Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Alþingiskosningar 2009

Spurningunni um ESB verður að svara

Samfylkingin hefur fengið ágjafir úr ýmsum áttum vegna Evrópustefnu sinnar, meðal annars frá Sjálfstæðisflokknum. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, var jákvæður í afstöðu sinni gagnvart ESB fyrir landsfund Sjálfstæðismanna en skyndilega í kringum landsfund flokksins breyttist hljóðið í Bjarna gjörsamlega.

Meira..»

Áframhald Hannesarhagkerfisins?

Sjálfstæðismenn halda áfram að standa vörð um eiginhagsmuni kvótahafa. Málflutningur þeirra byggist, sem endranær, á því að þjóðinni sé fyrir bestu að örfáir aðilar fái að sitja að fiskveiðiheimildunum gegn einföldu loforði um að þeir hagi sér vel með þessa miklu hagsmuni og leyfi þjóðinni að njóta afrakstursins með sér. Það loforð hafa þessir aðilar svikið eins og öllum er kunnugt um.

Meira..»

Kvótakerfið

Það eru gömul sannindi að matvælaframleiðsla er hverri þjóð mikilvæg.  Í okkar tilviki er það enn frekar svo enda er útflutningur og erlendar þjóðartekjur okkar afskaplega háðar fiskveiðum.  Hvernig eigum við annars að borga skuldirnar og hefja uppbyggingarstarf, án tekna utan úr heimi?

Meira..»

Skattkerfið þarf að nota til hagsbóta fyrir skattgreiðendur. Það er hægt að bæta afkomu ríkissjóðs án þess að auka skattheimtu

Flestir eru sammála um að efnahagslíf þjóðarinnar glímir nú við tröllvaxna erfiðleika og að aðgerða er þörf. Mín skoðun er sú að nauðsynlegt sé að grípa til aðgerða sem eru til þess fallnar að bæta afkomu ríkissjóðs, án þess að sá peningur sé sóttur í vasa skattgreiðenda.

Meira..»

Veljum Ásbjörn!

Íslendingar standa á tímamótum í margskonar skilningi. Framundan eru tímar sem engan óraði fyrir að myndu koma. Þeir tímar kalla á fjölmargar breytingar í samfélaginu. Breytingar sem ganga í átt til aukins lýðræðis og breyttra stjórnarhátta.

Meira..»