Kosningar

Forval hjá VG

Nú liggur fyrir að farið verður í lokað forval hjá Vinstri grænum í Norðvesturkjördæmi. Forvalið verður með þeim hætti að félagar í Vg í kjördæminu hafa rétt til þátttöku. Viðkomandi verður að hafa lögheimili í kjördæminu og hafa náð 16 ára aldri. Atkvæðisrétt hafa þeir sem eru skráðir í hreyfinguna …

Meira..»

Lilja Rafney gefur kost á sér í forvali VG í NV-kjördæmi

Tilkynning um þátttöku í forvali Vinstrihreyfingarinnar–græns framboðs Ég býð mig fram í forvali VG og gef kost á mér til að leiða áfram lista VG í Norðvesturkjördæmi. Þau sjö ár sem ég hef setið á Alþingi hafa verið miklir og lærdómsríkir umbrotatímar í lífi þjóðarinnar. Sú reynsla sem ég hef …

Meira..»

Tíðafar í september

Veðurstofa Íslands hefur tekið saman yfirlit um tíðafar á landinu í septmber og kemur þar fram að það var almennt talið hagstætt á landinu og hlýtt var í veðri. Á fáeinum stöðvum varð mánuðurinn sá hlýjasti á árinu. Úrkoma var lítillega yfir meðallagi um landið sunnanvert, en víðast undir meðallagi …

Meira..»

Að loknum kosningum

Þá eru sveitastjórnarkosningarnar búnar og lífið heldur áfram og sólin kom upp morguninn eftir kosningarnar líkt og hún gerði eftir kosningarnar 2010. Ég vil byrja á því að óska H – lista fólki til hamingju með niðurstöðuna. Ég ritaði grein sem birtist í Stykkishólms-Póstinum þann 28. maí. Í greininni nefni …

Meira..»

Þakkir

Fyrir hönd H-listans vil ég þakka kjósendum veittan stuðning og það traust sem okkur var sýnt í nýafstöðnum sveitastjórnar kosningum, þessi afgerandi niðurstaða er okkur afar mikilvæg. Jafnframt óska ég bæjarfulltrúum L-listans til hamingju með kjörið og vænti góðs samstarfs bæjarfélaginu til heilla. Framundan eru spennandi og um leið krefjandi …

Meira..»

Tölur af Snæfellsnesi

Óstaðfestar tölur af Snæfellsnesi: Grundarfjörður L-listi Samstaða bæjarmálafélag: 52,5% atkvæða – 4 menn D-listi Sjálfstæðisfélagið í Grundarfirði og óháðir: 47,5% atkvæða – 3 menn Eyja- og Miklaholtshreppur H-listi Betri byggð: 56,6% – 3 menn F-listli Sveitin:  43,4% – 2 menn Snæfellsbær D-listi Sjálfstæðisflokkur:  46,5% atkvæða – 4 menn J-listi 37,4% …

Meira..»

Kjörfundi lokið í Stykkishólmi.

620 kusu á kjörstað í Stykkishólmi og er það heldur minna en í síðustu bæjarstjórnarkosningum. 101 utankjörfundaratkvæði bárust.  Kjörsókn var því 87,39% Kjörsókn 2010 var 88,15%   ————– 75% kjósenda búnir að kjósa í Stykkishólmi Kl. 19 voru 525 búnir að kjósa á kjörstað í Stykkishólmi sem eru tæp 64% …

Meira..»