Atvinna

Yfirlæknar á heilsugæslusviði Snæfellsbæ og Grindarfirði

Heilbrigðisstofnun Vesturlands auglýsir til umsóknar stöður yfirlækna í Snæfellsbæ og í Grundarfirði. Helstu verkefni og ábyrgð Sérfæðimenntun í heimilislækningum er skilyrði ásamt staðgóðri reynslu af stjórnunarlegum verkefnum. Vaktskylda fylgir báðum þessum störfum og samstarf er á milli stöðva. Lögð er áhersla á faglegan metnað, jákvæðni og sveigjanleika. Lipurð og áreiðanleiki …

Meira..»