Föstudagur , 16. nóvember 2018

Auglýsingar

Yfirlæknar á heilsugæslusviði Snæfellsbæ og Grindarfirði

Heilbrigðisstofnun Vesturlands auglýsir til umsóknar stöður yfirlækna í Snæfellsbæ og í Grundarfirði. Helstu verkefni og ábyrgð Sérfæðimenntun í heimilislækningum er skilyrði ásamt staðgóðri reynslu af stjórnunarlegum verkefnum. Vaktskylda fylgir báðum þessum störfum og samstarf er á milli stöðva. Lögð er áhersla á faglegan metnað, jákvæðni og sveigjanleika. Lipurð og áreiðanleiki …

Meira..»

Byggðaráðstefna í Stykkishólmi – Kallað eftir erindum

Kallað er eftir erindum á Byggðaráðstefnuna sem haldin verður 16.-17. október 2018 í Stykkishólmi.  Umfjöllunarefni ráðstefnunnar er: Byggðaþróun og umhverfismál, hvernig getur blómleg byggð og náttúrvernd farið saman?   Tilgangur ráðstefnunnar er að tengja saman fræðilega og hagnýta þekkingu á byggðaþróun með það að markmiði að stuðla að sjálfbærri þróun …

Meira..»