Auglýsingar

Krabbameinsleit í Stykkishólmi 2015

Ágætu íbúar. Dagana 18.-20. nóvember verður hópleit á heilsugæslunni hér í Hólminum. Konur á aldrinum 23-65 ára ættu að vera búnar að fá bréf þar sem þeim er boðið að fá tíma í sýnatöku frá leghálsi. Myndataka á brjóstum er boðin konum eftir 40 ára aldur. Að undanförnu hefur Krabba-meinsfélag …

Meira..»