Aflafréttir

Góðri grásleppuvertíð lokið

Grásleppuvertíðinni hér við Breiðafjörðinn lauk formlega mánudaginn 18.ágúst og ekki hægt að segja annað en að hún hafi verið góð.  Afli var góður og verð fyrir hrognin fínt þannig að vertíðin slagar í Monzuvertíðina góðu.

Meira..»