Eldri fréttir

Við vinnum okkur út úr vandanum

Þegar stórt er spurt verður oft fátt um svör. Nú þegar þjóðin kallar eftir lausnum og framtíðarsýn svara vinstriflokkarnir í ríkisstjórn ýmist út og suður eða með þögninni einni saman. Vinstri lausnin á vanda heimilanna er að hækka skatta og lækka laun opinberra starfsmanna.

Meira..»

Afsal auðlindanna kemur ekki til greina!

Umræðan um aðild að Evrópusambandinu hefur verið á slíkum villigötum að manni fallast stundum hendur þegar reyndir stjórnmálamenn halda því fram í viðtalsþáttum að með aðild að ESB muni Íslendingar sjálfkrafa afsala sér auðlindum sínum.

Meira..»

Sjálfstæð þjóð í eigin landi

Reglulega kemur upp umræða um mögulega aðild Íslands að ESB og aðildarsinnar láta í það skína að slíkt myndi ekki hafa neikvæð áhrif á landbúnað og sjávarútveg. Ýmiss atvinnutengd hagsmunasamtök hafa farið ítarlega yfir þessi mál og bent á að aðild myndi koma mjög illa við ...

Meira..»

Nú þarf að kjósa um framtíðina, ekki fortíðina!

Um næstu helgi ganga landsmenn til kosninga og velja sér þá flokka og einstaklinga sem þeir treysta best til að leiða íslenskt samfélag út úr þeirri erfiðu stöðu stöðu sem nú er uppi. Ég hef orðið var við það á ferðum mínum um kjördæmið að margir sem hafa stutt Sjálfstæðisflokkinn ætla að sitja heima, ...

Meira..»

Næstu dagar eru mikilvægir

Síðustu dagar fram að alþingiskosningum eru mjög mikilvægir fyrir kjósendur á Íslandi og ekki síst kjósendur Norðvesturskjördæmis. Síðustu daga hafa félagar í Vinstri grænum á Snæfellsnesi verið að opna kosningaskrifstofur sínar, m.a. í Stykkishólmi, Grundarfirði og í Ólafsvík.

Meira..»

Þjóðin og ESB

Eitt af þeim stærstu hagsmunamálum sem íslensk þjóð stendur frammi fyrir núna, er hvort sækja eigi um aðild að Evrópusambandinu. Það er skylda stjórnmálamanna að taka málið á dagskrá og leyfa þjóðinni að kjósa um aðild.

Meira..»

Ársreikningur Stykkishólmsbæjar 2008

Ársreikningur Stykkishólmsbæjar fyrir árið 2008 var tekin til umræðu í dag á fundi bæjarstjórnar.  Samkvæmt sveitarstjórnarlögum skal fjalla um ársreikninga á tveimur fundum í sveitarstjórn og mun seinni umræða fara fram 20.maí n.k.

Meira..»