Bæjarblöðin

Stykkishólms-Pósturinn 16. júní – Smelltu hér

Heldur óvenjulegt er það nú að Stykkishólms-Pósturinn komi út á þriðjudegi, en það gerist þó.  Þar sem ekki er aldreifing hjá Íslandspósti á þriðjudögum var fjölskyldan virkjuð og borið var út í helming bæjarins í gærkveldi hinn helmingurinn verður borinn út í dag, þriðjudag.  Svo fer blaðið í smá frí …

Meira..»