Þriðjudagur , 16. október 2018

Atvinna

Veiðieftirlitsmaður í Stykkishólmi

Fiskistofa óskar eftir að ráða metnaðarfullan og jákvæðan starfsmann í veiðieftirlit, með starfsstöð í Stykkishólmi. Mannauður Fiskistofu er grunnstoðin í starfsemi hennar og er lögð mikil áhersla á starfsþróun, teymisvinnu og þekkingarmiðlun. Starfandi veiðieftirlitsmenn eru nær eingöngu karlar og er því athygli kvenna sérstaklega vakin á starfinu í þeim tilgangi …

Meira..»

Starfsfólk óskast á Olís í Stykkishólmi

Starfsmenn vantar á Olis í Stykkishólmi í hlutastarf. Vinnutími 16-22. Annars vegar vantar mánudaga og fimmtudaga og hins vegar á 2-2-3. Nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri á staðnum milli 8-16 virka daga og í síma 840-1788.

Meira..»

Laust starf í Grundarfirði við akstursþjónustu fatlaðra

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir laust starf í Grundarfjarðarbæ við akstursþjónustu fatlaðra milli Grundarfjarðar og Ólafsvíkur. Um er að ræða tvær ferðir á dag virka daga; kl. 8:00 og til baka kl. 16:00, auk annars aksturs eftir atvikum hverju sinni. · Laun skv. kjarasamningi sveitarfélaganna og SDS um félagslega liðveislu …

Meira..»