Bæjarblöðin

Óbreytt útsvar, skipulagsmál o.fl.

Bæjarstjórnarfundur var haldinn 23.11.2017 s.l. í Stykkishólmi. Mörg mál voru til afgreiðslu og var m.a. fjallað um námskeiðshald undir heitinu „Að starfa í sveitarstjórn“ og mun námskeið á vegum Ráðrík ehf verða haldið í janúar n.k. um það efni. Samþykkt var að styrkja UMFG vegna skíðasvæðis í Grundarfirði um 200.000kr. …

Meira..»