvíkurhöfn. Hjá litlu netabátunum var Bárður SH með 36 tonn í 5, Katrín SH …

Meira..»