Alþingiskosningar 2016

Stóru málin

Jafnaðarstefnan er líklega áhrifamesta stjórnmálahugmynd í okkar heimshluta síðustu hálfa aðra öld. Það er reyndar oft haft á orði að við Íslendingar séum innra með okkur flestir jafnaðarmenn, aðhyllumst hugsjónir um mannúð, virðingu, jöfnuð og réttlæti til handa sérhverjum manni. Þetta eru grundvallarstef og við jafnaðarmenn höldum þeim sleitulaust á …

Meira..»

Íslenska þjóðfylkingin stendur með sjómönnum

Stefna Íslensku þjóðfylkingarinnar er „endurskoðun fiskveiðistjórnunar frá grunni og frelsi í sjávarútvegsmálum. Stóraukið frelsi í strandveiðum. Fiskveiðiauðlindin verði sameign þjóðarinnar skv. stjórnarskrá. Erlent eignarhald verði afnumið í sjávarútvegi.“ Stóraukið frelsi til smábátaveiða merkir hér í raun margföldun í veiði á bolfisk og kvótalausar makrílveiðar. Þá er okkar stefna 6% skattafsláttur af …

Meira..»

Baráttusætið í augsýn

„Hvers vegna fara allir á Alþingi að tala um landsbyggðarmál svona rétt fyrir kosningar og telja svo núna upp allt sem þarf að gera“, spurði glöggur 16 ára bróðursonur minn. Þessi frændi minn fær ekki að kjósa í þessum kosningum en fylgist þó vel með stjórnmálaumræðunni. Hann bætti síðan við: „Hvers …

Meira..»

Nýtt framboð

Af hverju fer maður í framboð fyrir stjórnmálaflokk. Þessarar spurningar hef ég spurt mig eftir að ég gaf kost á mér á lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi. Getur það verið af hugsjón eða vegna eigin hagsmuna? Ég hef verið félagi í stjórnmálaflokki um langa hríð og var ágætlega sáttur við framgang okkar í bæjarmálum …

Meira..»

Oddvitar flokkanna á fundi um ferðaþjónustuna í Norðvesturkjördæmi

Í aðdraganda Alþingiskosninganna verða Samtök ferðaþjónustunnar með opna umræðufundi með oddvitum stjórnmálaflokkanna í öllum kjördæmum. Fundurinn um Norðvesturkjördæmi – kjördæmi Snæfellinga – verður haldinn í Menntaskóla Borgarbyggðar í Borgarnesi fimmtudaginn 13. október kl. 20.00. Á fundinum verður kastljósinu beint að viðfangsefnum ferðaþjónustunnar í kjördæminu og rætt við fulltrúa flokkanna um …

Meira..»

Framboðslisti Samfylkingarinnar í NV-kjördæmi

Á kjördæmisþingi Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi á Grand Hótel s.l. laugardag var samþykktur framboðslisti flokksins fyrir komandi alþingiskosningar. Á listanum eru jafn margar konur og karlar. Listann skipa: Guðjón S. Brjánsson, forstjóri, Akranesi Inga Björk Bjarnadóttir, háskólanemi, Borgarbyggð Hörður Ríkharðsson, kennari, Blönduósbæ Pálína Jóhannsdóttir, kennari, Bolungarvíkurkaupstaður Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, verkefnastjóri, Sveitarfélaginu …

Meira..»

Niðurstöður forvals VG í NV-kjördæmi

Í gærkvöldi lauk talningu í forvali Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Norðvesturkjördæmi. Talið var í Leifsbúð í Búðardal. Alls voru 859 atkvæði greidd og þar af reyndust 787 gild. Á kjörskrá voru 1102 og var því kjörsókn 78%. Niðurstaðan varð sú að Lilja Rafney Magnúsdóttir alþingismaður frá Suðureyri varði forystusæti …

Meira..»

Af framboði Framsóknarmanns

Sá sem þetta ritar er í framboði fyrir Framsóknarflokkinn í norðvestur kjördæmi og er auðmýkt og þakklæti efst í huga yfir því trausti sem sýnt er með að fá þriðja sætið á listanum. Ég hef verið fyrsti varaþingmaður fyrir fjóra þingmenn á yfirstandandi kjörtímabili og tekið sæti á þingi í …

Meira..»

Framboðslisti Viðreisnar í NV

Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 29. október næstkomandi. Listinn er fjórði listinn af sex sem Viðreisn kynnir til leiks fyrir kosningarnar. Gylfi Ólafsson, heilsuhagfræðingur, leiðir listann sem er skipaður konum og körlum til jafns. Listann má sjá hér fyrir neðan: Gylfi Ólafsson, heilsuhagfræðingur, Ísafirði Lee Ann …

Meira..»