Eldri fréttir

Jólin eru komin í Norska húsið

Norska húsið opnar laugardaginn 28. nóvember, hina árlegu jólaopnun sem orðin er hluti af dagskrá hússins. Húsið verður opið daglega fram til jóla kl. 14.00-18.00 sem og á fimmtudagskvöldum  kl. 20.00-22.00.

Meira..»

Mikið að gera hjá BB

Þrátt fyrir niðursveiflu í efnahagsmálunum og atvinnulífi þá hefur verið nóg að gera hjá sumum fyrirtækjum og það á m.a. við um BB & Syni sem hafa haft nóg að gera undanfarið, bæði í jarðvegsvinnu og flutningum. 

Meira..»

Aðveitulögnin löguð

Orkuveitan vann við lagfæringu á aðveitulögn vatnsveitunnar aðfararnótt s.l. laugardags og tókst sú lagfæring mjög vel og án óþæginda fyrir notendur.

Meira..»

Dans

Jón Pétur frá Dansskóla Jóns Péturs og Köru, hefur verið hér árviss gestur í mörg ár og kennt krökkunum í Grunnskólanum og einnig leikskólanum dans.  Danskennslu hans þetta árið lauk í síðustu viku með danssýningu í íþróttahúsinu. 

Meira..»

Vísindavaka W-23

Vísindavaka W-23 var haldin þann 14. nóvember síðastliðinn í Félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík. Þar kynnti W-23 rannsóknir sýnar og aðra starfsemi fyrir ungum sem öldnum og eins og sagt var frá í auglýsingunni, var margt til þess að sjá og snerta.

Meira..»

„Hringjum bara í sveitarstjórnarmennina“

Í fámennum sveitarfélögum þykir ekkert tiltökumál að taka upp símann og hringja í sveitarstjórnarmennina eða bæjarstjórann, ef íbúar vilja koma einhverju á framfæri.  Eða að nota tækifærið þegar þeir rekast á bæjarfulltrúa í versluninni eða heita pottinum. 

Meira..»

FSn á fjarfundi með NASA

Fjölbrautaskóli Snæfellinga hefur verið valinn til þátttöku í APPOLLO 11 afmælishátíð NASA í Bandaríkjunum, sem um þessar mundir heldur upp á að 40 ár eru liðin síðan maður setti fyrst fót á tunglið.

Meira..»